Morgunblaðið - 23.07.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.07.1982, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1982 Peninga- markadurinn r N GENGISSKRÁNING NR. 129 — 22. JÚLÍ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 11,853 11,887 1 Sterlingspund 20,701 20,761 1 Kanadadollar 9,430 9,457 1 Dönsk króna 1,4058 1,4099 1 Norsk króna 1,8859 1,8913 1 Sænsk króna 1,9540 1,9596 1 Finnskt mark 2,5251 2,5324 t Franskur franki 1,7477 1,7527 1 Belg. franki 0,2555 0,2562 1 Svissn. franki 5,7206 5,7370 1 Hollenzkt gyllini 4,4047 4,4173 , 1 V.-þýzkt mark 4,8673 4,8812 1 ítölsk líra 0,00867 0.00869 1 Austurr. sch. 0,6913 0,6933 1 Portug. escudo 0,1417 0,1421 1 Spánskur peseti 0,1070 0,1073 1 Japansktyen 0,04691 0,04704 t írskt pund 16,769 16,817 SDR. (Sérstök dráttarrétt.) 21/07 12,9869 13,0241 V 7 r \ GENGISSKRÁNING FERÐAM ANNAGJALDE YRIS 21. JULI 1982 — TOLLGENGI I JÚLÍ — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gengi 1 Bandarikjadollar 13,076 11,462 1 Sterlingspund 22,837 19,617 1 Kanadadollar 10,403 8,858 1 Dönsk króna 1,5509 1,3299 1 Norsk króna 2,0804 1,8138 1 Sænsk króna 2,1556 1,8579 1 Finnskt mark 2,7856 2,3994 1 Franskur franki 1,9280 1,6560 1 Belg. franki 0,2818 0,2410 1 Svissn. franki 6,3107 5,3793 1 Hollenzkt gyllini 4,8590 4,1612 1 V.-þýzkt mark 5,3693 4,5933 1 ítölsk líra 0,00956 0,00816 1 Austurr. sch. 0,7626 0,6518 1 Portug. escudo 0,1563 0,1354 1 Spánskur peseti 0,1180 0,1018 1 Japansktyen 0,05174 0.04434 1 írskt pund 18,499 15,786 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur........... 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.... 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 5. Ávísana- og hlaupareikningar. 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.... b. innstæður í sterlingspundum... c. innstæður i v-þýzkum mörkum d. innstæður i dönskum krónum. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber aö geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 1501 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski iántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisítölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1982 er 345 sfig og er þá miöaö viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala fyrir aprílmánuö var 1015 stig og er þá miöaö viö 100 i októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. 34,0% 37,0% 39,0% 1,0% 19,0% 10,0% 8,0% 7,0% 10,0% Ájrústa ÁgúsLsdóttir, söngkona. Jónas Ingimundarson píanóleikari. HljóAvarp kl. 20.40: Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 í dag er Sumarvaka. Fyrsti liður er einsöngur, Ágústa Ágústsdóttir syngur íslensk lög og Jónas Ingimundarson leikur undir á pí- anó. „Gaddavír og gæfa“ Annar liður á Sumarvök- unni kl. 20.40 í kvöld er „Gaddavir og gæfa", sögu- þáttur eftir Gunnar Bene- diktsson rithöfund. Sonur rithöfundarins, Halldór Gunnarsson, les óprentað handrit föður síns frá árinu 1918. Gunnar Benediktsson Sumarvaka kl. 20.40: Arneskórinn syngur Seinasti liður á Sumarvökunni kl. 20.40 er kórsöngur. Árnes- kórinn syngur, söng- stjóri er Lofur S. Loftsson. M.a. syngur kórinn „Ljósar nætur“, lag og texti eftir Loft S. Loftsson, „Svanasöngur á heiði" eftir Áskel Snorrason við texta eft- ir Steingrím Thor- steinsson og „Eldgamla ísafold" eftir Sigurð Ágústsson við texta eft- ir Bjarna Thorarensen. Útvarp Reykjavík FÖSTUDIkGUR 23. júlí MORGUNNINN 7.00 Vedurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Pulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Kndurtckinn þáttur Olafs Oddssonar frá kvöldinu áóur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- oró: Magðalena Sigurþórsdóttir talar. 8.15 Veóurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Med Toffa og Andreu í sumar- leyfi“ eftir Maritu Lindquist. Kristín Halldórsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (10). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Janet Baker og Hermann Prey syngja lög eftir Richard Strauss; Ger- ald Moore leikur á píanó. 11.00 „hað er svo margt að minn- ast á“. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist. „Mannakorn" og Pálmi Gunnarsson syngja og ieika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍDDEGID 15.10 „Vinur í neyð“ eftir P.G. Wodehouse. Óli Hermannsson þýddi. Karl Guðmundsson leik- ari les (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatíminn Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatíma á Akureyri. „Bernskuár í Bárðardal". Séra Bolli Gústavsson í Lauíási minnist dvalar kaupstaðar- drengs i sveit. Flytjandi með honum: Hlín Bolladóttir. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? I'áttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira i umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar a. „Ljóðræn smálög” nr. 9 op. 68 eftir Edvard Grieg; Eva Knardahl leikur á pianó. b. Konsert í Es-dúr fyrir tromp- et og hljómsveit eftir Joseph Haydn. Theo Mertens leikur með Concerto Amsterdam- hljómsveitinni; André Rieu stj. c. Serenada fyrir strengjasveit eftir Tsjaikovsky. Strengjasveit úr Sinfóníuhijómsveitinni i Boston leikur; Charles Munch stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVOLDID_________________________ 19.40 Á vettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Ágústa Ágústs- dóttir syngur íslensk lög. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. b. „Gaddavír og gæfa“, sögu- þáttur eftir Gunnar Benedikts- son rithöfund. Halldór Gunn- arsson les óprentað handrit föð- ur síns frá 1918. c. „Blágullnar hæðir baðast Ijósi og yl“ Guömundur Böðvarsson skáld les nokkur frumort kvæði. (Hljóðritun gerð fyrir 25 árum og fyrr). d. „I»að hefur alltaf verið pass- að upp á mig“. Karl Þórarins- son bóndi í Lindarbæ í Ölfusi segir frá í viðtali við Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóra. e. Kórsöngur: Árneskórinn syngur. Söngstjóri: Loftur S. Loftsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður í friði og stríði” eftir Jóhannes Helga. Ólafur Tómasson stýrimaður rekur sjó- ferðaminningar sínar. Séra Bolli Gústavsson les (7). 23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 24. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Hermann Ragnar Stcfánsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. N 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Upp- lýsingar, fréttir og viðtöl. Sumargctraun og sumarsagan: „Viðburðarríkt sumar" eftir Þorstein Marelsson. Höfundur les. Stjórnendur: Jónína H. Jónsdóttir og Sigríður Eyþórs- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningr. 12.20Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. SÍDDEGID 13.50 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 14.00 Dagbókin. Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýjum og gömium dægurlögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Barnalög. 17.00 Einleikur og kammertónlist. a. Elín Guðmundsdóttir leikur á sembal tvær Sónötur í C-dúr, K. 460 og K. 461 eftir Domenico Scarlatti. b. Septett í Es-dúr op. 20 eftir Ludwig van Beethoven. Félagar úr Kammersveit Reykjavíkur leika. -(Hljóðritun frá tónleikum Kammersvcitarinnar í Bústaða- kirkju 28. mars sl.) 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningra. KVÖLDIÐ 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Haraldur Ólafsson spjallar við hlustcndur. 20.00 Einsöngur. Edita Gruberova syngur aríur eftir Donizetti og Rossini með Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Miinchen. 20.30 Kvikmyndagerðin á íslandi. 4. þáttur — Umsjónarmaöur: Hávar Sigurjónsson. 21.15 Bengt Lundquist og Michael Lie leika á gítara tónlist eftir Fernando Sor, Isaac Albeniz og Domenico Scarlatti. 21.40 Með islenskum lögfræðing- um í Kaupmannahöfn. Dr. Gunnlaugur l'órðarson flytur fyrsta erindi sitt 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagkskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður í friði og stríði" eftir Jóhannes Helga. Ólafur Tómasson stýrimaður rekur sjó- ferðaminningar sínar. Séra Bolli Gústavsson les (8). 23.00 „Enn hirtist mér í draumi ...“ Söngvar og dansar frá liðn- um árum. 00.00 Um lágnættið. Umsjón: Anna María Þórisdóttir. 00.50 Fréttir. 01.00 yeðurfregnir. io.10 Á rokkþingi, ogsvofram- vegis. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 03.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.