Morgunblaðið - 29.09.1982, Page 24
56
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1982
Dögun
KodakDisk
liósrnyndunar
á (slandi!
Þú myndar nýjan heim á nýjan hátt.
dögum munum við kynna
nýja tækni í Ijósmyndun frá Kodak, DISKTÆKNINA.
Hvað er DISKIjósmyndun? Það er von þú spyrjir. Til þess rétt að
svala eðlilegri forvitni þinni getum við upplýst aðalatriði málsins strax.
Vísindamönnum Kodak hefur tekist hið ómögulega: Að fullkomna
myndavél sem er einfaldari og meðfærilegri en Kodak Instamatic
vélarnar sem þeir settu á markað fyrir 19 árum og
notið hafa gífurlegra vinsælda.
Þessi undraverða myndavél er alsjálfvirk og heitir
KODAK DISKURINN og hún notar DISKfilmu, en ekki filmuspólu.
Sameiginlega eiga þau eftir að umbylta heimi Ijósmyndunar
og gera þér kleift að mynda á einfaldari hátt skarpari og
skýrari ijósmyndiren þú hefur látið þig
dreyma um til þessa.
SETTU ÞIG í STELLINGAR
- KODAK DISKTÆKNIN ER í SJÓNMÁLI.
AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR HF 91 19