Morgunblaðið - 16.10.1982, Page 12

Morgunblaðið - 16.10.1982, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1982 VerAskulduó pása, sem þó var ekki lengri en svo, ad ekki tók því aó leggja frá sér dixilinn. Þeir eru hressir frændurnir Kinar Kristbergsson, Björn Sigurbjörnsson og Valtýr Stefánsson eins og cndranær. Lundin létt hjá síldarfólki Morgunblaðsmenn brugðu sér til Vopna- fjarðar í vikunni, en þar hefur verið bullandi síld- arsöltun upp á síðkastið. Síldin hefur að mestu veiðst í Vopnafirðinum og bátarnir stundum í kallfæri úr fjörunni. Það var heldur tregur afli sem barst að landi með- an staldrað var við eystra, en Vopnfirðingar voru samt hressir heim að sækja og lundin létt, enda haft meira en nóg að gera og veðrið með eindæmum gott. Ingólfur Sveinsson gengur úr skuggs um að Gísli Jónsson matsmaður flokkar sildina eftir I’áll Aðalsteinsson beykir lagfærir lekan tunnu- „kjörvigt“ sé haldið. stærð. botn af mikilli kúnst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.