Morgunblaðið - 14.11.1982, Síða 3

Morgunblaðið - 14.11.1982, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982 3 Möguleikar á strætisvagna- ferðum úr miðbænum kannaðir EÉLAGSMÁLARÁÐ Reykjavíkurborgar hefur fariö þess á leit vid Strætisvagna Reykjavíkur, að kannaðir verði möguleikar á strætisvagnaferðum úr miðbænum á nóttunni, en mál þetta er til komið vegna athugunar Útideildar á ástandinu á Hallærisplaninu svokallaða. Útideild athugaði hvernig ungl- ingar höguðu heimferðum sínum úr miðbænum og kom í ljós, að um- talsverður hópur unglinga treysti á það að fá far heim með einhverjum ökumönnum sem ættu leið um. „Vissulega finnst mér að tími sé kominn til, í svo stórri borg sem Reykajvík er og með tilliti til fjar- lægða í borginni, einkum út í út- hverfin, að einhver strætisvagna- þjónusta verði í Reykjavík á nótt- unni og þá lengur en nú er,“ sagði Markús Örn Antonsson, borgar- fulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður félagsmálaráðs í samtali við Mbl. „Varðandi ástandið á Hall- ærisplaninu, þá ber að meta ná- kvæmlega hvaða áhrif slík þjón- ustuaukning af hálfu SVR myndi hafa og menn hafi þá í huga að síðasta strætisvagnaferð er áreið- anlega verulegt aðhald fyrir stóran hóp unglinga, sem fer með þeim vagni. Ef strætisvagnaferðir yrðu seinna á nóttunni, þá myndi fólk hugsanlega bíða eftir honum, í stað þess að fara fyrr heim,“ sagði Markús. „Hins vegar ber á það að líta, að ýmsir aðilar hafa hvatt til þess að strætisvagnarnir tækju upp aukna þjónustu, enda þurfa ýmsir aðilar að ferðast á milli borgarhverfa síð- ar er ferðir strætisvagnanna gefa tækifæri til,“ sagði Markús örn Antonsson. GUNNAR Hjaltason, gullsmiður og málari, opnaði málverkasýningu í gær, í Háholti í Hafnarfirði, sem er nýr sýningarsalur að Dalshrauni 9b. „Þetta eru mest landslagsmyndir," sagði Guðmundur, „málaðar í akrýl, pastel og með vatnslitum. Svo hef ég verið að fikta við að teikna með bleki á japanskan pappír og það er eitthvað af slíkum myndum.“ HELGARFERÐIR ÚTSÝNAR FERÐAÞJÓNUSTA ER SÉRHÆFT FAG Yfir aldarfjóröungs reynsla i feröaþjonustu i sibreytilegum heimi er þekking, sem treysta má. — Notfæriö ykkur hana. Feróaskrifstofan __________ Kitzbiihel S Zillertal S Lech BadÆastem Munið Bretlandskynninguna og kvikmyndasýninguna kl. 15.00 á Hótel Loftleiðum. Matargestir fá afhentan happdrættismíða. Vinningur er helgarferð til London. Flogiö með Flugleiðum og gist á Cumberland. 19. desember BROTTFARARDAGAR 24. nóvember 16. febrúar 15. desember 9. mars 5. janúar 30. mars 26. janúar 20. apríl 2. janúar j 16. janúar |30. janúar 13. febrúar 27. febrúar 13. mars 27. mars Austurstræti 17, Reykjavík. Sími26611 Kaupvangsstræti 4, Akureyri. Sími22911 Sér- fargjöld — Ekki aðeins til og frá islandi, heldur einnig um Evrópu, Afríku, Asíu, Ástralíu, Bandaríki Norður-Ameríku, Kanada, Mið- og Suð- ur-Ameríku. Spyrjið hin sérfróðu í ÚTSÝN Það svarar kostnaði. „Á eigin vegum“ EN FARSEÐLUM FRÁ ÚTSÝN Kaupmannahöfn Brottför á fimmtudögum. Verð frá kr. 6.300,- Osló Brottför á föstudögum. Verð frá kr. 6.020 - Glasgow Brottför á föstudögum. Verð frá kr. 5.690.- Stokkhólmur Brottför á föstudögum. Verö frá kr. 7.120,- Luxemborg Brottför á föstudögum. Verð frá kr. 6.100.- London Brottför á fimmtudögum. Verð frá kr. 5.435.- Amsterdam Brottför á föstudögum. Verö frá kr. 6.100. London Brottför á þriöjudögum. Verö frá kr. 7.075,- NewYork Brottför á laugardögum. Verö frá kr. 6.100.- 19 dagar Lissabon — Ríó Brottför: 16. desember. Verð frá kr. 29.900.- Innifalin glæsileg jóla- og nýársveisla VIKUFERÐIR ÚTSÝNAR Heimsreisa II endurtekin - Brazilía Jóla- og áramótaævintýri í Ríó V

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.