Morgunblaðið - 15.06.1982, Side 46

Morgunblaðið - 15.06.1982, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1982 Akureyri: Bifhjól og bíll í árekstri Akureyri, 14. júní. UNGLINGSPILTUR á léttu bifhjóli varð fyrir bíl á gatna- mótum Hrafnagilsstrætis og Möðruvallastrætis klukkan 20.00 í gærkvöldi. Pilturinn kom austur Hrafna- gilsstræti, sem er aðalbraut, en bíllinn kom sunnan og sveigði til vesturs inn í Hrafnagilsstræti og mun ökumaður hafa blindazt af sól. Pilturinn kastaðist langar leiðir og lenti í götunni og var fluttur rænulaus í spítala, en raknaði við þegar leið á kvöldið. Hann hlaut heilahristing og hand- leggsbrot, en er lítt meiddur að öðru leyti. Hjálmur hans datt af honum við áreksturinn og varð honum því ekki til hlífðar. s».P. LISTAHÁTÍÐ 1982 Píanósnillingurinn ZOLTÁN KOCSIS heldur tónleika í Háskólabíói miövikudaginn 16. júní kl. 21:00. Efnisskrá Zoltán Kodály: 3 af 7 verkum fyrir píanó op. 11 Liszt: Sedrustrén í Villa d'este Gosbrunnarnir í Villa d’este Wagner-Kocsís: Atriöi blómastúlkunnar og lokaatriöiö úr Parsifal Chopin: Polonaise Phantasie ópus 61 Hlé Chopin: 12 valsar Miðasala í Gimli v/Lækjargötu frá kl. 14:00 til kl. 19:30. Sími 29055. T0LVUSK0LINN ———^^^■Skipholti 1, sími 25400 SUMARSKÓLl FYRIR BÖRN 9—14 ÁRA I sumar veröur efnt til nokkurra tölvunámskeiöa fyrir börn. Hvert námskeiö stendur yfir í tvær vikur meö möguleikum á framhaldsnámskeiöi í 2 vikur til viöbótar, þrisvar í viku. Viö kennsluna eru notaöar vandaöar einkatölvur frá ATARI meö litaskermi, 4ra rása hljóöi og háþróuöum teiknimöguleikum. Kennt veröur eftirfarandi m.a.: • Hvernig tölvur vinna • Til hvers þær eru notaöar • Hvernig á aö fá þær til aö gera þaö sem notandinn vill. A kvöldin kl. 20.00—22.30 er kennslusalurinn notaöur til æfinga og leikja fyrir nemendur. Framsýnir foreldrar láta þörn sín læra á tölvu. Tölvunámskeiö eru bæöi skemmtileg og þroskandi og oþna börnunum nýja möguleika í lífinu. Innritun í síma 25400 LjÓ8m.: Jónas BaldursHon. Hákarlaverkun Birgir Árnason, hafnarstjóri á Skagaströnd, hefur um árabil stundað hákarlaverkun. Kkuttogarinn Arnar HU 1 kom til hafnar á dögunum með fimm myndarlega hákarla og var sá stærsti sjö metra langur. Birgir fékk skepnurnar til verkunar og byrjaði á þvi að hífa þær upp yfír vörubílspall, sprett var á kvið hákarlanna þannig að innvolsið féll á bilpallinn. HEIMSMEISTARAKEPPNIN IKNATISPYRNU Á SRÁNI1982 Til Benidorm 22. júní Fylgist með heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu á Spáni. Það er aðeins um klukkutíma akstur frá Benidorm til borganna Valencia, Alicante og Elche, en þari fara t.d. fram leikir heimsmeistaranna Argentínumanna og leikir landsliðs Spánverja (3. og 5. riðillinn). Ferðamiðstöðin hefur þegar útvegað takmarkað magn miða á leiki.sem fara fram eftir 22 júní, og á þeirra vegum fóru farþegar frá Benidorm ströndinni á setning- arathöfnina í Madrid. Það varla hægt að fylgjast betur með heimsmeistara- keppninni en að fara til Benidorm 22 júní með Ferðamið- stöðinni!. IFERÐAMIÐSTÖDIIM AÐALSTRÆTI9 SÍM128133 11255

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.