Morgunblaðið - 07.11.1982, Qupperneq 10
58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1982
Innilegar þakkir eru hér færöar öllum
þeim, nær og fjær, sem heiöruöu stofnun
vora á svo margan hátt á 60 ára afmæli
hennar, þ. 29. október sl.
Elli- og hjúkrunarheimilid Grund
Kæra þakkir færi ég öllum er sýndu mér vinsemd og
glöddu mig á áttrœdisafmœli mínu. Óska ykkur árs og
fridar
JÚNFRÁ MEIÐASTÖÐUM.
ió af
meginþorra
þjóóarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er22480
BASAR
Kvennadeild Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra held-
ur basar í Sigtúni, sunnudaginn 7. nóvember og
veröur frá klukkan 14 til 17.
Á basarnum veröur m.a. handavinna, prjónafatnaö-
ur, sængurfatnaöur, leikföng, kökur og lukkupokar.
Kvennadeild styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra
//
luiÆiai S)fQl|8 ) || \VJ ||
Inl'slKI KIHIIN ÍWnW
Snorrabraut Sími 13505
Glæsibæ Sími 34350
Hamraborg - Kópavogi Sími 46200
Mióvanni - HafnarfirÓi Sími 53300
« KAUPÞING HF.
VERÐBRÉFASALA
Skv. reynslu tyrirtækisins er 3,7% ávöxtun ríkisskuldabréfa of lág. Kaupþing hf.
álítur að aöstæður á veröbréfamarkaöinum séu nú þannig aö kaupendur geri
hærri ávöxtunarkröfu.
Til nánari skilnings á áhrifum mismunandi gengis birtum viö gengi pr. 8/11
1982 sem miðast annars vegar við 3,7% og hins vegar viö 5% ávöxtun
ríkisskuldabréfa umfram verötryggingu.
Verðtryggð Gengi m.v. 3,7% Gengi m.v. 5%
spariskírteini ávðxtunarkröfu ávöxtunarkröfu
Ríkissjóðs pr. kr.100 pr. kr. 100
1970 2. flokkur 9.744,35 9.594,77
1971 1. flokkur 8.543,32 8.245,02
1972 1. flokkur 7.985,79 7.672,37
1972 2. flokkur 6.453,29 6.150,85
1973 1. flokkurA 4.982,80 4.690,49
1973 2. flokkur 4.904,64 4.596,18
1974 1. flokkur 3.177,27 2.953,85
1975 1. flokkur 2.439,99 2.302,18
1975 2. flokkur 1.813,12 1.700,28
1976 1. flokkur 1.627,24 1.523,60
1976 2. flokkur 1.295,46 1.291,55
1977 1. flokkur 1.111,24 1.105,59
1977 2. flokkur 946,28 936,11
1978 1. flokkur 741,87 738,08
1978 2. flokkur 604,54 598,03
'1979 1. flokkur 519,70 511,18
1979 2. flokkur 391,36 382,28
1980 1. flokkur 305,49 296,25
1980 2. flokkur 236,96 228,27
1981 1. flokkur 203,51 195,52
1981 2. flokkur 153,12 145,80
1982 1. flokkur 141,39 137,23
Verðtryggð Gengi m.v. 3,7% Gengi m.v. 5%
happdrættislén ávöxtunarkröfu ávöxtunarkröfu
ríkissjóðs pr. kr. 100.- pr. kr. 100.-
1973 B 3.451,70 3.434,66
1973 — C 2.960,31 2.927,48
1974 — D 2.559,04 2.515,94
1974 — E 1.822,33 1.776,44
1974 — F 1.822,33 1.776,44
1975 — G 1.231,03 1.185,55
1976 — H 1.132,56 1.086,24
1976 — I 910,36 866,32
1977 — J 815,37 772,67
1981 1. flokkur 165,56 158,54
Viö útreikning þessa gengis er tekiö tillit til þess, aö bréf bera mismunandi
vexti í framtíöinni, þ.e. bréf meö háum vöxtum fá mun hærra gengi. Þá er
einnig tekiö tillit til þess aö viö innlausn bréfanna er miðaö viö gamla vísitölu
sem veldur allt aö 10,5% skerðingu gengis.
Gengi ríkisskuldabréfa hækkar daglega eins og gengi allra annarra verö-
tryggöra bréfa, vegna hækkunar vísitölu. Á mánudaginn þ. 8. nóvember
verður t.d. gengiö út frá vísitölu byggingarkostnaöar 1.413,25.
Verðtryggö veð-
skuldabréf m.v. 7—8%
ávöxtunarkröfu.
Sölugengi Ávöxtun
m.v. Nafn- umfram
2% afb./ári vextir verötr.
1 ár 96,49 2% • 7%
2 ár 94,28 2% 7%
3 ár 92,96 2Vi% 7%
4 ár 91,14 2V»% 7%
5 ár 90,59 3% 7%
6 ár 88,50 3% 7V.%
7 ár 87,01 3% 7V«%
8 ár 84,85 3% 7Ví%
9 ár 83,43 3% 7V*%
10 ár 80,40 3% 8%
15 ár 74,05 3% 8%
Overðtryggð Veð-
skuldabréf m.v. 7—8%
ávöxtunarkröfu og spá
um 68% verðbólgu.
12% 14% 16% 18% 20% 40%
1 ár 63 64 65 66 67 77
2 ár 52 54 55 56 58 71
3 ár 44 45 47 48 50 66
4 ár 38 39 41 43 45 63
5 ár 33 35 37 38 40 61
Öll gengi skráð hér eru viA-
miðunarverð, verðbréfasala
okkar er því opin þeim kaup-
og sölutilboðum sem berast.
Tökum öll verðbréf í umboössölu. Hjá okkur eru fáan-
leg verðtryggð skuldabréf Ríkissjóðs, 2. fl. 1982.
KAUPÞING HF.
Húsi verzlunarlnnar, 3. hæð, síml 86988.
Futetgna- og veröbréfasala, ieígumiölun atvtnnuhúanaBöia. fjárvarxla, þjóöhag-
fraBöl-, takatrar- og tölvuráögjðf.