Morgunblaðið - 14.11.1982, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 14.11.1982, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982 lítvarp Reykjavík SUNNUQ4GUR 14. nóvember MORGUNNINN 8.00 Morgunandakl. Séra Ntrar- inn I»ór, prófastur á Patreks- firrti, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar: „II rit- orno di Tobia." Oratoria fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Joseph Haydn. Silvia Greenberg, Gabriele Sima, Margarita Lilowa, Thomas Moser og Kolos Kovats syngja mert kórog hljómsveit útvarps- ins í Vinarborg; ('arl Melles stj. (Hljórtritun frá tónlistarhátirt- inni í Vínarborg i sumar.) 10.00 Fréttir. 10.10 Verturfregnir. 10.25 Út og surtur. l'áttur Frirtriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa á kristnibortsdegi i Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Hall- dórsson. Skúli Svavarsson kristniborti prédikar. Organleik- ari: Reynir Jónasson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Berlínarfilharmónían 100 ára. 3. þáttur: Frægir hljóm- sveitarstjórar. Kynnir: Guð- mundur Gilsson. 14.00 Leikrit: „Fimmtíu mínútna bið“ eftir Charles ('harras. (Áð- ur útv. ’62). Pýrtandi: Ingólfur Pálmason. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Ævar Kvaran og Helgi Skúlason. 14.50 Kaffitiminn. Strauss- hljómsveitin í Vín leikur og Kay Webb syngur með hljómsveit. 15.20 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Heimspeki Forn-Kínverja. Timabil hundrart heimspeki- skóla. Kagnar Baldursson flytur fyrsta sunnudagserindi sitt. 17.00 Sírtdegistónleikar: Frá tón- listarhátiðinni i Schwetzingen i mai sl. Hljómleikar mert saltara og örtrum hljórtfærum. Gudrun Haag, Monika Schwamberger, Wolfgang Haag, Josef Horn- steiner og Karl-Heinz Schick- haus leika tónverk eftir Mozart, Chiesa, Lotti, Monza o.fl. 18.00 l>að var og ... Umsjón: Þrá- inn Bertelsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Verturfregnir. Dagskrá kvöldsins. ' 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? — Spurninga- þáttur útvarpsins á sunnu- dagskvöldi. Stjórnandi: Gurt- mundur Heirtar Frimannsson á Akureyri. Dómari: Ólafur Þ. Harðarson lektor. Tl aðstoðar: Notar þú Ijósmynd þeqar þú Ijósritar? Ef svarið er Ef svarið er JÁ NEI muntu án efa viöurkenna, aö gæðin verða oftast léleg. Dökku og svörtu fletirnir í mynd- inni renna saman og útkoman veröur þrælsvört. en Ijósu og hvítu fletirnir hverfa alveg. Sem sagt, andstæöurnar veröa alltof miklar. Til þess aö geta náö góöum árangri, þarf Ijósmyndin aö innihalda rasta, þ.e. vera sam- ansett af svörtum punktum eins og í dagblaöa- prentun. ættiröu strax aö huga aö notkun Ijósmynda í vörulistum þínum, skýrslum o.fl. Kynningar- gögn þín hafa mun sterkari áhrif, ef þau eru myndskreytt. Ef þú hefur útilokað notkun mynda í einföldum fjölrituðum gögnum, hlýtur þaö aö vera vegna þess hversu léleg útkoman hefur veriö hingaö til. Poiaroíd hefur leyst vandann og byöur nu Ijósmyndir til Ijósritunar meö frá- bærum gæöum. Allur galdurinn er fólginn í því aó nota sérstaka rastafolíu við augnabliksmyndatökur á s/h Polaroid-filmu. Þannig veröur myndín til- búin til fjölföldunar 60 sekúndum eftir að hún er tekin. Rastafolían og Polaroidfilman notast í myndavélar af geróinni 600 SE, full- komin, handheld myndavél, einföld í notkun, vél sem getur leyst allar þínar Ijósmyndaþarfir, bæöi til fjölritunar og annars, bæói í s/h positiv, negativ og í litum, allt á svipstundu. Polaroid EINKAUMBOD LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F. LAUGAVFGI 178 REYKJAVIK SlWI 85B11 □ Sendið mér upplýsingar um rasta- myndatökur □ Ég vil gjarnan sjá hvernig rasta- mynd lítur út úr okkar Ijósritunar- I vél. □ Vinsamlegast sendið mér upplýs- ingar um aðrar Ijósmyndavélar, taeki og vinnsluaðferðir sem létta störfin og spara tíma og kostnað í atvinnulífinu. Nafn: .................................. Fyrirtæki: ............................. Heimilisfang: .......................... I .......................... Sími: Polaroid-vörur fást í flestum Ijósmynda- vöruverstunum landsins. Haföu samband viö þína verslun. Þaö er hagur ykkar beggjal Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚV- AK). 20.00 Sunnudagsstúdíóirt — Út- varp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 21.30 „Gróin spor“ Aldarminning Jóhannesar Frirt- laugssonar á Fjalli. Andrés Kristjánsson tekur saman og flytur. 22.05 Tónleikar. 22.15 Verturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orrt kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les (11). 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoðar- maður: Snorri Guðvarðarson (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AfhNUDdGUR 15. nóvember MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Árelíus Nielsson (a.v.d.v.). Gull í mund — Stefán Jón Haf- stein, Sigriður Árnadóttir, Hild- ur Eiriksson. 7.25 Leikfími. Um- sjón: Jónína Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Otto Michelsen tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnurnar" eftir Bjarne Reuter. Ólafur Haukur Símonarson les þýðingu sína (10). Olga Gurtrún Árnadóttir syngur. 9.20 Leifími. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirs- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Verturfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.). 11.00 Létt tónlist Laurindo Almeida, Charlie Byrd, Kaymond Guiot, Michel Hausser o.fl. leika. 11.30 Lystauki Þáttur um lífírt og tilveruna i umsja Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórrt- arson. 14.30 Á bókamarkartinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Mirtdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskra. 16.15 Vert- urfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Þumalingur", japanskt ævintýr. 16.45 „ÁstarbréP*, kafli úr óbirtri skáldsögu eftir Gísla Þór Gunn- arsson. Höfundur les. 17.00 Svipmyndir úr menningarlíf- inu Umsjónarmaður: Örn Ingi Gíslason. (RÚVAK). 17.40 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur Arn- laugsson. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Dagrún Kristjánsdóttir hús- mærtrakennari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórrtur Magnússon kynnir. 20.40 Óperutónlist 21.05 Gestur i útvarpssal Roger Carlsson leikur á áslátt- arhljóðfæri. 21.45 Útvarpssagan: „Brúrtarkyrt- illinn" eftir Kristmann Gurt- mundsson Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir les (17). 22.15 Verturfregnir. Fréttir. Ilagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Frelsið krefst fórna“ Þáttur um frelsisbaráttu Afg- ana. Umsjónarmenn: Sigur- björn Magnússon og Gunnar Jóhann Birgisson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁHUM SUNNUDAGUR 14. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Kristinn Ágúst Friðfínnsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Sam- heldni — Sírtari hluti. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.05 Grikkir hinir fornu 11 Gullöldin. Fjallað er um timabilið 500—300 fyrir Krists burð, andans menn Grikkja. scm þá voru uppi, byggingar og listir sem þá voru i miklum blóma. Þýðandi og þulur Gylfí Pálsson. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis í þættinum verður: Heimsókn til glerbiásara á Kjalarncsi, sýnd teiknimynd um Blámann og Þórður segir fréttir. Teikni- myndasaga eftir 15 ára Reyk- viking, Sverri Sigurrtsson. Loks fáum við að sjá hvernig pabbi og mamnia voru þegar þau voru 12 ára í gamalli kvikmynd úr Austurbæjarskóla. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Glugginn. Þáttur um listir, r.iecningarmál _ og fleira. Dagskrárgerö: Áslaug Ragnars, SyeinbjSru I. Paldvinssou, Ulín Þóra rnifinnsdóuir og Kristín rákdóttÍT. 21.43 Sclmiz í I.erþjónasÍ J. LoLa.- þátUir. U'ni fírnmtj jáltar: Þjórtvcrjar fara hailoka i styrj- öldinni. Schulz á ríkan þátt í því að 5 milljónum punda er sökkt i Toplitz-vatn í Austurríki ásamt prentverkinu. l>ýrtandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Er enginn sem skilur mig? Sírtari hluti myndar sem írska sjónvarpirt lét gera í tilefni ald- arafmælis James Joyce. Þýrt- andi Óskar Ingimarsson. 23.35 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 15. nóvember 19.45 Frétlaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 fþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felix- son. 21.25 Tilhugalíf Nýr fíokkur — Fyrsti þáttur. Breskur gamanmyndafíokkur i sex þáttum um samdrátt stúlku, sem gengur ekki út, og pipar- sveins sem enginn vill líta við. Þýrtandi Gurtni Koibeinsson. 21.55 Lára (Becoming Laura) Kanadísk sjónvarpsmynd. Aöalhlutverk: Jennifer Jewison, Neill Dainard og Deborah Kipp. Unglingsstúlka gerir uppreisn gegn foreldrum sinum og um- hverfi ó því viðkvæma mótun- arskeiði tem er undanfari sjálfsta ðrar tilveru. í’ýéandi Dóra llafsteinsdóttir. 22.43 DagsLrárloI;

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.