Morgunblaðið - 07.11.1982, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 07.11.1982, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBE) 73 Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! Vcitingahúsið æsibær Nektardansmærin Cathy Starr skemmtir í kvöld Hljómsveitin Glæsir og diskótek Opiö til kl 1 Boröapantanir í símum 86220 og 85660. VEITINGAHÚS DANSKEPPNl íslandsmeistaradanskeppni í gömlu dönsunum haldin á veg- um Ártúns, Nýja Dansskólans og Ferdaskrifstofunnar Úrvals. Keppnin hefst í Artúni sunnudaginn 21. nóvember nk. og heldur áfram næstu 3 sunnudaga og lýkur henni sunnudag- inn 12. desember meö verölaunaafhendingu. Dómarar eru fjórir: Danskennari, íþróttakennari, hljómsveit- arstjóri og áhugamaöur. Þátttakendur tilkynni sig í sfma 85090 daglega frá kl. 10—12. Keppendur fá keppnisnúmer sem þeir halda út keppnistfmabilið. Tilhögun fullorðinna: Öllum áhugamönnum (ekki atvinnumönnum) frá 15 ára er heimil þátttaka. Keppnin hefst kl. 22 alla sunnudaga. Dómarar gefa keppendum stig. Á lokadegi keppninnar, 12. desember, keppa efstu pörin til úrslita. Þaö parið sem hlýtur flest stigin hlýtur sólarlandaferö frá Feröaskrifstofunni Úrval. Dagskrá alla dagana: Kl. 21.00—22.00. Dans. Kl. 22.00—23.30. Danskeppni (dómarar gefa stig). Kl. 23.30 Feröaskrifstofan Úrval, kynning, og aö lokum dansaö til kl. 01. Keppnisdansar: Sunnudaginn 21. nóvember: Polki — Vals Sunnudaginn 28. nóvember: Skottís — Vínarkruss Sunnudaginn 5. desember: Marzuka — Skoski dansinn. Sunnudaginn 12. desember: Dansar tilkynntir af dómara á staönum. Tilhögun barna: Öllum börnum sem áhuga hafa er heimil þátttaka frá 6 ára aldri og skiptast í flokka, 6-7-8 ára, 9-10-11 ára og 12-13-14 ára. Keppnin hefst kl. 15 og stendur til kl. 18 alla sunnudaga. Dómarar gefa keppendum stig. Á lokadegi keppninnar, 12. desember, keppa efstu pörin til úrslita. Efstu þrjú pörin fá verðlaunapeninga. Keppnisdansar: Sunnudaginn 21. nóvember: Polki — Vals Sunnudaginn 28. nóvember: Skottís — Vínarkruss, nema 6-7-8 ára Sunnudaginn 5. desember: Fingrapolki — Skósmiöspolki, Marzuka og Skoski dansinn, nema 6-7-8 ára. Sunnudaginn 12. desember: Klappenade-Svensk maskerade. Dansar tilkynntir af dómara. Veitingahúsið Ártún Nýi Dansskólinn Ferðaskrifstofan Úrval I KVOLD KL. 22.00 HRÓGRAM 3. Jörundur, Júlíus, Laddi og Saga ásamt Dansbandinu og Þorleifi Gíslasyni undir stjórn Árna Scheving. Efri hæö: Dansbandiö og söngkonan Anna Vilhjálms. Matseðill kvöldsins: ★ RJÓMALÖGUD BLÓMKÁLSSÚPA. ■k FYLLT HAMBORGARLÆRI, framreill med snittubaunum. gulrólum, salati, jarðeplum og rauðvínssósu. ★ SÚKKULADI-FROMAGE. Hárgreiðslu og rakarastofan Klapparstíg sýnir ýmsar tilfæringar á hári. Kristján Kristjánsson leikur á orgel fyrir matargesti frá kl. 20.00. Diskótek á neöri hæð. Borðapantanir í síma 23333 frá kl. 4 í dag. Spariklæðnaður. Opið til kl. 3. Staóur hinna vandlátu Bingo BINGÓ í dag, sunnudag 7. nóvember, kl. 15, aö Hótel Borg. Bingó Glæsilegir vinningar, t.d. húsgögn, útvarpstæki, kjötskrokkar og margt margt fleira, aö ógleymdum flugferö- um, innanlands og utan. Ef þú veröur heppin(n) geturöu valiö þér ferö innanlands meö Flugleiðum. Og Arnarflug flýgur meö þig til Amsterdam og heim aftur, ef þú veröur heppin(n). Látiö ekki happ úr hendi sleppa, mætiö vel, og styrkiö gott málefni. Kvennadeild Slysavarnaféiags íslands í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.