Morgunblaðið - 16.10.1982, Page 35

Morgunblaðið - 16.10.1982, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1982 35 Si'mi 78900 SALUR1 Frumsýnir grínmyndina Hvernig á að sigra verðbólguna | (How to beat the high cost of livíng) OFI Frábær grinmynd sem (jallar um hvernig hægt sé að sigra veröbólguna, hvernig á aö gefa oliufélögunum langt nef, og láta bankastjórana biöa í biöröö svona til tilbreytingar. Kjöriö tækifæri fyrir suma aö læra. En allt er þetta í gamni gert. Aöalhlutv: Jessica Lange (Postmanj. Susan Saint James, Cathryn Ðamon (Soap Sjónvarpsþ.) Richard Benjamin. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SALUR2 Félagarnir frá Max-Bar (The Guys from Max’s Bar) Blaöaummæli: Heillandi sónur. John Savage fer á kost-1 um og aörir af félögunum á Max-Bar standa honum litt aö baki. Ég mæli hiklaust meö þessari mynd, einstaklega vel | gerö, fyndin og sannfærandi. — SER DV Þetta er hreint frábær mynd leikstjórans Richard Donner, honum tekst aö skapa sér- staklega skemmtilega og áhorfsveröa mynd og þá ekki [ síst sérstakar persónur sem I gera þessa mynd mjög eftir-1 minnilega. — SER DV Aöalhlutverk: John Savage I (Deer Hunter), David Moraa, Diana Scarwind. Leikstjóri: I Richard Donner (Superman, | Omen). Sýnd kl. 3, 5.05, 7.10, 9.10 og 11.15. SALUR3 Porkys Tou’U bcglad Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SALUR4 The Exterminator (Gereyöandinn) „The Exterminator" er I framleidd af Mark J Buntzman, skrifuö og stjórnaö af James Glick- enhaus, og fjallar hún um ofbeldi í undirheim- um Bronx-hverfisins í ] New York. Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. Bönnuó innan 16 ára. Utlaginn Kvikmyndin úr Islendingasög- unum, lang dýrasta og stærsta verk sem Islendingar hafa gert til þessa U.þ.b. 200 islend- ingar koma fram í myndlnnl. Gísla Súrsson leikur Arnar Jónsson en Auöi leikur Ragn- heiður Steindórsdóttir. Leikstj.: Agúst Guömundsson. Sýnd kl. 7. Being There aýnd kl. 5 og 9. (8. aýningarmánúóur) | Allar meó fal. texta. ■ SPURÐU NÁNAR ÚT 1 - 18354 gata tromluna 50% vatnssparnaðinn 40% sápuspamaðinn 25% tímasparnaðinn efnisgæðin byggingarlagið lósíuleysið lúgustaðsetninguna lúguþéttinguna ytra lokið demparana þýða ganginn stöðugleikann öryggisbúnaðinn hitastillinguna sparnaðarstillingar taumeðferðina hægu vatnskælinguna lotuvindinguna þvottagæðin ....... /rOniX HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 mt Wterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! labomatic Starfsheilsa — vinnuvernd Labomatic-stóllinn er árangur samstarfs arkitektsins Jakobs Jensens og sjúkraþjálfarans Vibeke Lesehly. KRisunn SIGGEIRSSOfl HF. Laugavegi 13, sími 25870. BUIÐ I AMERIKU EINHLEYPIR KARLMENN TAKIÐ EFTIR Mates International er stærsta hjónabandsmiölun í Noröur-Ameríku og Kanada. Viö erum meö 50.000 konur á skrá hjá okkur, sem bíða eftir að hitta rétta eiginmanninn — og það gæti verið þú. Konurnar munu skrifa upp á 90 daga vegabréfsábyrgð, til Bandaríkjanna eöa Kanada, greiöa flugfar og útvega húsnæöi, allt sem þú þarft aö gera er aö senda okkur góða Ijósmynd af þér litmynd eða svart/ hvíta mynd og stutt bréf meö upplýsing- um um sjálfan þig: aldur, þyngd, heimilisfang, áhugamál, menntun og starfs- grein og allar þær upplýsingar, sem þér finnst máli skipta. Umsóknir frá karlmönnum á aldrinum 18—55 ára, verður veitt móttaka, veröa að geta talaö eitthvað í ensku, og vera einhleypir (fráskildir — OK) veröa aö hafa áhuga á aö kvænast og vilja búa í Bandaríkjunum eöa Kanada. Sendið svar viö þessari auglýsingu eins fljótt og auöiö er við gefum út bækling eftir 6 vikur og viö verðum að fá mynd af þér og persónulegar upplýsingar ef þú vilt vera meö. Þú velur þá sem þú vilt úr öllum hópnum og hefur samband við. Allt þetta er ókeypis. Svariö í dag og sendiö okkur mynd og persónulegar uppiýsingar á neöangreint heimilisfang: Við endurtökum — svarið í dag. MATES INTERNATIONAL Hudsons Bay Center 2 BloorSt. E. Suite 2612 Toronto, Ontarlo, Canada M4W 1A6 Einnig óskum við eftir sambandi við einhleypar konur — sendið mynd og bréf til Mates International. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstima þassa. Laugardaginn 16. októbar voröa til viö- tals Ingibjörg Rafnar og Einar Hákonar- son. skólinn Rétt líkamsstaða, fallegt göngulag og góður fótaburður — eru ekki meö- fæddir eiginleikar — þetta þarf aö læra. Ef þú hefur hug á aö taka þátt í nám- skeiðum skólans, þá færöu m.a. kennslu í andlits- og handsnyrtingu, hárgreiöslu, fatavali og mataræöi og fleira sem lítur aö útliti þínu og fasi. — Ef þessir þættir eru í lagi, kemur sjálfstraustiö ósjálfrátt! Ný námskeið hefjast mánu- daginn 18. október Innritun og uþþlýsingar í síma 38126 frá kl. 15—19 þessa viku. Hanna Frímannsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.