Morgunblaðið - 07.11.1982, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 07.11.1982, Qupperneq 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1982 FLUGLEIDIR FERDASKRIFSTOFAN URVAL úthJf hekla hf útilJf TfUdd 1 sýna aldeilis glæsilegan skíöafatnað frá Ellesse og Sportalm frá Útilíf í Glæsibæ. Það er mál manna að skíðatískan í ár, sé meiriháttar glæsileg. Einnig veröa sýnd Blizzard-skíði, Look-bindingar, Nordica skíðaskór og allt sem máli skiptir fyrir skíða- iðkendur. SpAJFjlM ÍÍÖRDKA LOOK FLUGLEIDIR FERDASKRIFSTOFAN URVAL kynna skíðaferðir til Alpafjallanna og frammi liggja upplýsingabækl- ingar sem fararstjórarnir Jóna Jónsdóttir, Guðmundur Kr. Guð- mundsson og Sverrir Hermannsson, útskýra í Vínkjallaranum kl. 22—23. Einnig verða sýndar skíöamyndir á video-skermi í Vínkjallaranum allt kvöldið. • Gestir fá gjafir frá Austurríki. BINGO Spilað verður bingó og vinningar eru skíðaferðir til Akureyrar eða Húsa- víkur. Skiöaskór frá Nordica. Aðalvinningur er skíðaferð til Kitzbuel með Flugleiðum. 11 austurrískir dansarar, hljóð* færaleikarar, söngvarar og jóðl- arar skemmta og setja sannkall- aða skíðastemmningu á svæðið. Kl. 19.00 húsiö opnað og gestum boðið upp á austur- rískan ylvolgan Ijúffengan drykk Gluhwein. Borinn verður fram austurrískur kvöldverður: Forréttur Austurrísk gullash súpa Aðalréttur Vínarsnítzel meö grænmeti og frönskum kartöflum. ' Eftirréttur Sachertorte Verð aðeins kr. 290.- Austurríski matreiðslu- meistarínn E. Piffrader eldar og kökugerðarmað- urinn H. Hohneder bakar. onHRV Galdrakarlar sjá um aö allir taki sporiö á dansgólfinu. Auk þess verða gestir kvöldsins þau: Mr. G. Resch frá Kitzbuhl, Dr. W. Tapp- einar er frá Kitzbúhl, Mr. H. Schlechter frá Kitzbuhl, Mrs. Paar frá Badgastein og Mr. Hoeningsberger frá Zillerthal sem koma í tilefni helgarinnar. Miöasala og borðapantanir teknar á Broadway kl. 9—5 daglega, sími 77500. 4‘II<‘SS4‘ TÝROL í kvöld halda Flugleiðir, Úrval, Útsýn, Útilíf, Hekla og Broadway kvöld á BRCAimy HEKLAHF sýnir inni í Broadway hinn nýja glæsilega jeppa PAJERO frá Mitsu- bishi. Skípajeppann í ár. HÁRTÍZKAN H0LLJW00D Síöasta sunnudag mætti liðiö trá Rakara- og hárgreiöslustof- unni Klapparstig með svo þrumugóöa sýningu að ákveðið hefur veriö að hún veröi endur- tekin í kvöld. I plötukynningu í kvöld ULTRAVOX trúlega bezta plata þeirra til þessa QUARTET Vestfirðingar sfeemmtasér íVífeingasal með Páli Janusi Þórðarsyni veislustjóra, Litla leikklúbbnum, Söru Vilbergsdóttur og börnunum hennar Söru, Glynnis Duffin og Vilbergi Vilbergssyni Föstudaginn 5. nóvember (uppselt) Laugardaginn 6. nóvember (nokkur góð borð laus) Sunnudaginn 7. nóvember (þó nokkuð frátekið) Borðapantanir í síma 22321 og 22322 Athugið sérverð á flugi og gistingu frá Vestfjörðum. Verið velkomin á Vestfirðingakvöld. HÓTEL LOFTLEIÐIR Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.