Morgunblaðið - 19.08.1982, Síða 25

Morgunblaðið - 19.08.1982, Síða 25
 MQRGUNÓLÁÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1982 25 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fiskvinna Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar veittar í símum 97—8204 og 97—8207. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga. Hornafiröi. Fóstra óskast á dagheimilið Völvuborg. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 73040. Starfsfólk óskast til afgreiðslu í Kaupfélag Árnesinga, Þorlákshöfn, strax. Upplýsingar hjá útibússtjóra, sími 99-3666. Sölumaður Traust heildsölufyrirtæki óskar eftir aö ráöa vanan sölumann til starfa viö sölumennsku um land allt. Umsóknir sendist til augld. Mbl. merktar: „Sölustarf — 2385“, fyrir föstudaginn 20. ágúst. Offsetprentari Óskum aö ráöa offsetprentara. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi, sími 45000. Setningavél óskast Vantar notaöa tölvusetningavél (Complett) ásamt framkallara. Uppl. í síma 34351, eöa 22943. Matreiðslumeistari óskar eftir atvinnu frá 1. okt. á Reykjavíkur- svæöinu. Hef reynslu í hótel- og mötuneytis- rekstri. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 24. ágúst merkt: „Matur — 2380“. Óskum að ráða vana járniönaöarmenn og bifvélavirkja í viö- geröaþjónustu Kaupfélags Dýrfirðinga. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-8206. Kaupfélag Dýrfirðinga, Þingeyri. |§f Dagheimilið * Steinahlíð óskar eftir fóstru og aöstoöarfólki svo og starfsmanni í eldhús og til ræstingar. Upplýs- ingar í Steinahlíö sími 33280. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tvítugar stúlkur í námi óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð frá 1. sept. Góðri umgengni og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. i síma 96-61149 eöa 96-61129 á kvöldin. íbúö óskast Ég leita eftir íbúö á rólegum staö. öruggar mánaöargreiösl- ur. Uppl. í síma 34153, Kolbrún Ösk Öskarsdóttir, tónlistarkenn- Ungur maður utan af landi sem veröur í skóla í Reykjavík í vetur óskar eftir aö taka á leigu herb. eöa einstakl- ingsibúö. Upplýsingar í sima 94-1344 eftir kl. 19 á kvöldin. Grindavík Til sölu er eldra einbýlishús, 5 herbergi. Stór bilskúr. Verö 480 þús. 100—150 þús. útb. Laust 15. sept. Upplysingar i sima 92—8094. Njarðvík Til sölu raöhús viö Hliöaveg. Ekkert áhvílandi. Verö kr. 1100 þús. Glaesileg 3ja herb. ibúö viö Fífu- móa, 1. haeð. Verö 650 þús. Höfum fjársterkan kaupanda aö góöu raöhúai eöa einbýlia- húai. Göö útborgun i boöi. Eignamiölun Suðurneaja, Hafnargötu 57, afmi 92—3868. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 20.—23. ágúst 1. Álftavatn — Maelifellssandur — Hólmsárbotnar. 2. Þórsmörk. 3. Landmannalaugar. — Eldgjá 4. Hveravellir — Hvitárnes. Gist i húsum í öllum feröunum. Farnar gönguferöir og skoöun- arferöir um nágrenni staöanna. Lagt af staö i allar feröirnar kl. 20 á föstudag. Farmiöasala og upplysingar á skrifstofunni. Feröafélag Islands FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 22. ágúet: 1. kl. 09.00 Stóra Björnsfell (1050 m), sunnan Þórisjökuls. Verö kr. 200,00. 2. kl. 13.00 Kleifarvatn (austan- megin). Verð kr. 100,00. Fariö frá Umferöamiöstööinni, austanmegin. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Farmiöar viö bíl. Ath.: Óvissuferö veröur farin helgina 3.—5. sept. nk. 25. ág- úst veröur siöasta miövikudags- feröin i Þórsmörk. Ánægjan af dvöl í Þórsmörk varlr lengi. Feröafélag Islands. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur i safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30 Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal fomhjólp Samkoma veröur í Hlaögeröar- koti í kvöld kl. 20.30. Ræöu- maöur Jóhann Pálsson. Bílferö frá Hverfisgötu 42 kl. 20.00. Allir velkomnir. Samhjálp Æ ^ Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 I kvöld kl. 20.30 samkoma. Laut- inant Miriam Óskarsdóttir talar. Fleiri taka þátt. Velkomin. Fíiadelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Ræöumenn: Ester Nilsson trú- boöi frá Flateyri og Alice Kjetl- berg kristinboöi frá Afriku. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 20.—22. ágúst Brottför föstud. kl. 20. 1. Þórsmörk. Gist í nýja Utivist- arskálanum i Básum. Göngu- feröir fyrir alla. Utivistarkvöld- vaka. 2. Þjórsárdalur — Gljúfurleit. Svæöiö upp meö Þjórsá aö vest- an sem engin þekkir en allir ættu aö kynnast. Gróöursælir hvammar, blómabrekkur og berjalautir. Tilkomumiklir fossar t.d. Gljúfurleitarfoss og Dynkur. Tjöld og hús. Sumarleyfisferöir: 1. Sunnan Langjökuls 21,—25. ágúst. 5 daga bakpokaferö um Skjaldbreiö og Hlööuvelli aö Geysi. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a. s. 14606. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar húsnæöi óskast I lögiök íþróttahús KR tekur til starfa 1. september nk. Þau íþrótta- félög og fyrirtæki er leigöu íþróttasali þar sl. starfsár og hyggja á tíma næsta vetur vin- samlega endurnýi umsóknir sínar strax eöa í síðasta lagi 26. ágúst nk. íþróttahús KR Vinnuskúrar Óskaö er kaupa á vinnuskúrum vegna stækkunar Bændahallar. Skúrarnir þurfa aö vera um 50 fm. Uppl. veröa veittar í s. 86431. Kristinn Sveinsson, byggingameistari. Sendiráð í Reykjavík óskar eftir stórri íbúö eöa húsi til leigu. Nánari uppl. í síma 29100 á skrifstofutíma. tilboö — útboö ..... Útboð Rafmagnsveitur rikisins óska ettir tilboöum i eftirfarandi: RAR- IK-82035. 132kV Suöurlina niðurrekstur á staurum. Verkiö felst í niöurrekstri á tréstaurum á svæöi frá Hornafiröi til Prestbakka. Verk- sviö eru i Hornafjaröarfljóti, Skeiöará, Núpsvötnum. Gigjukvísl og víöar. Fjöldi tréstaura er 345 stk. Opnunardagur: mánudagur 13. september 1982 kl. 14.00. Tilboöum skal sklla á skrifstofu Rafmagnsveltna ríkislns, Laugavegi 118. 105 Reykavík, frá og meö fimmtudegi 19. ágúst 1982 og kosta kr. 300 hvert eintak. Reykjavtk 17. ágúst 1982. Rafmagnsveltur ríklslns. IFélogsstart Austurlandskjördæmi Alþingismennirnir Egill Jónsson og Sverrlr Hermannsson boöa til almennra stjórnmálafunda: I Bakkafiröl 19. ágúst kl. 21 og Vopnafiröi 20. ágúst kl. 21. Lögtaksúrskurður Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýsla Þaö urskuröast hér meö, aö lögtök geta fariö fram fyrir vangoldnum þinggjöldum skv. þinggjaldsseölí 1982, er féllu í eindaga hinn 15. þessa mánaöar og eftlrtöldum gjöldum álögöum áriö 1982 i Keflavík, Grindavik, Njarðvík og GUIIbringusýslu. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskattur, kirkjugjald, kirkju- garösgjald, slysatryggingargjald vegna heimilisstarfa, iönaöargjald. iönlánasjóös- og lönaöarmálagjald, slysatryggingargjald atvlnnurek- enda skv. 36 gr. laga nr. 67/1971 um almannatrygglngar, lífeyyris- tryggingargjald skv. 25. gr. sömu laga, atvlnnuleyslstrygglngargjald, launaskattur. slysatryyggingargjald ökumanna, vélaeftirlitsgjald] skemmtanaskattur og miöagjald, vörugjald, gjöld af Innlendum toll- vörutegundum, matvælaeftirlitsgjald. gjald til styrktarsjóös fatlaöra, aöflutnings- og útflutningsgjöld, skráningargjöld skiþshafna, skipu- lagsgjald af nýbyggingum, gjaldföOllnum en ógreiddum söluskattl ársins 1982 svo og nýálögöum hækkunum söluskatts vegna fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi. Ennfremur nær urskuröurinn til skattsekta, sem ákveönar hafa veriö til rikissjóös. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi veröa látin fara fram aö 8 dögum liönum frá birtlngu þessar- ar auglýsingar veröi þau eigi aö fullu greidd Innan þess tima. Keflavik 16. ágús 1982, Bæjarfógetlnn i Keflavík. Sýslumaðurlnn i Grindavik og Njarðvik. Gullbringusýslu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.