Morgunblaðið - 14.11.1982, Síða 11

Morgunblaðið - 14.11.1982, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982 11 Jörðin Háabrekka, Lýtingsstaðahreppi Skagafirði er til sölu Til sölu er jöröin Háabrekka í innanverðum Skagafiröi á einum fegursta staö héraösins. Jöröin á land aö Svartá ofan laxastiga. Engar skepnur né vélar fylgja enda enginn búrekstur á jöröinni um árabil, en tún eru nytjuð. Á jöröinni er einlyft steinhús um 70 fm meö kjallara undir hluta. Nýtt tvöfalt gler, nýjar innihurðir og hrein- lætistæki. Húsiö er í mjög góöu ásigkomulagi. Jörðin er í Lýtings- staöahreppi sem er hagsmunaaöili að virkjun Blöndu. Frekari upp- lýsingar á skrifstofunni. EiGnnmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 1 26933 26933 1 A & % OPIÐ 1—4 í DAG * & Kelduland Skaftahlíð 2ja herbergja ca. 78 fm íbúö á jarðhæð. Harðviðareldhús- innrétting. borökrókur. Sér garður. Mjög rúmgóð og vönduð íbúð. Getur losnað fljótt. Mánagata 2ja herbergja ca. 55 fm íbúð í kjallara. Falleg íbúð með sér inngangi. Laus fljótt. Álftahólar 2ja herbergja ca. 70 fm íbúö á 6. hæö. Mjög vönduð íbúð með glæsilegu útsýni. Laus fljótt. Þangbakki 3ja herbergja ca. 93 fm íbúð á 3. hæð. íbúðin snýr öll mót suðri og er með 20 fm suður- svölum. Verð 950 þús. Laus fljótt. (1. des. nk.) Fossvogur 3ja—4ra herbergja ca. 96 fm íbúð á jarðhæð. Skiptist í stofu, hol, 2 svefnherb. o.fl. Sér garður. Mjög falleg íbúð. Álfheimar 4ra herbergja ca. 100 fm íbúð á jarðhæð (kjallara) í blokk. Verö 930 þús. Háaleitisbraut 4ra herbergja ca. 117 fm íbúð á 4. hæð. Bílskúrsréttur. Verð 1.300—1.350 þús. Æsufell 4ra herbergja ca. 105 fm íbúð á sjöttu hæö. Suður- svalir. Bílskúr. Laus fljótt. Verð 1.150 þús. Fellsmúli 5—6 herbergja ca. 130 fm íbúð á fyrstu hæð. Suður- svalir. Verö 1.500—1.550 þús. Geitland 5—6 herbergja 130 fm íbúð á 2. hæð (efri) í enda. Sk. m.a. í 3 sv.herb., stofu, hol o.fl. Sér þvottahús. Góð íbúð á besta stað. Laus strax. Kópavogur Rishæð um 115 fm ásamt 30 fm bílskúr. Verð 1.300 þús. Skipti á 2ja—3ja herbergja íbúð möguleg. Laus 1. janúar nk. Melás GB. 3ja—4ra herbergja ca. 95 fm íbúð t tvíbýlishúsi. Vönduð íbúð. Sér inngangur. Inn- byggður bílskúr ca. 25 fm. Verð 1.500 þús. 130 fm efsta hæð í fjórbýl- A ishúsi. Góö eígn. Sala eða skipti á minni eign. & Rauðalækur | ttS< 5 herbergja ca. 130 fm þriðja & hæð í fjórbýlishúsi. Bílskúr. 'í’ Verð 1.400 þús. £ Laufás % Garðabæ % . . . m Serhæð i tvibylishusi um 139 £ fm að stærð. Skiptist í 3 svefnherb., 2 saml. stofur V o.fl. Sér þvottahús, hiti og ^ inngangur. 30 fm bílskúr. fg Mjög vönduð íbúð. Bein sala V eða skipti á einbýlishúsi i ^ Garðabæ. Hafnarfjörður ? Raðhús á 2 hæöum um 166 /ji fm að stærð. Skiptist m.a. í V stofu, 3 svh. o.fl. Gott hús ^ laust strax. Verð 1,9—2 millj. y Fossvogur um 220 fm pallaraðhús með $ bílskúr. Bein sala. Húsið V skiptist m.a. í 4 svefnher- ^ bergi, 2 stofur, húsbónda- & herbergi o.fl. Rúmgott og A vandað hús. * Garðabær * Nýtt hús við Löngumýri í í’ Garðabæ. Sérlega fallegt og & fullfrágengið hús. A Fjarðarás Einbýlishús á tveimur hæö- um um 280 fm með bílskúr. Nær fullbúið hús. Skipti óskast á 130—150 fm einbýli eða raðhúsi á einni hæö. Ásbúð Timburhús á steyptum kjall- ara um 160 fm að stærð. Suðursvalir. Tvöfaldur bíl- skúr, Verð 2 millj. Hátröð Einbýlishús sem er hæö og ris. ájamtals um 130 fm að stærð. Verð 1,7 millj. Bein sala. Garðabær Einbýlishús á einni hæð um 155 fm. Timburhús sem selst tilbúið að utan meö gleri og útihuröum, en fokhelt að innan. Verð 1,3 millj. Blikanes Fokhelt einbýlishús á einni hæð um 250 fm auk bílskúrs. Bein sala. Eigna markaðurinn Heiðarás Ca. 350 fm fokhelt einbýli á tveimur hæöum. Möguleiki aö hafa 2 sér íbúöir á jaröhæö. Af- hendist fljótlega. Teikningar á skrifst. Álfaskeið Glæsileg húseign á góöum stað. Skiptist í stóra 2ja herb. íbúð á jarðhæð, 4ra herb. rúm- góða hæö auk óinnréttaös riss, sem gefur möguleika á 2ja herb. íbúö. Stór bílskúr. Sér- lega falleg lóð. Gott útsýni. Selst í einu lagi. Teikningar á skrifstofunni. Laust strax. Hólahverfi — raðhús Höfum 2 ca. 165 fm raðhús, sem afhendast tilbúin aö utan, en fokheld að innan. Teikn. og uppl. á skristofunni. Álfaskeið — Sérhæð 114 fm 4ra herb. efri sérhæð í tvíbýli. Sér inngangur. Suður svalir. Bílskúrsréttur. Verö 1250 þús. Ásbúð Nýtt ca. 200 fm endaraöhús á tveim hæðum ásamt ca. 50 fm bilskúr. Góöar innréttingar. Lindarhvammur Hafn. Vönduö 115 fm hæö, ásamt ca. 70 fm risi. Á hæð 3 svefnherb., 2 saml. stofur, rúmgott eldhús, baðherb., hol og forstofa. i risi eru skemmtilega innréttuð 3 herb. Ca. 50 fm góður bílskúr. Mikiö útsýni. Falleg lóð. Mög. að lyfta risi meira og gera sér íbúö. Verö 1.600 þús. Breiðvangur 120 fm. Stórglæsileg 5—6 herb. enda- íbúð á 3. hæð. íbúðin skiptist í 4 svefnherb. TV-hol, baöherb. m/vönduöum innr., stóra stofu, eldhús m/nýjum innr., innaf eldh. er þvottahús og búr. Ný teppi á allri íbúðinni. Bílskúr. Fagrabrekka 125 fm 5 herb. rúmgóð íbúð á 2. hæö í 5 íbúöa húsi. Sér hiti. S-svalir. Verö 1250 þús. Fífusel Mjög rúmgóö 4ra herb. enda- íbúö á 3. hæö. Aukaherb. (kjall- ara. Verð 1200 þús. Þingholtsstræti 4ra—5 herb. hæö í vinalegu nýjárnklæddu timburhúsi. Mikl- ir möguleikar f. laghent fólk. Verö 850 þús. Arnarhraun 120 fm Mjög rúmgóö 4ra herb. ibúö á 2. hæð. Góðar innréttingar. Bílskúrsréttur. Verð 1200 þús. Háaleitisbraut Rúmgóö 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæð. Bílskúrsréttur. Verö 1350 þús. Kjarrhólmi Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Þvottahús í íbúðinni. Get- ur losnað strax. Verð 1.150 þús. Álagrandi Ný 3ja herb. íbúö á jarðhæö. Nær tilbúin og vel íbúöarhæf. Verö 980 þús. Seljabraut 3ja—4ra herb. sérlega falleg og vönduö ibúð á hálfri annarri hæð. Vandað fullfrágengiö bílskýli. Verð 1.350 þús. Njálsgata 3ja herb. risíbúð, nýjar innrétt- ingar, sér inngangur. Lundarbrekka 4ra herb. rúmgóö íbúö á jarö- hæö. Verð 950 þús. Hraunbær 65 fm + bílsk. 2ja herb. íbúð á 3. hæð með bílskúr. LAUFAS SÍDUMÚLA 17 ^ Hafnarstræti 20, sími 26933 (Ný|a húsinu viö Lækjartorg) &*$*$*$*$*$*$*$*£*£*$*£*£*$*$*$*'£*$*$*$ Damol Arnason loyg faatoitíanaali Góð eign hjá 25099 Opiö 1—4 Einbýlishús og raðhús ÁSENDI EINBÝLISHÚS, fallegt einbýlishús á 2 haéöum. Samtals 420 fm. Skipti möguleg á ódýrari eign. Getur selst í tvennu lagi. RJÚPUFELL, 124 fm glæsilegt endaraöhús á einni hæö ásamt bílskúr. 3—4 svefnherb. Vandaðar innréttingar. Verö 1,9 millj. TUNGUVEGUR, 120 fm gott endaraöhús, á 2 hæðum. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð í blokk. Verö 1,4 milli. LANGHOLTSVEGUR, 140 fm hlaöiö einbýlishús, hæö og ris. Þarfn- ast standsetningar. Viöbyggingarréttur. 25 fm bílskúr. VESTURBÆR, 120 fm timburhús á 2 hæöum. Nýtt eldhús. Tvöfalt mixað gler. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúð í Hafnarfiröi eða Kópavogi. SELÁS, 300 fm fokhelt einbýlishús ásamt 32 fm bílskúr, með 3ja fasa raflögn. Skipti mögulega á 5—6 herb. íbúð. MOSFELLSSVEIT, 100 fm endaraðhús, viölagasjóöshús. 3 svefn- herb. Góöar innréttingar. Falleg lóö. Verö 1,2 millj. Sérhædir BÓLSTAÐARHLÍO, 140 fm glæsileg efri sérhæö í þríbýlishúsi ásamt goðum bílskúr, 2 stofur, 4 svefnherb. á sér gangi. BREKKULÆKUR, 140 fm vönduö íbúð á 2. hæð í fjórbýli. 3 svefn- herb. með skápum. 2 stofur, bílskúr. Verö 1,8 millj. Nökkvavogur, 110 fm góö hæð í þríbýlishúsi. Ásamt nýjum 32 fm bílskúr með vatni og hita. 2—3 svefnherb., 2 stofur, nýtt gler. Verö 1450 þús. RAUÐALÆKUR, 160 fm glæsileg hæö á 3. hæö i nýju húsi. Svo til fullgerð. Arinn í stofu. Þvottaherb. á hæðinni. Fallegt útsýni. RAUÐALÆKUR, 130 fm góð hæð á 3. hæö i fjórbýli, ásamt 25 fm bílskúr. 4 svefnherb. 2 stofur, þrennar svalir. Verð 1,5 millj. NORÐURNÝRI, 110 fm falleg hæö í þríbýli. 2 svefnherb., 2 skiptan- legar stofur. Nýtt gler. Allt nýtt á baöi. Verö 1,3 millj. LINDARGATA, 100 fm falleg 4ra herb. hæö í þríbýli. Timburhús, ásamt 45 fm bílskúr með vatni og hita. Allt sér. Verð 1,1 millj. 4ra herb. íbúðir HRAUNBÆR, 117 fm glæsileg íbúö á 3 svefnherb. á sérgangi. Nýtt eldhús. Gott gler. Öll í toppstandi. Verð 1,2—1,250 millj. BÓLSTADARHLÍÐ, 120 fm falleg íbúö á 4. hæð ásamt nýjum bílskúr. 2 stofur, 3 svefnherb. Tvennar svalir. Verö 1450 þús. BARMAHLÍÐ, 130 fm falleg íbúö á 2. hæö meö bílskúrsrétti. 2 stofur, 2 svefnherb., nýtt gler. Nýjar lagnir. KLEPPSVEGUR — INN VIO SUNDIN, 115 fm falleg endaíbúö á 1. hæð. 3 svefnherb., flísalagt baö. Góöar innréttingar. Verö 1,3 millj. LANGHOLTSVEGUR, 100 fm steinhús, 3 svefnherb., 20 fm útiskúr með leyfi til að byggja 32 fm bílskúr. Verð 1 millj. MARÍUBAKKI, 117 fm góð íbúö á 3. hæö ásamt herb. í kjallara. Þvottahús og búr. 3 svefnherb., á sér gangi. Verö 1,2 millj. JÖRFABAKKI, 110 fm íbúö á 3. hæö ásamt herb. í kjallara. Einnig 3 svefnherb. Þvottahús innaf eldhúsi. Verö 1.150 þús. RAUOALÆKUR, 100 fm falleg íbúö á jaröhæö í fjórbýli. 3 svefn- herb., stórt eldhús. Ný teppi. Allt sér. Verð 1,1 millj. HÁALEITISBRAUT, 100 fm á jarðhæö. 3 svefnherb., gott eldhús. Allt sér. Búið að teikna bílskúr. Verð 1.050 þús. LEIFSGATA, 120 fm efri hæö og ris í fjórbýli ásamt 25 fm bílskúr. 3—4 svefnherb., 2 stofur. Verð 1,4 millj. GRETTISGATA, 85 fm góð íbúð á 4. hæð. 3 svefnherb., gott eldhús, nýir giuggar og gler, nýjar lagnir. Verö 850 þús. NJÁLSGATA, 85 fm góö íbúö á 1. hæð, ásamt 2 herb. í kjallara. Hægt aö hafa einstaklingsíbúö í kjallara. Verð 1 milli. DRAFNARSTIGUR, 90 fm góö íbúö á 1. hæö. Stofa, boröstofa, 2 svefnherb. og baðherb. á sér gangi. Gott steinhús. Verö 1 millj. EFSTIHJALLI, 115 fm falleg íbúð á 1. hæð. 3 svefnherb., ásamt 1 herb. í kjallara. Fallegar innréttingar. Verö 1250—1300 þús. KARSNESBRAUT, 100 fm á jaröhæö í nýlegu húsi ásamt 30 fm bílskúr. 3 svefnherb., þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verð 1,3 millj. ÁLFASKEID, 100 fm góö endaíbúö á 4. hæð ásamt nýjum 25 fm bílskúr. Sér inng., 3 svefnherb., þvottahús á hæðinni. Verö 1,2 millj. HJALLABRAUT, 95 fm falleg íbúö á 2. hæð. Sjónvarpshol, 2 svefnherb., þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verð 1 millj. 3ja herb. ibúðir FURUGRUND, 80 fm falleg íbúö á 3. hæð, efstu. Verö 1 millj. FURUGRUND, 90 fm góð íbúö á 2. hæð, efstu. Verö 1,1 millj. KRUMMAHÓLAR, 90 fm falleg íbúö á 5. hæð. Verð 1 millj. GAUKSHÓLAR, 90 fm góö íbúð á 1. hæð. Verð 950 þús. VESTURBERG, 85 fm falleg ibúð á jaröhæö. Verð 920 þús. NÖNNUGATA, 85 fm góö íbúö á 3. hæö. Verö 950 þús. ÞANGBAKKI, 90 fm glæsileg íbúð á 3. hæð. Verð 1.050 þús. ÁLFASKEIÐ, 100 fm falleg íbúö á 1. hæð. Nýtt gler. Verö 1 millj. ÖLDUGATA, 80 fm góð íbúð á 1. hæö. Verð 750 þús. 2ja herb. ibuðir FURUGRUND, 65 fm glæsileg íbúð á 4. hæð. Verð 820—850 þús. KAMBSVEGUR, 90 fm jarðhæö. Laus strax. Verö 600—630 þús. HAMRABORG, 78 fm glæsileg endaíbúö. Verö 850—900 þús. ASPARFELL, 50 fm góð ibúð á 5. hæö. Verð 630 þús. KRUMMAHÓLAR, 55 fm góö íbúö á 2. hæö. Verö 700 þús. MIKLABRAUT, 65 fm íbúð á 2. hæö. Góö teppi. Verð 750 þús. LOK ASTÍGUR, 65 fm góö íbúö í kjallara. Laus strax. Verð 700 þús. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR, 50 fm kjallaraíbúö. Danfoss. Verö 550 þús. LAUGAVEGUR, 50 fm íbúö á 1. hæö. Verð 550—550 þús. LINDARGATA, 65 fm falleg íbúð í kjallara. Allt sér. Verð 630 þús. GRETTISGATA, 35 fm einstaklingsíbúð. Ósamþykkt. Verö 450 þús. SKERJAFJÖRÐUR, 60 fm góö íbúð í kjallara. Allt sér. Magnús Axelsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.