Morgunblaðið - 16.10.1982, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1982
í DAG er laugardagur 16.
október, sem er 289. dagur
ársins 1982, gallusmessa.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
05.52 og síödegisflóð kl.
18.05. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 08.20 og sól-
arlag kl. 18.06. Sólin er í
hádegisstaö i Reykjavík kl.
13.13 og tungliö í suðri kl.
13.00. (Almanak Háskól-
ans.)
Hann biður til Guðs, og
Guð miskunnar honum,
lætur hann líta auglit
sitt með fögnuði og
veitir manninum aftur
réttlæti hans (Job. 33,
26.).
<-RÉTTIR
Kflir hina mildu tíð undanfarn-
ar vikur var þaA nýstárleg sjón
aA sjá í gærmorgun, að snjóaA
hafAi í Ksjuna og SkarAsheiAina
í fyrrinótt. Ekki er þetta þó
fyrirboAi þess að nú muni kólna
í veðri. VeAurstofan sagði í
gærmorgun að heldur myndi
hlýna í veðri. Krostlaust var hér
í bænum um nóttina, hitinn fór
niður í fjórar gráður, en kaldast
á landinu um nóttina hafði ver-
iA austur á l>ingvöllum og þar
var tveggja stiga frost. IJppi á
llveravöllum fór næturfrostið
niAur í eina gráðu. í fyrrinótt
var mest úrkoma suður á
Keykjanesi og mældist 8
millim. eftir nóttina. í gær-
morgun snemma var eins stigs
frost í Nuuk á Grænlandi.
I*essa sömu nótt í fyrrahaust
var .'lja stiga frost hér i Keykja-
vík, en vestur í BúAardal hafði
verið 9 stiga frost.
V araræðismaður Bandaríkj-
anna hér í Reykjavík er kona
Kr. I.ucy A. 1‘erron, að nafni,
segir í tilk. frá utanríkisráðu-
neytinu í nýlegu Lögbirt-
ingablaði.
Menntaskólinn á ísafirði. í
tilk. frá menntamálaráðu-
neytinu i nýlegum Lögbirt-
ingi, segir að ráðuneytið hafi
veitt l*ráni llallgrímssyni
lausn frá kennarastöðu sinni
við Menntaskólann á Isafirði,
eftir eigin ósk.
Gallusmessa er í dag, messa
til minningar um Gallus
munk frá írlandi, sem dó um
640.
KROSSGÁTA
1 2 3 4 ■ 6 7. 8
UlO 1 ■ _
13 14 WBt m ■ u
I.ÁKKIT: I. tröllið, 5. samhljóðar, 6.
reku, 9. grúi, 10. samhljóðar, II.
fangamark, 12. stóra, 13. vaða, 15.
reykja, 17. rusli.
UMIKÍnT: I. reisugilli, 2. haf, 3.
erfðafé, 4. nískar, 7. ístra, H. amboð,
12. fikniefni, 14. fugl, 16. lítinn
sting.
LAIISN SÍIMISTU KKOSStlÁTH:
LÁKÉTT: I. saum, 5. nýra, 6. elds, 7.
æf, H. efast, II. gé, 12. ætt, 14. glit,
16. aldinn.
14M)KÍTT: I. skelegga, 2. undra, 3.
mýs, 4. tarf, 7. ætt, 9. féll, 10. sæti,
13. tún, 15. id.
Ilúsmæðrafélag Keykjavíkur er
nú byrjað vetrarstarfið og
verður spilakvöld á þriðju-
dagskvöldið kemur, 19. októ-
ber, i félagsheimilinu á Bald-
ursgötu 9. Verour spiluð fé-
lagsvist og byrjað að spila kl.
20.30. Þá verður það fastur
liður í vetrarstarfinu að í fé-
lagsheimilinu verður „opið
hús“ alla mánudaga milli kl.
13.30—18.
Kvcnstúdentafélag íslands
heldur hádegisverðarfund í
Arnarhóli í dag, laugardag-
inn 16. október, og hefst hann
kl. 12.30. Guðni Guðmunds-
son, rektor MR, verður gestur
félagsins og ræðir um áhrif
grunnskóla á framhaldsskóla.
Almanakshappdrætti Lands-
samtakanna Þroskahjálpar.
Dregið hefur verið um októ-
bervinning, sem kom á nr.
113159. Osóttir eru vinningar
yfirstandandi árs númer:
34139 - 40469 - 70399 -
92134 og nr. 101286.
Flugleiðaauglýsing vekur umtal í Svíþjóð:
Eru íslenskar
stúlkur rTfúsar
og fallegar?”
Lnksins komum við
Kristína!?
í land þar sem þú getur fengið nógu stóra peysu á þig, mín elskaða
Kerðir Akraborgar eru nú
daglega fjórar og á sunnudög-
um er kvöldferð. Ferðir skips-
ins eru þannig:
Frá Ak.:. Frá Rvík:
kl. 8.30 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
Kvöldferðin sunnudaga frá
Ak. kl. 20.30 og Reykjavík kl.
22.
FRÁ HÓFNINNI___________
í fyrrakvöld lagði Álafoss af
stað úr Reykjavíkurhöfn
áleiðis til útlanda. I gær-
morgun komu tveir togarar
af veiðum og lönduðu aflan-
um hér: Ásþór og Hilmir SU.
HEIMILISDÝR
Þetta er heimiliskötturinn Lísa
frá Hraunbæ 148 hér í bæn-
um, sem týndist að heiman
frá sér 24. september og ekki
hefur komið í leitirnar, þrátt
fyrir mikla leit og eftir-
grennslan. Hún var merkt,
með hálsól, sem hefur nú
fundist í Dísarási í Arbæj-
arhverfi, svo Lísa er ómerkt
núna, sé hún enn á flækingi.
Hún er hvít og grábröndótt á
litinn-----bröndótt skott,
bak, síður og höfuðið hvítt og
bröndótt. í þessum símum er
tekið á móti uppl. um Lísu:
77921 eða 81710.
f HafnarfirAi á Suðurbraut 10
er 5—7 mánaða læða í óskil-
um. Hún er hvít með gul-
rauða og svarta bletti með
bláa hálsól. Hún fannst í
námunda við Sundhöllina.
Síminn á heimilinu er 51243.
Hvítur högni sem fannst við
Kleppsveginn er í óskilum á
Kleppsvegi 118, þar sem skot-
ið var yfir hann skjólshúsi.
Hann er alhvítur og er með
bláa hálsól. Síminn á heimil-
MINNINGARSPJÖLD
Minningakort Styrktarfélags
Sjúkrahúss Keflavíkurlæknis-
héraðs SSK fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Keflavíkur,
Blómastofu Guðrúnar,
sjúkrahúsinu, Hjá Guðnýju
Gunnarsdóttur, Norðurtúni 4,
sími 2460, Maríu Hermanns-
dóttur, Tjarnargötu 41, sími
1657, Valgerði Halldórsdótt-
ur, Sólvallagötu 8, sími 2400,
Þorbjörgu Pálsdóttur, Mið-
túni 8, sími 1064. í Njarðvík-
um í biðskýlinu og hjá Mar-
gréti Karlsdóttur, Holtsgötu
41, sími 2476. í Garðinum hjá
Ósk Arngrímsdóttur, Gerða-
vegi 3, sími 7051.
Kvöld>, naetur- og helgarþjónutta apótekanna i Reykja-
vík dagana 15. til 21. október, aö báöum dögum meötöld-
um er i Holts Apóteki. En auk þess er Laugavegs Apótek
opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Onæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur a þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stöóinni viö Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718. k
Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi
Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi iækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tH kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna-
spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa-
kotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
— Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög-
um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæóingarheimtli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19 30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir manudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartima þeirra veittar i aöalsafni. sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga. fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLANS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl
kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa. Simatími mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16.
simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju. sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl.9—21, einnig á laugardögum
sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú-
staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalalaugin er opin mánudag tíl föstudag kl.
7.20— 19.30 Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga Irá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á taugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast í böðin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbnjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gutubaðiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla — Uppl í síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin mánudaga til föstudaga
kl. 7.20—9.30 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Uppl. um gufu-
bööin í síma 75547.
Varmárlaug í Moafallaavait er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tima. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á
sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Síml 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opín mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opíö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7__8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónuata borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl 8 í sima 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Ralmagnaveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.