Morgunblaðið - 19.08.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.08.1982, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGýST 1982 [ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Létt iðnaðarstarf Viljum ráöa röska konu til léttra iönaðar- starfa. Hálfs dags starf kemur til greina. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Rösk — 6480“, fyrir 23. ágúst nk. Verkamenn óskast í vinnu viö gatnagerð á Ártúnshöföa. Mikil vinna. Völur hf., Vagnhöföa 5. Sími 31166. Tæknifræðingur Hafnamálastofnun ríkisins vill ráöa tækni- fræöing til mælingastarfa frá 15. september. Skriflegum umsóknum þar sem gerö er grein fyrir menntun og starfsferli, sé skilaö til Hafnamálastofnunar ríkisins fyrir 25. ágúst. Afgreiðslustúlka óskast frá 2—6. Upplýsingar á staönum. Hlíöabakarí, Skaftahlíö 24. Óskum að ráða afgreiðslufólk og verkamenn í timburaf- greiöslu. Uppl. hjá verslunarstjóra Skemmuvegi 2. BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS Timbursalan, Skemmuvegi 2. Skrifstofustarf viö Raunvísindastofnun Háskólans er laust til umsóknar frá 1. sept. nk. Til greina kemur aö ráöa í tvær hálfar stööur. Góö almenn menntun áskilin. Æfing í meðferð banka- og tollskjala æskileg. Enskukunnátta nauðsyn- leg. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra Raunvísindastofnunar Háskólans, Dunhaga 3. Nánari uppl. veittar í síma 21340 milli kl. 10 og 12 næstu daga. Oskum eftir rösku starfsfólki í almenna afgreiöslu, grænmetispökkun og á matvörulager. Lág- marksaldur 18 ára. Uppl. hjá verslunarstjóra, Skeifunni 15, fimmtudag og föstudag. HAGKAUP PASCAL-forritun Viö óskum eftir forritara meö góöa þekkingu og reynslu í forritun á PASCAL. Viö bjóöum góö laun og góöa vinnuaðstöðu. Umsóknir þurfa aö vera skriflegar og greina frá menntun og fyrri störfum. Vinsamlega sendið umsóknir til: Radíóbúöin, Skipholti 19, Rvík, tölvudeild c/o Grímur Laxdal. Upplýsingar ekki veittar í síma. Tölvur — sölumaður Sölumaöur óskast við tölvudeild vora. Víð- tæk þekking á markaös- og sölumálum óskast. Staögóð þekking á tölvum er nauö- synleg. Umsóknir þurfa að vera skriflegar og greina frá menntun og fyrri störfum. Vinsamlega sendið umsóknir til: Radíóbúöin hf., Skipholti 19, Rvík, tölvudeild c/o Grímur Laxdal. Upplýsingar ekki veittar í síma. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa og á skrifstofu viö síma- vörslu o.fl. Um framtíðarstörf er aö ræöa. Upplýsingar á staönum í dag. Verslunin Geysir hf., Aöalstræti 2. Fatasölumaður Viö óskum að ráða röskan sölumann sem hefur áhuga fyrir vönduöum og fallegum herrafatnaöi. Hluti launa er greiddur sem uppbót á föst laun. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir óskast sendar augl. Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Fatasölumaður — 3441“. Tölvari IBM 34 Sveltur sitjandi kráka ... en fljúgandi fær Viö leitum aö vönum tölvara fyrir einn af viöskiptavinum okkar. Viökomandi veröur einnig aö hafa undirstöðuþekkingu í forritun. Hér er um gulliö tækifæri aö ræða fyrir mann sem vil ná langt á sínu sviöi og vinna sjálf- stætt. Laun í samræmi viö hæfileika og árangur í starfi. Vinsamlegast pantið viötal viö Helga Þórsson eða Björn Viggósson í síma 44033. Ráðgjafaþjónusta DCII0TD KDOTnCJl II - SkipuLg niKÖ l llnllU l Ul W N Skipulagmng — Vinnurannaóknir Flutnmgataakni_BirgAahald — Samsfart sjálfstaaöra rekstrarráögiata á mismunandi sviöum — Upplysmgakerfi — Tolvuráögiof Markaös-og soiuráögiof Hamraborg 1 202 Kópavogi St|órnenda og startsp|álfun Sími 91 -44033 Forritari — Kerfisfræðingur Viö leitum aö starfsmanni í tölvudeild félags- ins. Um framtíöarstarf er aö ræða þar sem unnið er viö þróun tölvukerfa Eimskips. Reynsla í notkun RPG eöa annars forritun- armáls er kostur, einnig nokkur þekking á IBM S/34 eöa IBM S/38. Umsóknareyöublöö fást hjá starfsmanna- haldi og skal þeim skilað fyrir 25. ágúst. EIMSKIP Starfsmannahald-Sími 27100 Sérkennari og sálfræðingur óskast til starfa í Vestfjarðaumdæmi skóla- áriö 1982—1983. Uppl. gefur fræöslustj. Vestfjarðaumdæmis, í síma 94-3160 og 94-4026. Húsasmiðir Óskum eftir aö ráöa nokkra húsasmiöi í mótauppslátt. Mikil og góö vinna. Upplýsingar á skrifstofunni. Steintak hf., Ármúla 40, R. Sími 34788 og 85583. Atvinnurekendur Vélstjóri meö full réttindi óskar eftir vinnu í landi. Hefur góöa starfsþjálfun. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „V — 3443“. Útgerðartæknir óskar eftir starfi. Hefur starfað sem stýrimaö- ur og skipstjóri á flutningaskipum og viö fisk- verkun. Góö ensku- og dönskukunnátta. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 43663. Tölvuviðgerðir Viljum ráða nú þegar veikstraums tækni- fræöing eða raftækni til viðhalds og eftirlits á tölvubúnaði. Upplýsingar hjá deildarstjóra tölvudeildar. heimilistæki hf Sætúni 8 Sími 24000. Framtíðarstarf Starfsmaöur óskast viö bókhald til tölvu- skráningar og fleiri skrifstofustarfa. Verslun- arskóla, eöa hliðstæð menntun áskilin. Upplýsingar gefnar í síma 81200 - 307. Reykjavík 18. ágúst 1982, Borgarspítalinn. Útibússtjóri Verkfræðistofan Hönnun hf. óskar aö ráöa byggingaverkfræöing til aö veita forstööu úti- búi fyrirtækisins á Reyöarfiröi. Útibúið hefur verið starfrækt í nærfellt áratug og hefur einkum sinnt tækniþjónustu fyrir sveitarfélög, fyrirtæki og stofnanir. Óskaö er eftir manni, helst meö nokkra starfsreynslu, og sem getur unnið sjálfstætt. Verkefni eru fjölbreytt og ná til allflestra greina byggingaverkfræöi. Starf- inu fylgja afnot af einbýlishúsi, sem einnig hýsir skrifstofu fyrirtækisins. Nánari upplýs- ingar eru veittar á skrifstofu okkar í Reykja- vík. hönnun hf Ráðgjafaverkfræöingar FRV. Höföabakka 9, 110 Reykjavík. Sími 84311. ✓

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.