Morgunblaðið - 16.10.1982, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1982
ÍSLENSKA
ÓPERAN
BÚUM TIL ÓPERU
„Litli sótarinn“
Söngleikur fyrir alla fjölskyld-
una
5. sýning laugardag kl. 17.00
6. sýning sunnudag kl. 17.00
Miöasala er opin frá kl. 15—19.
Sími 11475.
Sími 50249
Hetjur fjallanna
Hrikalega spennandi mynd úr villta
vestrinu.
Charlton Heston, Brian Keith.
Sýnd kl. 5 og 9.
Innrásin á jöröina
Ny, bráöfjörug og skemmtileg
bandarisk mynd úr myndaflokknum
Vigstirniö. 2 ungir menn frá Galact-
ica fara til jaröarinnar og kemur
margt skemmtilegt fyrir þá í þeirri
ferö, t.d. hafa þeir ekki ekiö bíl áöur
og fleira og fl
Sýnd kl. 5.
ÆSKAN er 56 síður
Æskan
Foreldrar! Gefiö börnun-
um ykkar árgang af Æsk-
unni. Nýjir áskrifendur fá
einn eldri árgang í kaup-
bæti. Það borgar sig aó
gerast áskrifandi. Af-
greíðsla Laugavegi 56,
sími 17336.
Bókaskrá Æskunnar 1982
er komin út.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Hellisbúinn
(Caveman)
Frábær ný grínmynd meö Ringo
Starr í aöalhlutverki, sem lýsir þeim
tima þegar allir voru aö leita aö eldi.
uppfinningasamir menn bjuggu i
hellum. kvenfólk var kvenfólk,
karlmenn voru villidyr og húsflugur
voru á stærö viö fugla. Leikstjóran-
um Carl Gottliab hefur hér tekist aö
gera eina bestu gamanmynd síöari
ára og allir hljóta aö hafa gaman af
henni, nema kannski þeir sem hafa
kimnigáfu á algjöru steinaldarstigi
Aöalhlutverk: Ringo Starr og aula-
báröaættbálkurinn, Barbara Bach
og óvinaættbálkurinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
A-salur
Absence of Malice
Aö margra áliti var þessi mynd besta
mynd ársins 1981. Hun var útnefnd
til þriggja Óskarsverölauna. Lelk-
stjórinn Sydney Pollack sannar hér
rétt einu sinni snilli sina. Aöalhlut-
verk: Paul Newman, Sally Field,
Bob Balaban o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Hækkaö verö.
Barnaaýning kl. 3
Einvígi
köngulólarmannsins
B-salur
STRIPES
Sýnd kl. 3, 5. 7, og 9.
Hinn ódauðlegi
Otrúlega spennuþrungin ný amerísk
kvikmynd meö hinum fjórfalda
heimsmeistara i karate, Chuck
Norris.
Sýnd kl. 11.
Fjórföld óskarsverölaunamynd
.— Ég veit ekki hvaöa boöskap
þessi mynd hefur að færa ungling-
um, en óg vona aö hún hafi eitthvað
aö segja foreldrum þeirra. Ég vona
aö þeim veröi Ijóst aö þau eigi aö
hlusta á hvaö börnin þeirra vilja
segja". — Robert Redford, leikstj.
Aöalhlutverk: Oonald Sutherland,
Mary Tyler Moore, Timothy Hutton.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkaö verö.
bíobcb
Undrahundurinn
sýndur í nýrri gerö þríviddar,
þridýpt.
W HOVIE OLASSES
Braöfyndin amerisk gamanmynd eft-
ir Hanna og Barbara, höfunda Fred
Flintstone.
islenskur texti.
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Hardly Working
sýnd f þrfdýpt
Endursýnum þessa frábæru gam-
anmynd þar sem Jerry Lewis fer á
kostum í hlutverki hrakfallabálksins
og i gervi John Travolta.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 9.
Miðnæturlosti
sýnd í þrídýpt.
Endursýnd kl. 11.15.
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
AlKÍI.VSINfíASlMINN KR:
22480
JHsrounblníiiti
Ný, heimsfraog •tórmynd:
Óvenju spennandi og vel gerö, ný
bandarisk stórmynd í litum og Pana-
vision Myndin hefur alls staöar veriö
sýnd viö geysimikla aösókn enda tal-
in ein mesta spennumynd sl. ár.
Aóalhlutverk: Sean Connery, Peter
Boyle Myndin er tekin og sýnd i
Dolby-Stereo.
isl. texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Kúrekinn ósigrandi
Bráöskemmtileg og mjög spennandi
ný. teiknimynd í litum. Mynd fyrir aila
tjölskylduna
Sýnd kl. 3.
LEiKFÉLAG
REYKIAVÍKLJR
SÍM116620
SKILNAÐUR
9. »ýn. í kvöld uppselt.
(Miöar stimplaöir 29. sept.
gilda)
10. sýn. sunnudag uppselt.
(Miöar stimplaöir 30. sept.
gilda)
11. sýn. þriðjudag kl. 20.30
(Miöar stimplaöir 1. okt. gilda)
JÓI
miðvikudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
ÍRLANDSKORTIO
Frumsýn. fimmtudag kl. 20.30.
2. sýn. föstudag kl. 20.30.
Grá kort gilda.
Míöasalan í lönó kl. 14—20.30.
Ökukennsla
Guöjón Hansson.
Audi árg. ’82 — Greiðslukjör.
Símar 27716 og 74923.
Að duga eða drepast
IÉ
Hörkuspennandi ný karatemynd
meö Jemea Ryen í aðalhlutverki,
sem unniö hefur til tjölda verölauna
á karate-mótum um heim allan.
spenna frá upphafi til enda. Hér er
ekki um neina viövaninga aö ræöa,
allt atvinnumenn.
Aöalhlutverk James Ryan, Charl-
otte Michelle, Dannie Du Plessis og
Norman Robinson.
/
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARÁS
Símsvari
I v/ 32075
Frumsýning á stórmynd
Otto Preminger
„The Human Factor“
Mannlegur veikleiki
IHE HUMAN. FHCTÖR
mi ÖTTÖ PREMINGeii FlLA/f
Ný, bresk stórmynd um slarfsmann
leyniþjónustu Breta í Afríku. Kemst
hann þar i kynni viö skæruliöa. Elnn-
ig hefjast kynni hans viö svertingja-
stúlku í landi þar sem slíkt varöar viö
lög. Myndin er byggö á metsölubók
Graham Greene. Framleiöandi og
leikstjóri: Otto Preminger. Leikarar:
Richard Attenborough, John
Gielgud og Derek Jacobi.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.10.
ifíÞJÓÐLEIKHÚSH)
GARÐVEISLA
í kvöld kl. 20.
sunnudag kl. 20.
miövikudag kl. 20.
GOSI
sunnudag kl. 14
Litla sviðið:
TVÍLEIKUR
sunnudag kl. 20.30
Miöasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
%
Fiörildiö
Spennandi, skemmtileg og
nokkuð djörf ný bandarísk
litmynd, með hinni ungu, mjög
umtöluöu kynbombu Pia Za-
dora, i aöalhiutverki, ásamt
Stacy Keach, Orson Welles.
ísienskur texti.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
IRIGINiiOGIINH
n i9 ooo
Salur B
Madame Emma
Ahrifamikil og vel gerö ný
frönsk litmynd um harövítuga
baráttu og mikil örlög. Romy
Schneider — Jean-Louia
Trintignant.
Leikstj.: Francit Girod.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 9.
Cruising
Æsispennandi og sérstæö bandarisk
litmynd um lögreglumann í m)ög
óvenjulegu hættustarfi, meö Al Pec-
ino — Paul Sorvino.
Leikstjóri: William Friedkin.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 og 11.15.
Dauðinn í
fenjunum
Sérlega spenn-
andi og vel gerö
ný ensk-banda-
rísk litmynd, um
venjulega æf-
ingaferö sjálf-
boöalióa sem
snýst upp í mar-
tröö. Keith
Carradine, Pow-
era Boothe, Fred
Ward. Leikstj :
Walter Hill
íalenakur texti.
Bönnuð innan
16 éra.
Sýnd kl. 3.10,
5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
Síðsumar
Frábær verö-
launamynd, hug-
Ijúf og skemmti-
leg. Katharine
Hepburn. Hanry
Fonda, Jane
Fonda.
11. eýningarvika.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.15,
5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.