Morgunblaðið - 14.11.1982, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982
Alftanes
— raðhús
Staösetning: viö Smáratún á Álftanesi.
Ástand: Húsin seljast fokheld, fullfrá-
gengin aö utan og meö timburklæöningu
aö hluta. Lóö veröur grófjöfnuð.
Afhending: Áætlaöur afhendingartími er
í marz—apríl 1983.
Greiðslukjör: Húsin seljast meö verö-
tryggöum kjörum og er hluti kaupverðs
lánaöur til allt aö 10 ára. Verötrygging
samkvæmt lánskjaravísitölu.
Byggingaraöili: Ólafur Baldvinsson,
byggingarmeistari.
Arkitekt: Sverrir Noröfjörð.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖROUSTiG 11 SÍMI 28466
(HÚS SRÁRISJÓÐS REVKJAVÍKUR)
Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurösson
AUSTURSTRÆTI
FASTEIONAtALAN
AU8TUR8TRJETI 9 — 8lMAR 28686 — 11
Opið 1—5 í dag
Raðhús og einbýli
Einbýlishús —
Granaskjól
Erum meö í einkasölu 214 fm
einbýlishús ásamt bílskúr. Hús-
iö er fokhelt, glerjaó og með áli
á þaki. Skipti möguleg á góóri
ibúð eöa sérhæð í Vesturbæ.
Einbýli —
Laugarnesvegur
200 fm einbýlishús á tveimur
hæðum ásamt 40 fm bílskúr.
Bein sala. Skipti möguleg á
3ja—4ra herb. íbúð. Verð 2,2
millj.
Einbýlishús —
Mosfellssveit
Ca. 140 fm einbýli á einni hæð
ásamt 40 fm bilskúr. Húsiö
skiptist í 5 svefnherb., stóra
stofu og boröstofu. Verö 2 millj.
Raðhús — Giljaland
Mjög glæsilegt ca. 270 fm rað-
hús á þremur pöllum ásamt
bílskúr. 5 svefnherb., stórt
hobbyherb., húsbóndaherb.,
stórar stofur, eldhús og þvotta-
herb. Mjög góöa geymslur.
Skiþti möguleg á góöri hæö
miðsvæðis.
Raðhús — Kambasel
240 fm raöhús á pöllum. Ris
óinnréttað. Bílskúr. Verð 2,2
millj. ___________________
Sérhæðir
Sérhæð — Hagamelur
4ra—5 herb. íbúð á efstu hæð í
þríbýlishúsi. Skiptist í þrjú
svefnherb., eldhús og bað. Verð
1,6 millj.
Sérhæð —
Lyngbrekka Kóp.
3ja—4ra herb. 110 fm neðri
sérhæö í tvíbýlishúsi. 40 fm
bílskúr. Verð 1350 þús.
Sérhæð —
Seltjarnarnes
136 fm íbúð á 1. hæð í þríbýl-
ishúsi. Mjög góð eign. Verð
1650 þús.
5—6 herb. —
Lindargata
150 fm íbúð á 2. hæð í þríbýl-
ishúsi. Verð 1,5 millj.
4ra—5 herb.
4ra—5 herb. —
Vesturberg
Ca. 110 fm á 2. hæð í 4ra hæða
fjölbýlishúsi. Verð 1,1 millj.
4ra—5 herb. —
Æsufell
115 fm íbúð á 6. hæð ásamt
bílskúr.. Verð 1150—1200 þús.
4ra herb. —
Álfheimar
120 fm íbúð ásamt geymslurisi
og aukaherb. i kjaMara. Ibúðin
er öll ný endurnýjuð. Verð 1400
þús.
4ra herb.—
Hrefnugata
100 fm miðhæð í þríbýlishúsi.
Mjög góð íbúö. Verð 1200 þús.
4ra herb.—
Hrafnhólar
90 fm íbúö á 3. hæð í fjölbýlis-
húsi ásamt 25 fm bílskúr.
4ra herb. —
Kaplaskjólsvegur
Ca. 112 fm á 1. hæð, endaíbúð
í fjölbýlishúsi, ásamt geymslu
meö glugga. Suöur svalir. Bíl-
skúrsréttur. Verð 1200 þús.
4ra herb.—
Kleppsvegur
110 tm ibúð á 8. hæð í fjölbýl-
ishúsi. Getur verið laus strax.
Verð 1150 þús.
4ra herb. —
Meistaravellir
117 fm á 4. hæð í fjölb. Fæst
eingöngu í skiptum fyrir 2ja
herb. íbúö vestan Elliöaáa.
3ja herb.
3ja herb. — Álfheimar
3ja til 4ra herb. ca. 95 fm á
jarðhæð. Verð 950 þús.
3ja herb. — Asparfell
86 fm íbúö á 3. hæð í fjölbýlis-
húsi. Vandaðar innréttingar.
Verð 950 þús.
3ja herb. — Asparfell
Ca. 88 fm á 4. hæð í fjórbýlis-
húsi.
3ja herb. —
Bólstaðarhlíð
Ca. 96 fm endaíbúð á jarðhæð.
Björt og rúmgóð íbúð. Bein
sala, laus strax. Verö 950 þús.
3ja herb. —
Dvergabakki
3ja herb. íbúð ca. 85 fm ásamt
herb. í kjallara, á 2. hæð í fjöl-
býlishúsi. Falleg íbúð. Þvotta-
herb. inn af eldhúsi. Verð
950—1 millj.
3ja herb. — Engíhjallí
96 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlis-
húsi. Verö 980 þús.
3ja herb. — Furugrund
90 fm (búð á annarri hæð í 2ja
hæöa blokk ásamt herb. í kjall-
ara. Verð 1,1 millj.
3ja herb. — Hofteigur
76 fm íbúö í kjallara. Verð 800
þús.
3ja herb. —
Krummahólar
92 fm íbúð á 6. hæð í fjölbýlis-
húsi ásamt bílskýli. Mikil sam-
eign. Verð 1 millj.
3ja herb. —
Kársnesbraut
Ca. 85 fm íbúð á 1. hæð ásamt
bílskúr í fjórbýlishúsi. íbúðin
afh. tilbúin undir tréverk í maí
nk. Verð 1200 þús
3ja herb. —
Norðurbraut Hf.
75 fm efri hæð í tvíbýlishúsi.
Eignin er mikið endurnýjuð.
Verð 750 þús.
3ja herb. —
Skeggjagata
Ca. 70 fm íbúð á 1. hæð í tvíbýl-
ishúsi ásamt tveimur herb. í kj.
Sameiginlegt salerni. Verð 900
þús.
3ja herb. —
Grensásvegur
Ca. 90 fm íbúð á 4. hæð í fjöl-
býli. Verð 1 millj.
2ja herb.
2ja herb. —
Krummahólar
Ca. 65 fm íbúö i fjölbýlishúsi
ásamt bílskýli. Verð 750—800
þús.
2ja herb — Ránargata
Ca. 50 fm íbúð og 15 fm herb. í
kjallara og 35 fm bílskúr. Verö
800 þús.
Atvinnuhúsnæói
Skrifstofu- og
lagerhúsnæöi —
Tryggvagata
Ca. 240 fm á tveimur hæðum í
timburhúsi ásamt 70 fm stein-
steyptu bakhúsi. Húsið er mikiö
endurnýjað að utan og innan.
Gæti hentað fyrir heildsölu eða
aðra atvinnustarfsemi. Eignar-
lóð. Verð tilboö.
Sumarbústaóir
Bjálkabústaður
Ca. 50 fm nýr, danskur sumar-
bústaöur, sem er til afgreiðslu
fljótlega. Einangraður í hólf og
gólf með öllum innréttingum.
2 sumarbústaðir
Mosfellssveit
Tveir sumarbústaðir á einum
besta útsýnisstaö í Mosfells-
sveit. Einn hektari ræktaös
lands fylgir hvorum bústaö.
Frekari upplýsingar á skrifstof-
unni.s
Höfum
kaupendur að
Einbýlishúsi í Reykjavik eöa
Garðabæ.
Sérhæð á Reykjavíkursvæöinu.
3ja—4ra herb. íbúð sem getur
verið laus fljótlega.
Eignir úti á landi
Einbýli Höfn, Hornafiröi, Dalvík,
Vestmannaeyjum, Selfossi,
Akranesi, Grindavík og íbúöir á
Ólafsfirði, Akranesi, Keflavík.
Sími 2-92-77 — 4 línur.
ignaval
Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.)
Sparið ykkur sporin sjáiö
fasteignir í videó
Opið 1—4
Raóhús og einbýli
Heiðarsel — raöhús
240 fm raöhús á 2 hæöum, meö 35 fm
bílskúr Næstum fullkláraö. Gott hús.
Arnartangi
150 fm á einni hæö ásamt 40 fm bíl-
skúr. Fullgert.
Hólaberg — einbýli
200 fm einbýlishús mjög vel ibúöarhæft,
en ekki fullbúiö. 90 fm fullbúin bygging,
sem skiptist í 40 fm tvöfaldan bilskúr og
50 fm iönaöarhúsnæöi.
Hjaröarland — einbýli
270 fm fallegt einbýlishús á 2 hæöum
viö Hjaröarland í Mosfellssveit. Efri hæö
er svo til fullbúin. Neöri haBÖ tb. undir
tréverk. Bílskúrssökklar. Slóttuö og
jöfnuö eignarlóö.
Fossvogur — raöhús
Hús i úrvalsflokki. Uppl. á skrifslofunni.
Torfufell — raðhús
Tæplega 140 fm fullbúiö raöhús á einni
hæö. Bilskúr fylgir.
Möguleg skipti á 3ja herb.
Brekkutún — parhús
230 fm hús á 3 hæöum. Búiö á neöstu
hæöinni. Tvær efri hæöir fokheldar.
Laugarnesvegur parhús
Timburhús sem er kjallari, hæö og rís
ca. 60 fm aö grunnfleti. Bílskúr fylgir.
Nýtt einb.h. Garðabæ
Stórglæsilegt nýtt ca. 190 fm hæö og
ris ásamt 42 fm bílskúr Allt í topp-
standi.
Sérhæóir
Vallarbraut Seltjarnarn.
190 fm lúxus efri hæö í tvíbýlishúsi. Ar-
inn i stofu. Góöur bílskúr. Falleg ræktuö
lóö.
Unnarbraut Seltjarnarn.
Falleg 4ra herb. íbúó. Þvottahús og búr
inn af eldhúsi Stór bílskur. Góö lóö.
Kirkjuteigur
Mjög góö ca. 120 fm efri hæö m.a. nýtt
baóherbergi.
Jórusel
4ra herb. 115 fm á 1. hæö. Alveg ný
ibúó í tvibýlishúsi. 40 fm i kjallara fylgja.
Bilskúrssökkull.
Miöbraut Seltj.
Sérlega falleg 130 fm hæö. öll endur-
nýjuó. Nýir gluggar. Nýtt gler. Sér smió-
aöar innréttingar.
Kársnesbraut
Rúmlega 100 fm 4ra herb. ibúó á efri
hæö i nýju húsi. Fallegar innréttingar.
Stór bílskúr
6—7 herb.
Fellsmúli — BSAB íbúö
160 fm á 2. hæð. 5 svefnherb. Mjög góö
ibúó.
Hverfisgata
180 tm á 3. hæð i goðu húsi. Möguleiki
á aö laka 2ja herb. íbúð upp í._
Þingholtsstræti
Mjög sérstæö og skemmtileg 130 fm
ibúö á mióhæö í forsköluóu húsi. Falleg
lóö. Möguleiki aö taka 2ja—3ja herb.
ibúó upp í.
Lundarbrekka
Mjög góö 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö.
Fellsmúli
110 fm. 2 stofur, 2 herb.. bílskúr á 2
hæöum, heitt og kalt vatn.
Kleppsvegur
117 fm íbúö á 8. haBÖ i lyftuhúsi. Laus
strax.
Fífusel
4ra herb. ibúö á 1. hæð. 2 herbergi á
jaröhæö meö sér inngangi. Bein sala
eða skipti á 3ja—4ra herb. ibúö í Selja-
hverfi eöa Hraunbæ.
4ra—5 herb.
Espigerði
4ra til 5 herb. stórglæsileg íbúö á 3.
hæö i lyftuhúsi. Akveóin sala.
Hjarðarhagi
117 fm 5 herb. íbúó á 1. hæö. Svefn-
herb. á sér gangi. Má taka 2ja herb.
ibúó upp i.
Þverbrekka
Mjög góö 120 fm 5 herb. ibúó á 2. haBö.
Sér þvottahús.
Dalsel
5 herb. endaíbúö í toppstandi. Sér
þvottahús og búr. Sérsmiöaöar innrétt-
ingar. Bílskýli.
Kleppsvegur
4ra til 5 herb. á 2. hæö. Aukaherb. í
kjallara fylgir.
Háaleitisbraut
117 fm íbúö á 4. hæö. Bilskúrsréttur.
Vesturberg
Mjög góö 110 fm á 3. hæö. 3 svefn-
herb., sjónvarpshol. Laus fljótl.
3ja herb.
Miðvangur
Góö íbúö á 4. hæö meö þvottahúsi.
Laus strax.
írabakki
Falleg 85 fm íbúö á 3. hæö. Svalir í
noröur og suöur. Skipti á 4ra herb. meö
bilskur eöa bein sala.
Bólstaðarhlíð
90 fm íbúö meö sór inngangi. Nýtt eld-
hús. Gott baö. Laus fljótl.
Kársnesbraut m/bílskúr
Selst t.b. undir tréverk og málningu.
Efstihjalli
Sérlega vönduö íbúö á 2. haéö auk 30
fm óinnréttaós rýmis i kjallara.
Álftahólar
Vönduö 85 fm íbúö á 1. hæö. Parket á
gólfum.
Gnoðarvogur
90 fm í fyrirtaks ástandi. Ný máluö. Ný
teppalögó. Laus fljótlega.
Þangbakki
á 3. hæö meö stórum suöursvölum.
ibúöir i góöu ástandi. Laus fljótlega.
Miötún
á 1 hæö. Allar Innróttingar nýjar. Bit-
skúrsréttur. Stór og fallegur garöur.
Krummahólar
Falleg 90 fm ibúö á 6. hæö. Sér smíðaó-
ar innréttingar. Bílskýli.
Þangbakki BSAB íbúö
Mjög góö ca. 85 fm ibúö á 7. hæð.
Þvottahús á hæöinni.
2ja herb.
Hamraborg
Góö ibúö á 3. haBö (efstu). Hlutdeild í
bílskyli. Laus nú þegar
Álfhólsvegur
Falleg íbúö á jaróhæó. Sér inngangur.
Verö 650 þús.
Lokastígur
Litiö niöurgrafin i kjallara. Sór inngangur.
Ný máluö. Laus strax.
Selvogsgata Hafn.
40 fm ósamþykkt kjallaraibúö. Nýlegt
eldhús. Verð 350 þús.
Atvinnuhusnæðí
Bankastræti
Verslunarhasö auk efri hæóar og kjall-
ara samtals um 400 fm.
Lækjartorg
Topphæö 580 fm .
Þórsgata
140 fm verslunarhæö með 3 inngöng-
um. Lagt fyrir frysti og kæli.
I byggingu
Seláshverfi
Heiðarás einbylishús 2X170 fm. Fokhelt
meö gleri i gluggum og járni á þaki.
Rafmagn er komiö inn. Verö 1,8 millj.
Ýmis skipti möguleg.
Selbraut Seltj.,
Raðhúsagrunnur
Eiðisgrandi
Höfum raöhus, sem eru bæöi fokheld
eöa meö gleri í gluggum og járni á þaki.
Einnig fokhelt einbýlishús og plötu und-
ir einbýlishús.
Vid gerum meira en aö verömeta eignir, við tökum
líka vídeomyndir af þeim, sem við bjóðum áhugasöm-
um kaupendum að skoða á skrifstofu okkar.
Sími 2-92-77 — 4 línur.
ignaval
Laugavegi 18, 6. hæð. (Hús Máls og menningar.)
Logm. Gunnar Guöm. hdl. Solustjon Jón Arnarr