Morgunblaðið - 15.06.1982, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1982
GAMLA BIO
Simi 11475
Valkyrjurnar
í Norðurstræti
(The North Ave Irregulars)
Ný sprenghlægileg og spennandi
bandarisk gamanmynd.
Aöalhlutverk leika: Barbara Harris,
Susan Clark, Edvard Herrman og
Cloris Leachman.
Sýnd 5, 7 og 9.
Sími 50249
Hrægammarnir
(Ravagert)
Ný afar spennandi amerísk mynd.
Richard Harris, Ernest Borgnene.
Sýnd kl. 9.
Dóttir
kolanámumannsins
Oskarsverölaunamyndin um stúlk-
una sem giftist 13 ára og átti 7 börn
og var fremsta country- og western-
söngkona Bandarikjanna.
Aöalhlutverk: Sissy Spacek. (hún
fékk Óskarsverölaunin 1981 sem
besta leikkona í aöalhlutverki) og
Tommy Lee Jones.
Sýnd kl. 9.
Alltaf
eitthvaö gott
á prjónunum
!>refcinn
KÍNVERSKA VEITINGAHUSIO
LAUGAVEGI 22 SIMI13628
Forthefirsttime in42years,
ONE film sweepsALL the
MAJOR ACADEMYAWARDS
TÓNABfÓ
Sími31182
Gaukshreiðrið
(One Flew over The Cuckoo's
Nost)
Leikstjóri: Milos Forman. Aöalhlut-
verk: Jack Nicholson, Louise Fletch-
er og Will Sampson.
fslenzkur tsxti.
Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10.
BönnuA börnum innan 16 érs.
Frum- J
sýning'
B'ióhöllin
frumsýnir í dag
myndina
Patrick
Sjá augl. annars
staöar í blaðinu.
SIMI
18936
Skæruliðarnir
(Game For Vultures)
íslenskur texti.
Spennandi ný bandarísk kvikmynd
um skæruhernaö, mannraunir og
gróöasjónarmiö þeirra er leggja á
ráöin.
Leikstjóri James Fargo
Aöalhlutverk: Richard Harris, Rich-
ard Roundtree. Joan Collins, Ray
Milland.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Ránið á týndu örkinni
Fimmföld óskarsverölaunakvlk-
mynd. Myndin er framleidd af snill-
ingunum George Lucas (Star War,
Empire Strikes Back) og Steven
Spielberg (Jaws, Close Encounters).
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Hækkaö verö.
Bönnuö börnum innan 12 éra.
BÍÓBÆB
SmiöjuvBgi 1, Kópavogi.
Villihundarnir
Magnþrungln mynd um fólk er held-
ur tll á eyöieyju og er ofsótt af villi-
hundum.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 6 og 9.
Bðnnuö innan 14 éra.
Ný þrívíddarmynd
Gleði næturinnar
(Ein sú djarfasta)
Sýnd kl. 11.
Stranglega bönnuö innan 16 éra.
Nafnskirteinis krafist viö inngang-
inn.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
Colkanil
vernd fyrir skóna,
leöriö, fæturna.
Hjá fagmanninum.
Salur
Lola
Frábær ný þýsk litmynd um hina
fögru Loju, .drottningu næturinnar",
gerö af RAINER WERNER FASS-
BINDER, ein af siöustu myndum
meistarans, sem nú er nýlátinn.
Aöalhlutverk: BARBARA SUKOWA,
ARMIN MUELLER-STAHL, MARIO
ARDOF.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5,30, 9 og 11,15.
19 000
Salur B
Lognar sakir
FRAMED
Hörkuspennandi bandarisk litmynd,
um baráttu viö glæpastarfsemi Maff-
unnar, meö JOE DON BAKER,
CONNY VAN DYKE.
Bönnuö innan 16 éra.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9.10, og
11.10.
Besta og frægasta „karate-mynd"
sem gerö hefur veriö.
í klóm drekans
(Enter The Dragon)
Hðfum lengiö attur hlna æsispenn-
andi og ótrulega vinsælu karate-
mynd. Myndin er i litum og Panavis-
ion og er í algjörum sérflokki.
Aóalhiutverk: Karate-heimsmeistar-
inn Bruce Lee.
Myndin var sýnd hér fyrir 10 árum
viö algjöra metaósókn.
fsl. texti.
Bönnuö bömum innan 12 éra.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
»8«ÞJÓ0LEIKHÚSfB
RAJATABLA
(á vegum Listahátíöar)
t kvöld kl. 20
MEYJASKEMMAN
Miðvikudag kl. 20.
Laugardag kl. 20.
Tvaar sýningar eftir.
SILKITROMMAN
miövikudaginn 23/6
Næst síóasta sinn
Miöasala 13.15—20.
Simi 1-1200.-
sem sýnist
og
Ahættulaunin
Sjá augl. annars stadar í
bladinu.
Meistaraskotið
Hörkuspennandi ný amerísk litmynd.
Hnefaleikar, og veömál í stórum stíl
hafa oft fariö saman, og þá getur
fariö svo aö meistarinn sé betur
dauöur en lifandi þegar andstæö-
ingarnir hafa lagt of mikiö undir.
Aöalhlutverk: Tony Curtis, Richsrd
Gabourie.
Bönnuö börnum innan 14 éra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁS
Símsvari
I 32075
Huldumaðurinn
“ELECTRIFYING”
GENE SHAL/T ABC 7V
SlCÆEDY f#K
Ný bandarísk mynd meö Óscars-
verölaunaleikkonunni Sissy Spacek I
aöalhlutverki.
Umsagnir gagnrýnenda:
„Frábær. „Raggedy Man" er dásam-
leg Sissy Spacek er einfaldlega ein
besta leikkonan sem er nú meöal
okkar."
ABC Good Morning America.
„Hrifandi. Þaö er unun aö sjá
„Raggedy Man“."
ABC TV.
„Sérstæö. Á hverjum tíma árs er rúm
fyrir mynd sem er í senn skemmtileg,
raunaleg, skelfileg og heillandi.
Mynd, sem býr yfir undursamlega
sérkennilegri hrynjandi. Kippiö því
fram fagnaöardreglinum fyrlr
„Raggedy Man".
Guy Flatley, Cosmopolltan.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 12 éra.
AUGLYSINííASIMINN ER:
22480
JHargnnblatiiÖ
i Sujjcfái i
| Bingó í kvöld kl. 20.30. i
|gl Aöalvinningur kr. 5 þús. |j
GlEjK|]ElE]E]E]E1ElE]ElE][3lElElElGlGlEreiE|
Salur C
Ekki er allt sem sýnist
Afar spennandi bandarisk Htmynd.
um störf lögreglumanna í stórborg.
meö BURT REYNOLDS, CATHER-
INE DENUVE.
Leikstjóri: ROBERT ALDRICH.
Bönnuö innan 16 éra.
fatonskur tsxti.
Sýnd kl. 3,10, 5,20, 9 og 11,10.
Óvenjuspennandi og hrikaleg lit-
mynd, um glæfralegt ferðalag um
ógnvekjandi landsvæói meö ROY
SCHEIDER og BRUNO CREMER.
Bönnuö börnum.
fttenskur texti.
Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og
11,15.