Morgunblaðið - 07.11.1982, Page 11

Morgunblaðið - 07.11.1982, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1982 59 Trésmiðir Verktakar Verkstæði Getum nú boðiö hin einstöku loftverkfæri frá AEROSMITH* „Fjölnaglabyssa“ fyrir venjulega íslenska nagla. Tekur allt upp í 31/2 naglastærð. Skothraði 4 naglar á sek., 60 nagla hleðsla úr „matara" tekur 1—2 sek. „Matari“ sem raðar niður nöglum beint úr kassan- um. „Hamar“ þrefalt fljótvirkari en venjulegur hamar. Einstaklega einfaldur í notkun og skilur ekki eftir hamarsför. STÓRKOSTLEGUR VINNU OG TÍMASPARNAÐUR Kynnist Aerosmith með eigin augum. Sýnishorn á staðnum. Einkaumboð á íslandi: Hebron sf., Vesturgötu 17 A, símar 17830 og 24160. 09 skemmtunar. Pú kynnist öðrum viðhorfum en þeim sem ráða ferðinni í hínum biððunum. bú hefur oft litið t hjóðviljann - þyí ekkl að kaupa hann? Þjóðfélagið fær óholla slagsíðu án vinstri dagblaðs. DJOÐVIUINN Áskriftarsimi 81333 jyonumiN T&SS.WW Syrpuskáparnir eru aö sönnu ekkert sérstaklega flókið fyrirbæri - heldur þvert á móti. En í þeim sannar einfaldleikinn einmitt yfirburöi sína: Staðlaðar einingar lækka verö og stytta afgreiðslutíma. Mismunandi breiddir auövelda þér aö leggja skápana "vegg í vegg." Færaniegar innréttingar bjóöa upp á endalausa möguleika á breytingum eftir pörfum hverju sinni. Einn, tveir eða tíu syrpuskápar eru ávallt fáanlegir og þú getur bætt við skápum hvenærsem þaö hentar. Greiðsluskilmálar eru auöveidari viðfangs fyrir okkur vegna staðlaörar framleiðslu. Við bjóðum 1/3 út og eftirstöövará 6 mánuðum. ^ ...... Spyrjið um bæklinginn (y AXEL EYJÓLFSSON

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.