Morgunblaðið - 16.10.1982, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1982
Peninga-
markadurinn
\
GENGISSKRÁNING
NR. 181 — 14. OKTÓBER
1982
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 14,881 14,925
1 Sterlingspund 25,506 25,581
1 Kanadadollari 12,142 12,178
1 Dönsk króna 1,6772 1,6822
1 Norsk króna 2,0552 2,0613
1 Sænsk króna 2,0354 2,0414
1 Finnskt mark 2,7352 2,7433
1 Franskur franki 2,1022 2,1084
1 Belg. franki 0,3063 0,3072
1 Svissn. franki 6,9725 6,9931
1 Hollenzkt gyllini 5,4419 5,4580
1 V.-þýzkt mark 5,9453 5,9628
1 itölsk lira 0,01045 0,01048
1 Austurr. sch. 0,8458 0,8483
1 Portug. escudo 0,1678 0,1683
1 Spónskur peseti 0,1311 0,1315
1 Japansktyen 0,05601 0,05618
1 irskl pund 20,238 20,298
SDR. (Sörstök
13/10 16,0400 16,0874
V
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
14. OKT. 1982
— TOLLGENGI í OKT. —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gsngi
1 Bandaríkjadollari 16,418 14,596
1 Sterlingspund 28,139 24,835
1 Kanadadollari 13,396 11,805
1 Dönsk króna 1,8504 1,6495
1 Norsk króna 2,2674 2,0920
1 Sænsk króna 2,2455 2,0211
1 Finnskt mark 3,0176 2,7450
1 Franskur franki 2,3192 2,0414
1 Belg. franki 0,3379 0,2978
1 Svissn. franki 7,6924 6,7325
1 Hollenzkt gyllini 6,0038 5,2722
1 V.-þýzkt mark 6,5591 5,7669
1 ítölsk líra 0,01153 0,01026
1 Austurr. sch. 0,9331 0,8184
1 Portug. escudo 0,1851 0,1652
1 Spánskur peseti 0,1447 0,1281
1 Japansktyen 0,06180 0,05427
1 írskt pund 22,328 19,726
v -j
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán, 1)... 39,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar....... 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.......... 8,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 5,0%
d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ..... (28,0%) 33,0%
3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1 ár 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán...........4,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lifeyrissjóður starfemanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 150 þusund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast viö lánið 6.030 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir október-
mánuö 1982 er 423 stig og er þá miöaö
við 100 1. júní '79.
Byggingavísitala fyrir októbermánuö
er 1331 stig og er þá miöaö viö 100 í
október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Kemur mér þetta við? kl. 11.20
Fórnarlömb um-
ferðarslysanna
Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20
er umferðarþáttur fyrir alla
fjölskylduna, Kemur mér þetta
við? M.a. rætt við fórnariömb
umferðarslysa og löggæslumenn.
Umsjónarmaður: Ragnheiður
Davíðsdóttir.
— Eg tala fyrst við tvo unga
menn, Víði Þorsteinsson og
Baldvin ísaksson, sem báðir eru
bæklaðir af völdum umferðar-
slysa, sagði Ragnheiður Davíðs-
dóttir. — Og við ræðum um
hverjar hafi orðið afleiðingar
þessara slysa fyrir þá. Næst er
svo viðtal við litinn dreng, Sigur-
þór Arnarsson, sem varð fyrir
bíl fyrir einu og hálfu ári og
slasaðist alvarlega. Síðan er við-
tal við lögreglumenn í slysa-
rannsóknadeild lögreglunnar í
Reykjavík um það, hvernig sé að
koma á slysavettvang, en það er
þeirra aðalstarf. Þeir fræða
okkur um ýmislegt í sambandi
við umferðaróhöpp, hvaða ald-
urshópar eru þar tíðastir,
hvenær slysin verða helst o.fl.
Möltufálkinn
Endursýnda myndin á laugardagskvöldið sem er á dagskrá kl. 22.50
er Möltufálkinn (The Maltese Falcon), bandarísk bíómynd frá árinu
1941. Leikstjóri er John Huston, en í aðalhlutverkum Humphrey
Bogart, Mary Astor, Peter Lorre og Sidney Greenstreet. — Eftir
dauða félaga síns flækist einkaspæjarinn Sam Spade í æðisgengna
leit að verðmætri styttu. — Kvikmyndahandbókin : Þrjár stjörnur.
— Hér fyrir ofan er Humphrey Bogart í hlutverki sínu í myndinni.
Ragnheiður Davíðsdóttir
Við reyndum mikið til að fá öku-
mann sem hefði orðið fyrir
þeirri lífsreynslu að aka á gang-
andi vegfaranda, til að koma
fram í þættinum, en það gekk
ekki. Þarna verður þó sagt frá
einu slíku slysi með leyfi hlutað-
eigandi aðila.
Vlasta Hodjis og Bernard Fresson i hhitverkum sínum.
Sjónvarp Kl. 21.0Ö:
Alvara lífsins
— svissnesk sjón-
varpsmynd frá 1981
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.05
er svissnesk sjónvarpsmynd, Al-
vara lífsins (L’ogre de Barbarie),
frá árinu 1981. Leikstjóri er
Pierre Matteuzzi, en í aðalhlut-
verkum Anna Prucnal, Bernard
Fresson, Marina Vlady og Vlasta
Hodjis.
Myndin gerist í svissnesku
þorpi á stríðsárunum og lýsir
áhrifum styrjaldarinnar í hlut-
lausu landi og þó einkum hvern-
ig lítilli stúlku verður ljós alvara
lífsins vegna afskipta hennar af
flóttamanni frá Þýskalandi.
Utvarp Reykjavík
V
L4UG4RD4GUR
16. október
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Bryndís Bragadótir
talar. 8.30 Forustugr. dagbl.
(útdr.).
8.55. Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.)
11.20 Kemur mér þetta við? —
Umferðarþáttur fyrir alla fjöl-
skylduna. M.a. verður rætt við
fórnarlömb umferðarslysa og
löggæslumenn. Stjórnandi:
Kagnheiður Davíðsdóttir.
foreldra og forstöðumenn um-
ferðarskóla barna.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Helgarvaktin. Umsjónarmenn:
Arnþrúður Karlsdóttir og
Hróbjartur Jónatansson.
13.35 íþrótttaþáttur.
Helgarvaktin, frh.
SÍDDEGIO_______________________
15.10 1 dægurlandi. Svavar Gests
rifjar upp tónlist áranna
1930—60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla
fjölskylduna í umsjá Sigurðar
Einarssonar.
16.40 Barnalög, sungin og leikin.
17.00 Síðdegistónieikar: Sinn-
hofer-kvartettinn leikur á tón-
leikum í Bústaðakirkju 9. mars
í vor. a. Strengjakvartett í D-
dúr op. 76 nr. 5 eftir Joseph
Haydn. b. Strengjakvartett nr. 3
í F-dúr eftir Dmitri Sjostako-
vitsj. c. Prelúdía og fúga í c-
moll eftir Gregor Josef Werner.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thor-
berg og Edda Björgvinsdóttir.
KVÖLDID________________________
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Sigurður Alfonsson.
20.30 Þingmenn Austurlands
segja frá. Vilbjálmur Einarsson
ræðir við Halldór Ásgrímsson.
21.20 „Einskismanns land“.
Kristján Röðuls flytur eigin
Ijóð.
21.30 Gamlar plötur og góðir tón-
ar. Haraldur Sigurðsson sér um
tónlistarþátt (RUVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „ísland“, eftir Iivari Leiv-
iská. Þýðandi: Kristín Mántylá.
Arnar Jónsson les (8).
23.00 Laugardagssyrpa. Pil|
Þorsteinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SHJÁNUM
LAUGARDAGUR
16. október
16.30 fþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi.
Spænskur teiknimyndaflokkur
um farandriddarann Don Quij-
ote.
Þýðandi Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Löður.
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
21.05 Alvara lífsins.
(L’ogre de Barbaríe)
Sivssnesk sjónvarpsmynd frá
1981.
Leikstjórí Pierre Matteuzzi.
Aðalhlutverk: Anna Prucnal,
Bernard Fresson, Marina
Vlady, Vlasta Hodjis.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
22.50 Möltufálkinn.
Endursýning.
(The MaRese Faicon)
Bandarísk bíómynd gerð áríö
1941. Leikstjóri John Huston.
Aðalhlutverk: Huftiphrey Bog-
art, Mary Astor, Peter Lorre og
Sidney Greenstrect.
Eftir dauða félaga síns flækist
einkaspæjarinn Sam Spade f
æðisgcngna leit að verðmætri
styttu.
Þýðandi Bogi Arnar Finnboga
son.
00.30 Dagskrárlok.