Morgunblaðið - 07.11.1982, Page 22
70
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1982
raomu-
ípá
HRUTURINN
11 21. MARZ-19.APRfL
Kf þu eit ekkert aó skipta þér af
fjarmálum í dag verAur þetta
ágælur dajíur. I»ú hefur mikið
aó gera og átt aó geta haft gam
an af því.
m
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAl
Öll sambönd eru mikilva*jj. Not-
aóu daginn í dag til þe.ss að
treys'ta bæði persónulcg og
vióskiptalej; sambönd. Ástamál
in ganga vel. I»ér líóur vel í ná
vist yfirmanna.
TVÍBURARNIR
21. MAl-20. JÚNl
Keyndu aó gleyma vinnunni
dau og einbeita þér að heimilinu
ok fjölskyldunni. I»að er líklejjt
að þú lendir í skemmtile^u ást
arævintýri.
KRABBINN
“ ■*“* " w
21. JOnI—22. JOlI
l»að er líklegt að ekkert fari
eins og þú hafðir áætlað í dajr.
I»að er samt ekki þar með sagt
að þetta verði leióinlegur dagur.
I»ú átt eftir að skemmta þér hið
besta.
^SílUÓNIÐ
JÚLl-22. ÁGÍIST
Kjölskyldan er á móti áadlunum
þínum. I»ú verður að reyna að
halda þolinmæði þinni við for-
eldra eða maka. I»ú ættir einnig
að gefa börnunum meiri tíma.
MÆRIN
ÁGÚST-22. SEPT.
I»er tekst vel upp ef þú stundar
viðskipti í dag. I»ú hittir ein
hvern hjá kunningja þínum sem
þú getur lært mikið af. Ástin
blómstrar.
Wk\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
I»ú lendir líklega í deilum vegna
peninga. I*ú getur afkastað
miklu ef þú lætur ekki þröng-
sýni annarra tefja þig. Ástamál-
in eru í góðu lagi.
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
I»ú kemst liklega ekki hjá deil-
um í dag. I»ó að flestir eigi frí í
dag eru likur á að þú getir gert
góð viðskipti. I»ú verður aðeins
að gæta skapsins þegar erfitt
fólk á í hlut.
,ft| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Kinbeittu þér að verkefnum
sem þú getur unnið að heima.
I»að er ekki gott að vera mikið á
ferðinni í dag. I»etta er ham-
ingjuríkur dagur í faðmi fjöl-
skyldunnar.
ffl
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
I»að eru smá vandamál að glíma
við en í heild er þetta góður
dagur. («ættu þess að eyða ekki
of miklu. Keyndu að gefa þér
tíma til að vera með elskunni
þinni
VATNSBERINN
20. JAN.-18.FEB.
Keyndu ekkert að flýta fyrir
starfi þínu með því að vinna í
dag. I»ú ættir að einbeita þér að
einkamáiunum og ástamálunum
sérstaklega.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Njóttu þess að vera til í dag.
Kkki eyðileggja daginn með því
að vera að hafa áhyggjur af
vinnunni. I*ú lendir í skemmti-
legum ævintýrum í kvöld.
DÝRAGLENS
'Mé{sB6IR S00HU6UR
CHÍ4P WNW/CTU EWCIAP
ÍAJA séR HfGJA A£> SKRIFAj
í l/ELVAWNDA'
■^m
t
iiiiiiiililliliiiiiiii! LJOSKA
FERDINAND
SMÁFÓLK
YOU UANT ME TO FEED
YOUR 5TUPIP 906 ?
U/HATARE YOU OOINé
AT THE LIBRARY?
Viltu fá mig til að fóðra þenn-
an heimska hund þinn? Hvað
ertu eiginlega að gera á þessu
bókasafni?
- You RNOUII HAVE
TROUBIE U)ITH THE CAN
OPENER! THAT’S OKAY, l'LL
FINP 50METHIN6 FOR HIM..
Þú veizt að ég ræð ekki við
dósahnífinn! En hvað með
það! Ég finn eitthvað ...
Ég vona að þér liki kleinu-
hringir...
BRIDGE
Umsjón: Gudm. Páll
Arnarson
Samningurinn er 4 hjðrtu
dobluð í suður ...
Vcstur Norður s 764 h D102 t Á95 1 9543 Austur
s AK1083 s G52
h 9 h 64
t D108 t KG7643
1 KG72 1 106
Suður
s D9
h ÁKG8753
t 2
I ÁD8
... eftir þessar sagnir:
Vestur Norður Austur Suður
— — —- I hjarta
í>obl 2 hjörtu 3 tíglar 4 hjörtu
I)obl l’ass l’ass l’ass
Vestur byrjar vörnina með
því að taka tvo efstu í spaða og
spila þriðja spaðanum. Sérðu
nokkuð athugavert við þá
vörn?
Spilið þróaðist nú þannig:
Sagnhafi trompaði heima,
spiiaði tígli á ásinn og tromp-
aði tígul. Fór svo inn á borðið
á hjarta og trompaði síðasta
tígulinn. Og aftur fór hann inn
á blindan á hjarta, spilaði
laufi á áttuna og lagði upp.
Þú sérð núna hvað er at-
hugavert við vörn vesturs. Með
því að spila þriðja spaðanum
setti hann snöruna um eigin
háls; hann hjálpaði sagnhafa
við að hreinsa upp hliðarlitina
og undirbúa þannig lokastöð-
una. Ef vestur spilar tígli eða
hjarta, eftir að hafa tekið ÁK
í spaða, þá vantar sagnhafa
eina innkomu í blindan til að
geta náð fram endastöðunni
sem ein dugir til vinnings.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
I ungversku deildakeppn-
inni í sumar kom þessi staða
upp í skák meistaranna B.
Lengyel, sem hafði hvítt og
átti leik, og Sugar.
20. Rxf7! — De7 (20. - Hxf7
og 20. — Kxf7 getur hvítur
báðum svarað með 21. Rxe6!
með vinningsstöðu) 21. Rg5!
og hvítur vann taflið um síð-
ir, því að 21. — Dxg5 má
svara með 22. Rxe6.
ámMMÆSm
fffffff
/fffmmm