Morgunblaðið - 16.10.1982, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1982
3
Sjálfstæðisfélögin:
Prófkjör 28.—29.
nóv. í Reykjavík?
STJORN fulltrúaráðs SjálfsUeðisfé-
laganna í Reykjavík ræddi prófkjör á
fundi sínum i gaer, og hefur verið
ákveðið að boða til almenns fulltrúa-
ráðsfundar sunnudaginn 24. október
næstkomandi.
Að sögn Guðmundar H. Garð-
arssonar, formanns fulltrúaráð-
sins, mun stjórnin þar leggja fram
hugmyndir sínar um prófkjör og
tilhögun þess, en endanlega yrði
gengið frá tillögunum á stjórnar-
fundi á miðvikudaginn.
Guðmundur sagði það fulltrúa-
ráðs sjálfstaeðismanna að ákveða
hvort prófkjör yrði viðhaft við val
framboðslista Sjálfstæðisflokksins
fyrir næstu alþingiskosningar, og
ennfremur að ákveða hvaða reglur
þar giltu, innan þeirra marka er
miðstjórn hefði sett. Guðmundur
kvaðst fastlega búast við því að
ákveðið yrði að efna til prófkjörs,
og væri þá einkum rætt um að það
færi fram dagana 28. til 29. nóv-
ember næstkomandi, sem eru
sunnudagur og mánudagur.
Sextán árekstrar
á 4 klukkustundum
SEXTÁN umferðaróhöpp urðu á
fjórutn klukkustundum í gær; á
milli klukkan 14 og 18, og var
þrennt flutt í slysadeild, þar af
hlutu tvær manneskjur beinbrot.
Laust eftir klukkan fjögur var ekið
á konu á Iláaleitisbraut við
Miðbæ. Ilún mun hafa fótbrotnað.
Maður rifbeinsbrotnaði í
árekstri sem varð á gatnamótum
Njarðargötu og Bergstaðastræt- _
is. Þá var ung kona flutt í slysa-
deild eftir árekstur á gatnamót-
um Ingólfsstrætis og Hverfis-
götu, en hún var farþegi í Austin
Mini-bifreið á leið austur Hverf-
isgötu.
Mynd Mbl. Júlíus.
Eldur í potti og vinnu-
slys á Akureyri í gær
Akureyri, 15. október.
SLÖKKVILlí) Akureyrar var kvatt að
húsinu númer 56 við Norðurgötu
klukkan 18.35 í kvöld. íbúð á efri hæð
var mannlaus en full af reyk þegar að
var komið, enda hafði pottur gleymst
á eldavél.
Allt vatn var gufað upp úr pottin-
um, hann orðinn glóandi og inni-
haldið tekið að brenna. Pottinum
var í skyndi snarað út úr húsinu, en
þá höfðu orðið verulegar reyk-
skemmdir á íbúðinni og innan-
stokksmunum. Hins vegar urðu
engar skemmdir af eldi eða vatni.
Þá varð vinnuslys í Slippstöðinni
síðdegis í gær. Maður var að vinna
við slípun í skutrennu togarans
Sléttbaks, þegar hann missti
svonefnda brettaskifu niður af ein-
hverjum ástæðum. Hún hljóp í fót
manninum, sem skarst illa neðar-
lega á fæti og blæddi ákaft úr
skurðinum. Skjótt var brugðið við
og maðurinn fluttur í sjúkrahús og
mun áverki hans ekki vera alvar-
legur.
Sv.P.
Til vinstri er Björn Emilsson, for-
maður Sláturfélagsins og vió hlið
hans Ingi Bjarnason, sláturhússtjóri.
eru í verra ásigkomulagi. Annars
er mér mjög illa við þetta leið-
indamál sem nú kom upp. Og mitt
samstarf við héraðsdýralækni
hefur verið gott. Hann benti mér á
það fyrir 6 vikum að ekkert hefði
verið gert til að endurbæta húsið
frá því sl. haust, og setja ætti upp
hjér refahökkunarvél, en ég sagði
honum að hún færi ekki inn í
þetta hús meðan ég væri hér yfir-
maður. Ég geri mér þó grein fyrir
því að gera þarf ýmsar endurbæt-
ur á sláturhúsinu. Hins vegar átti
dýralæknir samkvæmt reglugerð
um þessi mál að senda stjórn og
verkstjóra skýrslu um hvað þyrfti
að lagfæra, en hún kom aldrei. Því
erum við óánægðir með hvernig að
þessu er staðið," sagði Jóhannes
að lokum.
En telur þú að þessi barátta
ykkar bænda við kerfið hafi verið
til góðs?
„Já, alveg tvímælalaust. Það
þýðir ekkert annað en að berjast
gegn því þegar svona er farið að
málum. En eftir þessa orrustu
verðum við vonandi látnir í friði,“
sagði Jón að lokum.
Loks hittum við að máli Jó-
hannes Ólafsson, kjötmatsmann.
Hann var spurður að hvaða leyti
sláturhúsið væri bændum svo
mikilvægt?
„Staðreyndin er sú, að allt hefur
verið að sópast burt úr okkar
byggðarlagi til Patreksfjarðar á
undanförnum árum. Þess vegna
urðum við mjög sárir þegar átti að
svipta okkur sláturleyfinu. Það er
að vísu rétt að ýmsu er ábótavant
i sláturhúsinu, en ég veit líka um
önnur sláturhús á landinn, sem
Gunnar Valdimarsson
MITSUBISHI
FJOLSKYLDUBILL MORCUNDAGSINS
til sölu á íslandi í dag
Framleitídur samkvæmt ströngustu kröfum framtiðar-
innar um einkabflinn með öryggi, sparneytni og þægindi í
fyrirrúmi.
LÝSINC:
5 manna, 2ja og 4ra dyra, framhjóladrlflnn með þverstæða, vatns-
kæida, 4ra strokka bensínvél með yflriiggjandl kambásl, 1400 cm.’,
70 hö. eða 1600 cm.’, 75 hö. SJálfstæð gormafjöðrun á öllum hjói-
um. Aflhemlar með dlskum að framan og skálum að aftan.
Tannstangarstýrl, hjólbarðar: 165 SR -13, þvermál beygjuhrlngs: 9.8
m.
Form yfirbygglngar byggt á niðurstöðum loftaflfræðllegra tll-
rauna í vindgöngum.
Árangurlnn: Loftvlðnám, sem er aðelns 0.39 C.d (mællelnlng loft-
vlðnáms) og er það lægsta sem þekklst á sambærllegum blfrelðum.
Þessl kostur hefur afgerandl áhrlf á eldsneytlsnýtlngu og dregur
mjög úr hávaða, þegar bíllnn klýfur loftið.
Farþega og farangursrýml er mjög gott, sérstaklega höfuðrymi
og fótarýml, bæði fyrlr ökumann og farþega.
NÝJUNC!
Sparnaðargír
(Supershift - 4x2)
Tvö nlðurfærsluhlutföll á aflrás inn á gír-
kassa, annað fyrlr akstur , sem krefst fullrar
orku út i hjólin, hitt fyrir léttan akstur með
orkusparnað sem markmlð.
í reynd svarar þessl búnaöur tll þess, sem á
torfærubílum er almennt nefnt hátt og lágt
drlf, og er þá lága drlflö notaö viö erflðar aö-
stæður, svo sem í bratta, á slæmum vegum, í
snjó, eða í borgarakstri, þar sem kraflst er
skjótrar hraðaauknlngar.
Háa driflö er hlns vegar ætlaö fyrlr akstur á
góðum vegum og á venjulegum ferðahraða á
langleiðum.
INNIFALINN BUNAÐUR:
Sþamaðargír (Suþershlft)
Litaö gler
Upphltuð afturrúöa
Rafdrlfnar rúður
Barnaórygglslæslngar
Stokkur á milli framsæta með
geymsluhólfi
Ouartsklukka
veitlstýrl
Alfstýrl
Útlspeglar stiiianiegir Innan frá
Snúnlngshraðamælir
Halogen aöalljós
Ljós í hanskahólfl og farangursgeymslu
Farangursgeymsla og bensíniok opnuö
innan frá
Aftursætlsbak niðurfellanlegt (oplð inní
farangursgeymslu)
HELSTU KOSTIR:
Sparnaðargír (mlnni bensíneyðsla)
Loftmótstaöa: 0.39 C.d.
Framhjóladrlf
Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum
Fáanlegur beinskiptur eða sjálfskiptur
verd frá kr.149.950.-
MITSUBISHI
CORDin
SPORTBÍLL
rpjjlHEKLAHF
J U»jgavegn70072JSimi21240