Morgunblaðið - 07.11.1982, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1982
75
Sími 78900
KUJiiiU
Frumsýnir grínmyndina
Hæ pabbi
Ný bráöfyndln grínmynd sem
allsstaöar hefur fenglö frá-
bæra dóma og aösókn.
Hvernlg líöur pabbanum þegar
hann uppgötvar aö hann á
uppkominn son sem er svartur
á hörund? Aöalhlutv.: George
Segal, Jack Warden, Susan
Saint James.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Atlantic City
wjtí!__!!■!«$
Atlantic City var útnefnd fyrir 5
óskarsverölaun í marz sl. og
hefur hlotiö 6 Golden Globe
verölaun. Myndin er talin vera
sú albesta sem Burt Lancaster
hefur leikiö í enda fer hann á |
kostum i þessari mynd. Aðal-
hlutv.: Burt Lancaster, Susan
Sarandon, Michel Piccoli. |
Leikstjóri: Louis Malle.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Blaðaummæli: Besta mynd- I
in í bænum, Lancaster fer á |
kostum. — Á.S. DV
SALUR3
Kvartmílubrautin
(Ðurnout)
CPOWN IklTtffMA TIOMAL —
pictuhcs p«ir*>Mt m
juRNOur
I
I Burnout er sérstök saga þar
| sem þér gefst tæklfæri tll aö
skyggnast inn í innsta hring
kvarlmílukeppninnar og sjá
hvernig tryllltækjunum er
spyrnt, kvartmílan undir 6 sek.
Aöalhlutv.: Mark Schneider,
Robert Louden.
Sýnd kl. 3, 5 og 11.
Dauöaskipiö
(Deathship)
M
I
Bönnuö innan 1« ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Porkys
Félagarnir frá
Max-Bar
Being There
aýnd kl. 9.
(9. sýningarmánuöur)
I Allar meö isl. texta. ■
LEIKBRÚÐULAND
GÍPA
UMSKIPTINGURINN
PÚKABLÍSTRAN
Sunnudag kl. 3 Fríkirkjuvegi
11.
Miöasala frá kl. 1. Sími 15937.
ALÞYÐU-
LEIKHUSIÐ
Hafnarbíó
Súrmjólk meö sultu
í dag sunnudag kl. 15.00.
Miðasala frá kl. 13.00 í dag.
Sími 16444.
Meaölubbdá fa<erjwn degi!
Líttu við á Amarhóli og láttu okkur
stjana við þig. Engin óþarfa bið og betri matur á betra
verði fyrirfinnst ekki.
SNIGLASÚPA MEÐ DILLRJÓMA
STEIKT KANÍNUKJÖT
meö rauövínslagaðri beikonnósu.
FYLLT KRAMARHÚS
meö vínberjasalati.
ARriARIiÓLL
Hvfldarstaður í hádegi.höll að kveldi.
\\\w trv
\\ú
VillÍKl.
'•/ífcs
* *
* ★ * ★*
Rabbabara-
sunnudagur
Fjölskyldudiskó kl. 3—6.
Upplyfting mæt-
ir með Rabba-
bara-Rúnu
Kl. 8-11.30.
Rabbabara-Rúna kemur
ádur en hún fer í svefninn.
Haukur
Morthens
og félagar skerjimta
í kvöld.
Sovéskirdagar 1982
Tónleikar og danssýning
í Hlégaröi, Mosfellssveit, í dag, sunnudaginn 7. nóv-
ember kl. 16.
Einleikarar, einsöngvarar, hljóöfæraleikarar og dans-
arar frá Tadsjikistan í Miö-Asíu meö fjölbreytta efn-
isskrá.
MÍR