Morgunblaðið - 19.08.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.08.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1982 7 : Megrunarnámskeið : Ný námskeið hefjast 23. ágúst. (Bandarískt megrunar- • námskeið sem hefur notið mikilla vinsælda og gefið • • mjög góöan árangur.)Námskeiðið veitir alhliða fræðslu • • um hollar lífsvenjur og vel samsett mataræði, sem getur • • samrýmst vel skipulögöu, venjulegu heimilismataræöi. • • Námskeiðið er fyrir þá: • • • sem vilja grennast • • • sem vilja koma í veg fyrir að vandamálið endurtaki sig • • • sem vilja forðast offitu og það sem henni fylgir. • • Upplýsingar og innritun í síma 74204. • Kristrún Jóhannsdóttir, manneldisfræðingur. Matvöriiverzlim til sölu í leiguhúsnæði Til sölu matvöruverzlun í verzlanasamstæðu í fjölmennu hverfi. Verzlunin er í fullum gangi. Góð bílastæði. Mikil sala. Tilboð sendist Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „Velta — 3440“. Tölvunámskeið Byrjendanámskeið Námskeiðin standa yfir í 2 vikur. Kennt er 2 stundir á dag virka daga, kl. 17.30—19.30 eða 20.00—22.00. Við kennsluna eru notaðar míkrótölvur af algengustu cierð. Námsefnið er allt á íslensku og ætlað byrjend- um sem ekki hafa komið nálægt tölvum áður. Á námskeiðunum er kennt m.a.: Grundvallaratriði forritunarmálsins BASIC. Fjallaö er um uppbyggingu, notkunarsvið og eiginleika hinna ýmsu gerða tölva. Kynning á tölvukerfum, hugbúnaöi og vélbúnaði, sem notuð eru við rekstur fyrirtækja. TÖLVUSKÚLINN SMpholti 1. Sími 2 5400 VOPNAFJÖRÐUR Bifreiðaverkstæði Kaupfélags Vopnfirðinga <&VÉLADEILD ÞJÓN USTU MIÐSTÖÐ Höfóabakka9 /"86750 ■ m' ■ aii^n !Znn*~ ^ . Er þingmeirihluti r “*Tnv‘,d* —- r r jri.itímni « hr»6.birK*»t»K * irlM. -« SKYLDA STJÓRNVALDA Ml GMtGA UR SKUGGA III* MEIRIHLUTA- STUDNING WNGMANNA AÐ Efc BRÁÐABIRGDALOG ERU GEFIN lh 1 segir Sighvatur Björgvinsson tormaður þingflokksWMuflohtein^^ Skipta umbúðirnar meira máli en innihaldið? Stjórnarliðið sýnist hafa komiö sér saman um tvo meginpunkta varðandi skerðingu verðbóta á laun: 1) aö fresta verðbótum á laun 1. desember nk. um einn mánuð, með fækkun og lengingu verðbótatímabila um einn mánuö. 2) Allt að 10% skeröingu verð- bóta 1. janúar nk., til viðbótar skerðingu ASÍ-samninga (2,9%) og Ólafslaga (2%). Að þessu stendur Alþýöubandalagið! Ágreiningur er hinsvegar um formsatriði, framkvæmdaatriði. Frasmsóknar- flokkurinn vill kortleggja þessar aðgerðir í bráðabirgðalögum, sem sýnir m.a., að traustiö á samstarfsaðilum er ekki yfirfljót- andi. Alþýöubandalagiö vill hinsvegar hengja sig í það hálmstrá gagnvart kjósendum sínum, að skerðingaráformin séu í formi heimildarákvæðis. Umbúöirnar skipta sýndarmennskuna meira máli en innihaldið! En hver sæmilega skynugur maður skilur engu að síöur, að Alþýöubandalagiö er reiöubúiö í „klippt og skorið“- aögerð á umsömdum, gildandi kjarasamninguml! Hver kennir öðrum um StacrsU fyrirsögnin á forsíöu Þjóðviljans í gær hljóðaði svo: „BEÐIÐ EFTIR FRAMSÓKN"! Stuðull fyrirsagnarinnar var „Óvænt þrátefli hjá stjórnarliðinu". í frétta- texta stóð m.a. „Framsókn- arflokkurinn hafði í gær- kvöldi haldið þrjá þing- flokksfundi á einum sók arhring. Ekki er vitað hvað þæft er á þeim fundum ... (svo?>. í hópi stjórnarliða var í gær uppi nokkur kurr vegna þess að Framsókn- arflokkurinn hefði látið gærdaginn fara í þóf í stað þess að vinna markvisst að niðurstöðu. I>á er á það bent að klukkan gangi á stjórnarliða vegna lokunar gjaldeyrisdeilda bank- anna." Tíminn segir hinsvegar svo frá sama máli: „Það vantar ekki að mikið er unnið, en þó mið- ar bara ekki neitt, sagði einn af stjómarþing- mönnum í samtali í gær, og var heldur dauft í honum hljóðið varðandi það, hvort takast myndi að lemja saman (svo?) efnahagstil- lögur sem allir aðilar ríkis- stjórnarinnar geti sætt sig við. En framsóknar- raönnum mun þykja heldur erfitt að fá alþýðubanda- lagsmenn til að fallast á nema ákaflega loðið og los- aralegt orðaíag á ýmsum mikilsverðum atriðum, sem þeir telja aftur á móti nauðsynlegt að hafa ótví- ræð í lögum." Ríkisstjórnarfundi var af þessum ágreiningssökum frestað í fyrradag. Gjald- evrisdeildir bankanna bíða lokaðar á meðan stjórnar- liðið þráttar. Lofuðu 7% verðbólgu, bættu einu ríkistjómar- núlli við! í opnu bréfi Jóns Bald- vins Hannibalssonar, rit- stjóra, til „félaga Svavars" standa mji. þessi kjarn- yrði: • „Þessi harðduglega þjóð verður, vegna lélegs stjórnarfars, að sætta sig við þriðjungi lakari lífskjör, þrátt fyrir a.m.k. þriðjungi íengri vinnutíma en grann- þjóðir." • „Togaraflotinn býr við strangar aflatakmarkanir | helming úr ári á sama tíma og gæðingum stjórnar- flokkanna eru „gefnir" 20—30 togarar, til þess að minnka ada á hvert skip, hlunnfara sjómenn, hækka fiskverð, fella gengi — og kynda undir verðbólgu." • „Ríkisstjórnin efnir kosningaloforð sín með þeim hætti, að koma verð- bólgu upp í 70—80% á ári, þegar hún lofar 7%.“ • „Erlendar skuldir þjóð- arbúsins nálgast óðfhiga helming árlegrar þjóðar- framleiðslu og fyrr en varir fer annar hver fiskur, sem íslenzkir sjómenn draga á land, til greiðslu afborgana og vaxta til erlendra lánar- drottna. • „Efnahagslegt sjálf- stæði þjóðarinnar hvílir á ámóta traustum grunni og hjá vanþróuðustu þjóðum Afríku, sem búa við hern- aðareinræði og spillingu." • „Ráðdeildarsömu fólki er gert ókleift að spara og fyrirtækjum er gert ókleift að skila hagnaði og framtíð þjóðarinnar og lífskjör næstu kynslóðar eru í stað- inn veðsett erlendum lán- ardrottnum." 18 ára kosningaaldur Guðjón lArusson, lækn- ir, skrifar athyglisverða grein í Mbl. 14. þ.m. um stjórnarskrármál og kosn- ingarétL Þar segir m.a.: „Nú eiga 18 ára unglingar að fá kosningarétt — en ekki allir jafn mikinn." Hér er enn og aftur ýjað að því ranglæti, sem ríkir hérlendis, að vægi atkvæða er mismikið eftir búsetu, getur verið rúmlega fjórfalt á einum staö í samanburði við annan! Stjórnarskrárnefnd átti þegar fyrir löngu að hafa skilaö af sér til Alþingis, hvort heldur sem miðað er við þá þingsályktun, sem kom henni á koppinn, eða ákvæði í stjórnarsáttmála núverandi rikisstjórnar, en þar segir að nefndin skuli „Ijúka störfum fyrir árslok 1980, þannig að Alþingi hafi nægan tíma til þess að Ijúka afgreiðslu stjórn- arskrár- og kjördæma- málsins fyrir lok kjörtíma- bilsins". Seinlæti nefndar- innar hefur sett þetta mál í verulega hættu, þ.e. að tak- ist að koma því í höfn fyrir næstu þingkosningar, sem getur borið að na-stuni því hvenær sem er, en í siöasta lagi á næsta ári. Veiöimenn athugiö! Veióivörurnar eru komnar. SPORTMARKAÐURINN Grensásvegi 50

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.