Morgunblaðið - 23.07.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.07.1982, Blaðsíða 6
6 | MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ1982 í DAG er föstudagur 23. júlí, sem er 204. dagur árs- ins 1982. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 08.15 og sól- arlag kl. 20.35. Sóiarupp- rás í Reykjavík kl. 04.04 og sólarlag kl. 23.02. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.36 og tungliö í suöri kl. 16.17. (Almanak Háskól- ans.) Gjör skref mín örugg með fyrirheiti þínu og lát ekkert ranglæti drottna yfir mér. (Sálm 119,133). KROSSGÁTA I “■ ■ ■: b li 1 j ■ ■ * 9 u II ■ I4 IS II Ih I.AKK’TI. I gera vió, 5 ræktaA land, f> hús, 7 gclt, K Kvrópubúi, 11 gras- lotti, I2 hókslafur, I4 dvaldi, I6 staurar. l/M)RÍnT: 1 rægir, 2 spjald, 3 keyri, 4 hrella, 7 frljúfur, 9 syngja, 10 sá, 13 kassi, 15 samhljóóar. LAIJSN SÍÐUSTIJ KKOSSGÁTIJ: LÁRÉTT: I vambir, 5 jó, 6 Ijótan, 9 dár, 10 fa, 11 hr., 12 lin, 13 anjra, 1.5 ógn, 17 ilminn. IXH)RÉTT: 1 valdhafi, 2 mjór, 3 bót, 4 rónana, 7 járn, 8 afi, 12 lagi, 14 góm, 16 NN. ÁRNAO HEILLA urðardóttir, Austurbrún 6 hér í Rvík. Hún tekur á móti af- mælisgestum sínum á heimili sonar síns í Bakkagerði 12, eftir kl. 15 í dag. FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld fór togarinn Snorri Sturluson aftur úr Reykjavíkurhöfn til veiða. í gærdag og gærkvöldi fóru áleiðis til útlanda Álafoss, Skaftá og Dettifoss. Helgafell fór í ferð á ströndina. Þá kom v-þýska eftirlitsskipið Frid- tjof í gær. í dag er skemmti- ferðaskip væntanlegt, rússn- eskt, sem komið hefur hér oft, Maxim Gorki. Það verður hér þar til á morgun, laugardag. FRÉTTIR ÞAf) var ekki á Veðurstofunni aö heyra i gærmorgun að lát væri á hinum suðlægu vindum, sem ráðið hafa ríkjum undan- farið og valdið því að sárasjald- an hefur sést til sólar um land- ið vestanvert. í spárinngangi í gærmorgun sagði Veðurstofan að lítið eitt myndi kólna í veðri um norðanvert landið. í fyrri- nótt hafði mest rignt vestur i Kvígindisdal 32 millim., í Síðu- múla 19 og hér i Rvík mældist næturúrkoman 5 millim. — í fyrrinótt var II stiga hiti hér í bænum en þar sem kaldast var á láglendi t.d. á Kaufarhöfn og í Höfn í Hornafirði var 8 stiga hiti. Kkki hafði sést til sólar i Reykjavík í fyrradag. - O - Þroskarannsókn. í nýútkomnu „Fréttabréfi frá mennta- málaráðuneytinu" segir m.a. frá þvi að lokið sé fjórðu lotu þroskarannsóknar á u.þ.b. 120 börnum í Reykjavík. Er rann- I sóknin gerð á vegum stofnun- ar í V-Berlín (Max-Plank Institute of Human Devel- opment and Education) í samráði við félagsvísinda- deild Háskóla íslands. Hófst ÞORVALDUR í SÍLD 0G FISK SKATTAKÓNGUR ÁRSINS1981 Vonandi hefur ráðherrann efni á að sleppa spenanum andartak, þó við séum að sökkva í skuldum og óreiðu og verðlauna frænkuna með vikudvöl við Svartahaf! hún árið 1976 er börnin hófu nám í fyrsta bekk grunn- skóla, sjö ára og eldri. Auk barnanna í Reykjavík taka um 65 börn úr þrem öðrum byggðarlögum þátt í rann- sókninni. Öll taka börnin þátt í rannsókninni að fengnu leyfi foreldra og fræðsluyf- irvalda, enda full samvinna við foreldra. Eru einkum prófessorarnir Sigurjón Björnsson og Guðný Guð- björnsdóttir, sem einkum hafa fjallað um þessa rannsókn, segir ennfremur í fréttabréf- inu. - O - Mót kaþólskra. Á norrænu móti kaþólskra, sem nú stendur yfir hér í bænum verða í dag flutt þrjú erindi í Háskólanum, verða tvö flutt árdegis af þeim dr. phil. Paul Imhof SJ. dósent og ritstjóra, um Anda guðspjallanna og framtíð kirkjunnar. Dr. Leif ('arlsson menningarritstjóri flytur erindi sem hann nefnir Innsýni, stefnuskrár og horf- ur. I kvöld kl. 20.30 flytur Halldór l.axness rithöfundur erindi um Maríusögu. - O - Ræðismaður i Túnis. í nýlegu Lögbirtingablaði er tilk. frá utanríkisráðuneytinu um að skipaður hafi verið ræðis- maður fyrir Island suður í Túnisborg. Heitir ræðismað- urinn, sem er með aðalræð- ismannsstigi, Ferid Abbas. Þessir ungu Vesturbæingar, Stefán Pílsson og Björn Helga son, efndu til hlutaveltu á Hjarðarhaga 20 til ágóða fyrir Keykjavikurdeild Rauða kross fslands og söfnuðu þeir 120 krónum. Kvöld-, nætur- og helgarþiónuvta apótakanna i Reykja- vik dagana 23. júli til 29. júli. aó báóum dögum meötöld- um. er i Holts Apóteki. En auk þess er Laugavegt Apó- tek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onœmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækní á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meótöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apotekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfiöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Forekfraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tíl kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18 30 til kl. 19 30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu vló Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga ki. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Héskólabókaaafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Liatasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 tíl 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLÁNSDFÍLD. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept — april kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgarói 34, simi 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiósla í Þing- holtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjönusta á prentuóum bókum vió fatlaóa og aldr- aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, eínnig á laugardögum sept — apríl kl. 13—16. ÐÓKABILAR — Bækistöö í Ðústaóasafni, simi 36270. Viókomustaóir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 aila daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Ðergstaóastræti 74: Opió alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, vió Suóurgötu. Handritasyning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalastaöir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opió frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin í Braiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í sima 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböó kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatimar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Síml 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opió frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opln mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og írá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Halnarljaröar er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga (rá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opln alla vlrka daga Irá morgni til kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga fró kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.