Morgunblaðið - 16.10.1982, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1982
^ujó^nu'
r
iPA
HRÚTURINN
'il 21. MARZ—)9.APR|L
l*ú hofur hafl miklar áhyggjur
af pcrsónulcgu sambandi en
þart stendur allt til bóta. I»aó er
aftur art komast jafnva*gi á hlut
ina. I»ú kemst í skjótan gróóa ef
þú hefur augun hjá þér.
NAUTIÐ
20 APRlL-20. MAl
l»ér tekst aó auka tekjur þínar
mikió í daj; vegna þess hve góóu
samkomulagi þú n«rð við sam-
starfsmenn. Notaðu einnig tím-
ann til að sinna öðru mikilvægu
verkefni.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
Kjármálin líta betur út en þau
hafa gert lengi. I»ú færð sp<*nn
andi fréttir með póstinum. I»ú
ættir að taka upp þráðin í sam
bandi við listrænt verkefni sem
þú vannst að.
SJEjjj KRABBINN
21. JÚNl—22. JÚLl
Vinir þínir og samstarfsmenn
eru mjög hjálplegir og gera hvað
þeir geta til að tala þinu máli á
hátLsettum stöðum. Alit annarra
á þér eykst ef þú heldur þig við
skyldustörfin.
£«í|LJÓNIÐ
ST?||23 JÚLl-22. AGÚST
l»etta er góður dagur til að
sinna viðskiptum þar sem aðrir í
fjolskyldunni eiga líka hlut að
máli. I»að er eitthvað mjög sér-
stakt á seyði í ástamálunum.
MÆRIN
. ÁGÚST-22. SEPT.
Keyndu að finna út aðferð til að
gera fjármál þín öruggari. Kjöl
skyldan er sérstaklega hjálpleg
og mun gera allt s<*m þú biður
um.
Qk\ VOGIN
V/l$4 23.SEPT.-22.OKT.
< ioður dagur. I»ú færð gott tæki-
færi til að græða á aukavinnu.
/K'ttingjar verða til þess að
sjálfstraust þitt eykst. I»ú fa»rð
skemmtilega sendingu í póstin-
um.
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
I»ú skalt ekki gera of mikið úr
verkefni sem þú ert að vinna að.
I*vert á móti skaltu reyna að
vinna eins leynilega og þú getur.
Ovænt happ í peningamálum
lyftir þér upp andlega.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Mikilvægur dagur í félagslífinu
og á viðskiptasviðinu. Kinndu
nýjar aðferðir til þess að græða
fyrir jólin. I*ú ert mjög listrænn
um þ<*ssar mundir.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Keyndu ekki of mikið á þig í
dag. I»ér tekst að koma miklu í
verk án þess að reyna mikið á
þig. (>ættu að hvað þú borðar og
hreyfðu þig meira.
n
VATNSBERINN
20.JAN.-18.FEB.
Ána»gjulegur dagur. I»að getur
hreinlega ekkert farið út um
þúfur. I»ú ert ekki í stuði til að
vera of lengi á sama stað, farðu
því eitthvað í ferðalag.
í FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l»etta er mjög góður dagur.
Ástvinir þínir eru mjög skiln
ingsríkir. Prófaðu nýjar aðferðir
þær eru líklegar til þess að
heppnast. I»ú ættir að fara að
heimsækja fólk fremur en að
nota síma.
DYRAGLENS
FERDINAND
LJOSKA
TOMMI OG JENNI
í' þó Herue
uwmie> pyRSTU
V/ERpLAliN,
TOMMI /þOv'AWNS
V^FyPSTU V£g£>UAUKJ .
© Mí TBO-COLOWVN-MAVE* IMC
HVAP 'A é<SA&
ÍE6IA T
\IIÐ 6C.TOM
T/€MT eúKl£>
\\A MÉ&AM HAMN
HUSSAP
SMAFOLK
THE ANSUJER LIES
UJITHIN THE HEART
OF ALL mankinpj
THE ANSUER UJAS
"TUELVE," 5IR
I THINK l'M IN THE
UIR0N6 BUILPIN6J
Ég veit svarid.
Svarið er hluti af hjarta hvers
manns.
Svarið var „tólP1 herra.
Ég tel mig vera í vitlausu
húsi.
BRIDGE
Umsjón: Gudm. Páll
Arnarson
Manstu eftir spilinu frá í
gær. Það var úr bók Kelsey,
Iaigiral Bridge Play. Mig langar
til að birta tvö önnur spil úr
þessari bók sem byggjast á
sömu hugsuninni:
Norður Suður
sÁ8 s K3
h ÁD63 h G1072
t G72 t Á105
1 K432 1 ÁD107
Þú spilar 4 hjörtu og færð út
laufgosa, sem þú drepur
heima. Og svo?
Spilið er sterkt, en gæti þó
tapast ef laufgosinn er einspil.
Þá gætu tapast tveir slagir á
tromp og aðrir tveir á tígul
hugsanlega.
Þú sérð þetta allt í hendi þér
og spilar þess vegna hjartaás
og meira hjarta, eða hvað?
Það er ekki nógu gott.
Norður s Á8 h ÁD63 t G72 1 K432
Vestur Austur
s G9764 s D1052
h 954 h K8
t K963 t D84
IG Suður 8 K3 h G1072 t Á105 1 ÁD107 19865
Vestur fær sína stungu eftir
sem áður (úr því hann á þrjú
tromp) og á útgönguleið á
spaða. Og eins og tígullegan er
kemstu ekki hjá því að gefa
tvo slagi á tígul.
Þú ert auðvitað búinn að
átta þig á því núna hvað þú
þurftir að gera: nefnilega taka
tvö efstu í spaða fyrst.
SKAK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á alþjóðlegu skákmóti í
Sarajevo í Júgóslavíu í vor
kom þessi staða upp í viður-
eign stórmeistaranna Uhl-
manns, Austur-Þýzkalandi,
sem hafði hvítt og átti leik,
og Adorjans, Ungverjalandi.
Sem sjá má á hvítur manni
minna, en engu að síður fann
Uhlmann leið til að halda
taflinu.
39. Hxf5! - Hxf5,.
41. Dxf5 _
JKel — Dcl + o
þraskákaði