Morgunblaðið - 14.11.1982, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982
9
Fasteignasalan Hátún
^atúni 17, s: 21870,20998.
Uppl. í dag
kl. 1—3
í síma
46802.
Vesturgata
Lítið einbýlishús um 75 fm.
Laust nú þegar.
Viö Hlemm
3ja herb. 85 fm íbúð á 3. hæð.
Mávahlíð
3ja herb. 75 fm risíbúð.
Sæviöarsund
Falleg 3ja herb. 80 fm íbúð á 1.
hæð. Sér inngangur. Sér
þvottaherb.
Krókahraun
Glæsileg 3ja til 4ra herb. 95 fm
íbúö á 1. hæö.
Æsufell
Falleg 3ja herb. 86 fm íbúö á 2.
hæö meö bílskúr.
Efstihjalli
Glæsileg 3ja herb. 80 fm íbúö á
efri hæð. 30 fm pláss í kjallara.
Breiðvangur
Glæsileg 4ra til 5 herb. 120 fm
íbúð á l.hæö með góðum bíl-
skúr. Skipti á 2ja herb. íbúö
koma til greina.
Jörfabakki
Falleg 4ra herb. 110 fm íbúð á
3. hæð. Aukaherb. í kjallara.
Barmahlíð
4ra herb. 120 fm íbúð á 2. hæð.
Asparfell
Glæsileg 6 til 7 herb. 160 fm
íbúð á 5. hæð með bílskúr. íbúð
í toppstandl. Til greina kemur
aö taka minni íbúö upp í hluta
söluverðs.
Nýbýlavegur
Glæsileg 140 fm sér hæð. Góð-
ur bílskúr.
26600
ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR
HÖFUDID
BLESUGRÓF
Einbýlishus, 5 herb. ca. 266 fm, sem er
hæö og kjallari, 4 svefnherb., 50 fm
bilskur. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúö
koma til greina. Verö 2,0 millj.
EYJABAKKI
3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 3. hæö í
blokk. Sér hiti. Góöar innréttingar. Suö-
ur svalir. Verö 930 þús.
ASPARFELL
2ja herb. ca. 54 fm ibúö á 2. hæö i
háhýsi. Viöar innréttingar. Austur svalir.
Verð 770 þús.
BOÐAGRANDI
2ja herb. ca. 70 fm ibúö á 7. haaö í
háhýsi. Ágætar innréttingar. Suö-austur
svalir. Verö 850 þús.
ÞANGBAKKI
3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 3. hæö i
háhýsi. Hnotu innréttingar. 20 fm svalir.
Laus fljótlega. Verö 950—980 þús.
FLÓKAGATA
3ja herb. ca. 60 fm kjallaraíbúö í stein-
húsi. Máluö innrétting. Ný raflögn. Laus
nú þegar. Ekkert áhvílandi. Verö 750
þús.
TORFUFELL
Raöhús á einni hæö ca. 140 fm. Góöar
innréttingar. Bílskur Lítiö ahvilandi
Verö 1750—1800 þús.
TUNGUBAKKI
Pallaraöhús ca. 130 fm auk bilskúrs. 4
svefnherb. Ágætar innréttingar. Verö
2,6 millj.
REYNILUNDUR
Einbýlishús á einni hæö ca. 140 fm.
1.000 fm lóö. 50 fm bílskúr Furu-
innréttingar. Verö 2,4 millj.
RÉTTARBAKKI
Pallaraöhus meö 6 svefnherb. Hnotu
innréttingar. Innb. bilskúr. Verö 2,8
millj.
MÝRARÁS
Einbýlishús á einni hæö ca. 164 fm.
Tilb. undir tréverk. Gler komiö. Tvöf.
bilskúr. Verö 2,2 millj.
LANGHOLTSVEGUR
Einbýlishús sem er haaö og ris ca. 70 fm
aö gr.fl. Hornlóö. Bílskúr. Verö 1600
þús.
HOLTSBÚÐ
Einbýlishús á tveimur hæöum ca. 270
fm. Mjög góöar innréttingar. Tvöf. bíl-
skúr. Verö 3,6 millj.
SELÁS
Einbýlishus á tveimur hæöum ca. 284
fm samt. Ágætar innréttingar. Bilskúr.
Verö 3,5 millj.
Garðabær
Nýleg neðri hæö i tvíbýlishúsl.
90 fm auk bílskúrs. íbúð í sér-
flokki.
Kambasel
Raðhús á tveimur hæðum með
innbyggöum bílskúr, samtals
um 200 fm, auk þess er 50 fm
óinnréttað ris.
Uröarbakki
Glæsilegt raöhús meö bílskúr
um 200 fm. Vönduð eign.
Arnartangi
Raöhús á einni hæð (viölaga-
sjóöshús). Verð 1 millj til 1.050
þús. Laust fljótlega.
Miötún
Einbýlishús, kjallari, hæö og ris,
um 120 fm. aö grunnfleti, auk
bílskúrs.
Hilmar Valdimarsson,
Ólafur R. Gunnarsson, vióskiptafr.
Brynjar Fransson
heimasími 46802.
esió
reelulega
öllum
öl
fjöldanum!
ENGJASEL
Raöhús sem er þrjár hæöir ca. 85 fm aö
gr.fl. Ný eldhúsinnrétting. Frág. lóö.
Agæt eign. Verö 1900 þús.
GAUKSHÓLAR
6 herb. ca. 156 fm ibúö á 7. og 8. hæð í
háhýsi. Mjög góöar innréttingar. Tvenn-
ar svalir. Bilskur. Verö 17—1800 þús.
VANTAR
3ja herb. ibúö i Bakkahverfi eöa
Hraunbæ fyrir góöan kaupanda.
FELLSMÚLI
6 herb. ca. 135 fm íbúö á 2. hæö i 4ra
hæöa blokk. 4 svefnherb. auk hús-
bóndaherb. Þvottaherb. í íbúöinni.
Stórar suöur svalir. Búr inn af eldhúsi.
Verö 1680 þús.
SAMTÚN
5 herb. ca. 121 fm ibúö, sem er hæö og
ris í tvíbylissteinhúsi. Nýleg eldhús-
innrétting. Stór bilskúr. Verö 15—1600
þús.
RAUÐALÆKUR
5 herb. ca. 140 fm ibúö á 3. hæð í
fjórbýlissteinhúsi. Sér hiti. Þvottaherb.
í íbúóinni. Ný eldhúsinnrétting. Verö
1500 þús.
LAUFÁS
5 herb. ca. 139 fm ibúö á einni hæö í
tvibýlissteinhúsi. Sér hiti. Sér inng. Suö-
ur svalir. Ðilskúr. Verö 1.750 þús.
ÁLFTAHÓLAR
5 herb. ca. 117. fm ibúö á 5. hæö í
háhýsi. Agætar innréttingar. Suöur
svalir. Verö 1250 þús.
ÆSUFELL
4ra herb. ca. 117 fm ibúö á 6. hæð í
háhýsi. Góóar innréttingar. Stórar suö-
ur svalir. Bílskúr. Verö 1200 þús.
SNÆLAND
4ra herb. ca. 100 fm ibúó á 2. hæö i iitillí
blokk. Sér hiti. Góóar innréttingar. Suö-
ur svalir. Verö 1450 þús.
HJALLABRAUT
4ra—5 herb. ca. 118 fm ibúö á 3. hæö i
3ja hæöa blokk. Þvottaherb. Inn af
eldhúsi. Suöur svalir. Laust fljótlega.
Verö 1150 þús.
1967-1982
Fasteignaþjónustan
Auttunlmti 17, $.
Ragnar Tomasson hdi
15 ár í fararbroddi
81066 1
Leitiö ekki langt yfir skammt
Opið í dag
kl. 1—3.
Granaskjól — einbýli
Höfum til sölu mjög skemmti-
iegt ca. 280 fm einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt innb.
bílskur. Húsið selst tilb. að utan
með gleri í gluggum en fokhelt
að innan. Teikningar og allar
frekari uppl. á skrifst.
Garðabær — einbýli
Vorum að fá í sölu nýtt glæsi-
legt 188 fm einbýlishús úr
timbri sem skiptist f hæð og rts
auk 42 fm bilskúrs. Möguleiki á
að taka minni eign upp í kaup-
verð.
Selás — einbýli
Vorum að fá f sölu rúmlega 170
fm einbýlishús á einni hæð
ásamt 60 fm bílskúr. Húsið er
því sem næst tilb. undir tréverk
og til afh. strax. Skemmtileg
teikning. Fallegt útsýni yfir
Reykjavík.
Langholtsvegur
Glæsilegt 150 fm raöhús á 2
hæðum. Húsið er nýlegt og
mjög vandaö að innan sem ut-
an. Allar innréttingar eru sér-
smíðaðar. Uppl. á skrifstofunni.
Austurbrún
Höfum til sölumeðferðar mjög
fallega 160 fm hæð og 100 fm
ris f glæsilegu húsi vlð Austur-
brún. Getur hagnýst sem ein
eða tvær íbúöir.
Rauðalækur
160 fm sérhæð í þríbýlishúsi.
Sér hiti, sér þvottaherb. Góðar
suðursvalir. Afh. tilb. undir tré-
verk strax.
Tjarnarból
6 herb. mjög vönduð ibúð á 2.
hæð í fjölbýlishúsi. Góð sam-
eign. Verð ca. 1600 þús.
Dúfnahólar + bílskúr
5 herb. 130 fm mjög falleg íbúð
á 2. hæö. ibúöin skiptist j 4
svefnherbergi, stofu, sjónvarps-
hol, baðherbergi, eldhús og fal-
lega borðstofu, sem nýlega er
flísalögð. Stórkostlegt útsýni yf-
ir Reykjavík. Stór og rúmgóöur
bílskúr. Verð 1300—1350 þús.
Kirkjuteigur —
Sérhæð
Góð og hlýleg ca. 110 fm sér-
hæð. Skiptist í 2 herbergi og 2
stofur. Nýtt baðherbergi. Verö
1350 þús.
Krummahólar—
Penthouse
Falleg og vönduð ca. 135 fm
íbúð á 8. hæð. 4 svefnherbergi.
ibúðin er i toppstandi.
Fífusel
Skemmtileg 4ra—5 herb. ca.
110 fm íbúð á 1. hæð ásamt sér
einstaklingsíbúö á jarðhæð
með margþætta möguleika.
Gaukshólar
85—90 fm mjög glæsileg íbúð á
1. haeð. Þvottaherb. á hæðinni.
Suðursvalir. Útb. ca. 680 þús.
Dvergabakki
3ja herb. 96 fm falleg íbúð á 2.
hæð. Sér þvottahús innaf eld-
húsi. Útb. ca. 750 þús.
Laugarnesvegur
3ja herb. góð ca. 90 fm íbúð á
4. hæð. Góð staösetning. Fal-
legt útsýni. Útb. 700 þús.
Æsufell + bílskúr
Falleg og vönduð 3ja herb. ca.
86 fm íbúð á 2. hæð ásamt góð-
um bílskúr. Gott verð, ef samiö
er strax.
Sæviðarsund
3ja til 4ra herb. mjög falleg ibúð
á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Góö
sameign. Lóö. Rólegt umhverfi.
Útb. 1.050 þús.
Álfaskeið + bílskúr
Góð 3ja herb. ca. 85 fm íbúð
ásamt nýjum mjög rúmgóðum
bílskúr. Bein sala.
Vesturberg
Góð ca. 64 fm íbúð á 1. hæð.
Laus í febrúar nk. Útb. 500 þús.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
(Bæjarietöahusmu} simr 8 1066
Aöalstemn Pétursson
Bergur Guónason hdi
Einbýlishúsalóð
í Árbæ
Höfum fengió til sölumeöferóar lóö
undir 195 fm einbylishús meö 38 fm
garóhúsi. Allar nánari upplýs. á skrif-
stofunni.
Glæsilegt einbýlishús
í Skógahverfi
Höfum fengió til sölu glæsilegt 250 fm
einbýlishús á 2 hæöum ásamt 30 fm
bilskúr. Uppi er stór stofa, stórt herb.,
eldhús, snyrting o.fl. Neöri hæö: 4
herb.. baó o.fl. Möguleiki á litilli ibúó i
kjallara m. sér inng. Allar nánari upplýs.
á skrifstofunni.
í Seljahverfi —
fokhelt
306 fm glæsilegt tvilyft einbýlishús m.
40 fm bilskur. Uppi er m.a. 4 svefn-
herb., eldhús, þvottaherb., baö, skáii og
stór stofa. í kjallara er möguleiki á litilli
ibúö. Teikn. og allar nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
Raöhús viö
Miklubraut
220 fm raóhús á 3. hæöum. Uppi eru 4
svefnherb., auk baóherb. Á aöalhæö-
inni eru 2 saml stofur og eldhús. í kjall-
ara eru 2 mjög rúmgóö herb., annaö m.
arni, þvottahús o.fl.
Raöhús viö
Bollagaröa
Til sölu 260 fm mjög vandaó raóhús viö
Bollagaróa. Húsió er m.a. 4 herb., stór-
ar stofur, eldhús, baöherb., snyrting,
gufubaö, þvottahús o.fl. Innréttingar i
sérflokki. Bílskur.
Sérhæö viö
Vallarbraut
Til sölu 190 fm 6 herb. vönduö sérhæö
(efri hæö) í tvibýlishusi. Bilskúr. Veró
2,5—2,8 millj. Skipti á minni eign koma
vel til greina.
Viö Sólheima
4ra herb. vönduö íbúö ofarlega i eftir-
sóttu háhýsi. íbúóin er m.a. rúmgóö
stofa, 3 herb., eldhús, baö o.fl. Sér
þvottahús á hæö. Parket. Svalir. Einn
glæsilegasti útsýnisstaóur i Reykjavík.
Ibúóin getur losnaö nú þegar. Verö
1450 þus.
Viö Eiðistorg
5 herb. vönduó ibúö. Á 1. hæö: 4ra
herb. ibúö mjög vel innréttuð. Svalir. í
kjallara fylgir gott herb. m. eidhúsaó-
stööu og snyrtingu. Verö samtals 1690
þús.
Hæö viö Hagamel
5 herb. 125 fm vönduó ibúö á 2. hæö.
Tvennar svalir. Ðilskúrsréttur. Sér hiti.
Verd 1800 þúi.
Krummahólar —
penthouse
5 herb. 135 fm penthouse. Stórar suö-
ursvalir. Vandaóar innréttingar. Verd
1350 þúe.
Viö Bollagötu
120 fm 4ra—5 herb. efri hæö í þribýl-
ishúsi. Tvöf. verksm. gler. Danfoss.
Verð 1475 þús.
Viö Vesturberg
Góö 4ra—5 herb. íbúö sem er 110 fm.
íbúóin er m.a. 3 svefnherb., stofa, hol,
stórt baöherb., m. þvottaaóstööu og
eldhús Lítiö ahvílandi. Verö 1150—1200
þúe.
Viö Kóngsbakka
4ra herb. 110 fm ibúö á 2. hæö. ibúöin
er m.a. 3 svefnherb., stofa, hol, þvotta-
herb . og rúmgott eldhus. Góö ibúó.
Ekkert áhvílandi.
Glæsileg íbúö
viö Kjarrhólma
Höfum i sölu vandaóa 4ra herb. á 3.
hæö. Búr innaf eldhúsi. Sér þvottahús á
hæöinni Gott útsýni. Verö 1150 þús.
Viö Stóragerði
3ja herb. 92 fm góó ibúó á 4. hæó. Gott
útsýni. Verö 1050—1100 þús.
Viö Bárugötu
3ja herb. kj. ibúó i þribýlishúsi (stein-
húsi). Sér inng. Sér hitalögn. Verö 650
þús.
Viö Þangbakka
3ja herb. 80 fm ibúö á 3. hæö. Mjög
snyrtileg eign. Laus fljótlega. Verö
950—980 þús.
Viö Skógargerði
3ja herb. 87 fm nýstandsett risibúó,
m.a. ný eldhusinnr. Nýtt baöherb. Laus
fljótlega. Verö 900—950 þús.
ErcnAnmunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjori Sverrir Kristinsson.
Valtyr Sigurösson lögfr.
Þorleifur Guömundsson sölumaöur
Unnsteinn Bech hrl. Simi 12320
Heimasimi sölumanna 30483.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
S. 77789 kl. 1—3
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
1 herb , eldhús og snyrting i kj. v/Rauö-
arárstig. Tilb
V/ÁLFHEIMA
3ja herb. mjög góö ib. á 3. hæö i fjöl-
býli. S. svalir Laus e. samkl.
V/BOGAHLÍÐ
3ja herb. mjög góö íbúö á 3. hæö í
fjölbýlish. Gott útsýni. íb. er ákv. i sölu.
Mögul. á hagst. skiptingu á utb., gegn
rúmum afh. tima.
3JA HERB. ÍBÚÐIR
V/Furugrund, verö um 950 þús. Sala
eöa skipti á 4ra—5 herb.
V/Kleppsveg, 65 fm á 1. hæö. Sér þv. i
ibúóinni.
V/Mávahlíö, 90 fm jaróhæö. Sér inng.
Mikiö endurn. Verö 980 þús.
V/Þangbakka, nýleg vönduó ib. m.
s.svölum. Verö 950—980 þús.
4RA HERB. ÍBÚÐIR
V/Breiövang, Sérþvottaherb. Laus.
V/Engjasel, 115 fm, sér þv.herb.
V/Fellsmúla, m/bilskúr. Laus fljótl.
Þessar ibúöir eru allar ákv. i sölu.
V/HJALLABRAUT
SALA — SKIPTI
5 herb. 150 fm ib. á 3. hæö i fjölbýl-
ish. Ibúóin er öll i mjög góöu
astandi 3 sv.herb.. geta veriö 4.
íbúóin er ákv. i sölu og er til afh. nú
þegar. Minni ibúó gæti gengió upp
i kaupin. Lykill á skrifst.
FOSSVOGSHVERFI
SALA — SKIPTI
5—6 herb. mjög vönduó íbúó á 2.
haaö í fjölbýlish. v/Kelduland. 4
sv.herb. (geta veriö 4) Sér þv. herb.
og búr innaf eldhúsi. Allar innrétt-
ingar mjög vandaöar. Stórar s.
svalir Mikiö útsýni. Akveöin sala.
Góö minni íbúö gæti gengiö upp i
kaupin.
ÞVERBREKKA
5 herb. mjög góö íb. á 3. hæö í fjölbýl-
ish. 3 sv.herb. (geta veriö 4) Sér þv.
herb. i íb. Glæsil. útsýni. Mikiö sameign.
RAÐHÚS
á 2 hæöum, alls um 150 fm v/Fífusel.
Nýlegt vandaó hús. Verö um 1.8 millj.
V/KLAPPARSTÍG
Járnkl. timburhús á góöum staö efst á
Klapparstig. Húsiö er kj., hæö og ris,
auk efra riss. Getur veriö hvort sem er
ein ibúö eöa tvær, og þá hver m. sér
inng. ca. 30—40 ferm. verzl. húsnæöi
getur fylgt meö. Selst í einu lagi eöa í
hlutum.
HLÍÐAR 5 HERB.
SALA — SKIPTI
5 herb. ca. 135 fm ib. á 3. hæö í fjórbýl-
ish. v/Skaftahlió. 3 sv. herb. (geta veriö
4) Ný eldhúsinnrétting. Tvennar svalir.
Ib. er i góöu ástandi. Sala eöa skipti á
góöri 3—4ra herb. íb. á svipuöum slóö-
um, þ.e. noröan Miklubrautar.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson
Garðastræti 45
Símar 22911—19255
Upplýsingar í
helgarsíma 76136
Til sölu 2ja til 6 herb.
íbúöir, einbýli og raöhús
í borginni og nágrenni.
Sumar af eignunum
lausar nú þegar.
ATH.: Mikið af eignum á
söluskrá einungis í
makaskiptum. Margar
af eignum þessum
hvergi annars staöar á
söluskrá. Eignir á Suö-
urnesjum og víöar.
Höfum fjársterka kaupendur
að eignum sem þyrftu ekki að
vera lausar fyrr en síðar á
næsta ári.
Jón Arason lögmaður,
Málflutnings- og fasteignasala.
Heimasimi sölustjóra 76136.