Morgunblaðið - 19.08.1982, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1982
Peninga-
markaðurinn
GENGISSKRÁNING
NR. 142 — 11. ÁGÚST 1982
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 12,430 12,464
1 Sterlingspund 21,060 21,117
1 Kanadadollari 9,912 9,939
1 Dönsk króna 1,4145 1,4183
1 Norsk króna 1,8312 1,8362
1 Sænsk króna 1,9978 2,0033
1 Finnskt mark 2,5842 2,5913
1 Franskur franki 1,7685 1,7733
1 Belg franki 0,2574 0,2581
1 Svissn. franki 5,7840 5,7797
1 Hollenzkt gyllini 4,4664 4,4786
1 V.-þýzkt mark 4,9198 4,9333
1 ítölsk líra 0,00881 0,00884
1 Austurr. sch. 0,6997 0,7016
1 Portug. escudo 0,1441 0,1445
1 Spánskur peseti 0,1087 0,1090
1 Japansktyen 0,04712 0,04725
1 írskt pund 16,911 16,957
SDR. (Sérstök
dráttarrótt.) 10/08 13,4237 13,4606
V y
\
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
11. AGUST 1982
— TOLLGENGI I AGUST —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gangi
1 Bandaríkjadollari 13,710 12,017
1 Sterlingspund 23,229 21,060
1 Kanadadollari 10,933 9,536
1 Dönsk króna 1,5601 1,4240
1 Norsk króna 2,0198 1,8849
1 Sænsk króna 2,2036 1,9850
1 Finnskt mark 2,8504 2,5623
1 Franskur franki 1,9506 1,7740
1 Belg. franki 0,2839 0,2588
1 Svissn. franki 6,3577 5,8392
1 Hollenzkt gyllini 4,9265 4,4631
1 V.-þýzkt mark 5,8766 4,9410
1 ítölak lira 0,00972 0,00883
1 Austurr. sch. 0,7718 0,7021
1 Portug. escudo 0,1590 0,1432
1 Spánskur peseti 0,1199 0,1065
1 Japansktyen 0,05196 0,04753
1 írskt pund 18,653 15,974
V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbaekur...............34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1) ... 39,0%
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Avísana- og hlaupareikningar... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum..........10,0%
b. innstæður i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum. .. 6,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Gísli Alfreðsson
Anna K. Arngrímsdóttir
Leikrit vikunnar
Siguröur Skúiason
Erlingur Gíslason
úr horni“ í umsjón Stefáns Jök-
ulssonar. Aðspurður sagði Stef-
án að þátturinn í dag snerti
tónlist og tónlistarfólk. „Ég
byrja á því að tala við þátttak-
endur í Zukofski-námskeiðinu í
Hagaskóla, sem er ætlað ungu
fólki sem leggur stund á klass-
íska tónlist," sagði Stefán. „Svo
tala ég við Diddú, réttu nafni
Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, en
hún er við tónlistarnám í Lond-
on, en er nú stödd í sumarleyfi
hér heima. Síðast kemur svo í
heimsókn til mín Jóhann G. Jó-
hannsson og við spjöllum sam-
an um tónlistarferil hans og við
flytjum m.a. efni eftir hann sem
hefur ekki heyrst áður í út-
varpi.“
Á dagskrá hljóðvarps kl.
14.00 í dag er þátturinn „Hljóð
■3
Stefán Jökulsson
Erá Zukofski-námskeiðinu
Á dagskrá hljóðvarps kl.
20.30 í kvöld er leikritið
„Vargar í véum“ eftir Graham
Blackett í þýðingu Torfeyjar
Steinsdóttur. Leikstjóri er
Gísli Alfreðsson. Með helstu
hlutverk fara Anna Kristín
Arngrímsdóttir, Sigurður
Hljódvarp kl. 19.35:
„Menntskælingar, píparar og mannár
Á dagskrá hljóðvarps kl. svara bréfi frá Ásgeiri Þ. koma fram í þessu fróðlega
19.35 í kvöld er þátturinn Ólafssyni. Það verður bréfi. Þar er t.d. minnst á
„Daglegt mál“ í umsjá greint frá viðhorfum Ás- menntskælinga, pípara,
Olafs Oddssonar. Um þátt- geirs og einnig segi ég frá mannár og margt fleira."
inn í dag sagði Ólafur: „Ég áliti mínu. Allmörg atriði
Skúlason og Erlingur Gísla-
son. Flutningstími er 67 mín-
útur. Tæknimaður er Vigfús
Ingvarsson.
Anne og John búa á sveita-
setri skammt utan við London
þar sem John rekur blómlegt
fyrirtæki. Kona hans er því oft
ein heima og kann því ekki
alltof vel. Dag nokkurn verður
hún fyrir líkamsárás og kærir
til lögreglunnar. En þeir háu
herrar eru ekkert að flýta sér
að upplýsa málið.
Graham Blackett er einn
margra höfunda, sem skrifar
fyrir breska útvarpið. Hér hef-
ur áður verið flutt eitt leikrit
eftir hann, „Ofbeldisverk“,
1980.
Hljóðvarp kl. 20.30:
Hljóðvarp kl. 14.00:
„Hljóð úr horni“
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0%
3. Afurðalán ............ (25,5%) 29,0%
4 Skuldabref ............ (33,5%) 40,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1 ár 2,0%
b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán...........4,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisíns:
Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast við höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára
sjóðsaðild er lánsupphæöin oröin
180 000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem liöur. Því er i raun ekk-
ert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuöstóll lánsins er tryggður meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir ágústmánuö
1982 er 387 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní '79.
Byggingavísitala fyrir júlímánuö var
1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Útvarp Reykjavík
V
FIM/MTUDIkGUR
19. ágúst
MORGUNNINN
7.00 Vedurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Halla Aðalsteinsdóttir tal-
ar.
8.15. Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Mömmustrákur" eftir Guðna
Kolbeinsson. Höfundur les (9).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar
Annelise Rothenberger syngur
„Hjarðsveininn á hamrinum"
eftir Franz Schubert. Gerd
Starke og Giinther Weissen-
born leika með á klarinettu og
píanó/ Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leikur „Porgy og
Bess“, hljómsveitarsvítu eftir
George Gershwin; André Prev-
in stj.
11.00 Iðnaðarmál
Umsjón: Sigmar Ármannsson
og Sveinn Hannesson.
11.15 Létt tónlist
Hljómsveitin Savage Rose, J.J.
Gaie, Fairport Convention o.fl.
Icika og syngja.
12.10 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
14.00 Hljóð úr horni
Umsjón: Stefán Jökulsson.
15.10 „Myndir daganna", minn-
ingar séra Sveins Víkings
Sigríður Schiöth byrjar lestur-
inn.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20. ágúst
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Prúðuleikararnir.
Gestur þáttarins er leikkonan
Glenda Jackson.
21.05 Á döfinni.
Kynnir: Birna Hrólfsdóttir.
Stjórnandi: Karl Sigtryggsson.
21.15 Hróp eftir vatni.
Þýsk heimildarmynd frá Bras-
ilíu sem lýsir kjörum snauðrar
og ólæsrar alþýðu í fátækrar-
hverfum stórborganna og frum-
skógunum við Amazonfljót.
16.00 Fréttir. Ilagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Lagið mitt
Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
17.00 Síðdegistónleikar:
Werner Haas og Noel Lee leika
fjórhent á píanó „Litla svítu"
eftir Claude Debussy/ Pierre
Penasson og Jacqueline Robin
leika Sellósónötu eftir Francis
Poulenc/ Fílharmóníusveitin í
Vín leikur þætti úr „Spartak-
us“, ballett eftir Aram KaLsjat-
úrían; höfundurinn stj.
Menntun er jafnnauðsynleg og
vatn ef lifskjörin eiga að batna.
Þýðandi: Veturliði Guðnason.
Þulur: Sigvaldi Júlíusson.
22.10 Feðgarnir.
(Fils-Pére).
Frönsk sjónvarpsmynd frá ár-
inu 1981.
Leikstjóri: Serge Korber. Aðal-
hlutverk: Alain Doutey og Nath-
alie Courval.
Myndin lýsir vandræðum ein-
stæðs föður sem heitkonan skil-
ur eftir með nýfæddan son á
framfæri.
Þýðandi: Ragna Ragnars.
23.30 Dagskrárlok.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Olafur Oddsson flytur þáttinn.
19.40 Á vettvangi
KVÖLDIÐ
20.05 Einsöngur í útvarpssal: Unn-
ur Jensdóttir syngur lög eftir
Debussy, Fauré, Duparc, Dvor-
ák og Rakhmaninoff. Jónína
Gísladóttir leikur á píanó.
20.30 Leikrit: „Vargar í véum“
eftir Graham Blackett
I’ýðandi: Torfey Steinsdóttir.
Leikstjóri: Gísli Alfreðsson.
Leikendur: Anna Kristín Arn-
grímsdóttir, Sigurður Skúlason,
Erlingur Gíslason, Flosi Ólafs-
son, Jón Gunnarsson, Randver
Þorláksson, Steindór Hjör-
leifsson, Klemenz Jónsson og
Gísli Alfreðsson.
21.40 „Taumlaus sæla“
Ólafur Engilbertsson les frum-
ort Ijóð.
21.50 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Svipmyndir frá Norðfirði:
„Budda“. Jónas Árnason les úr
bók sinni, „Veturnóttakyrrum".
23.00 Kvöldnótur
Jón Örn Marinósson kynnir
tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁKUM
FÖSTUDAGUR