Morgunblaðið - 14.11.1982, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 14.11.1982, Qupperneq 13
MORGUNBLA0IÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982 13 44 KAUPÞING HF. Húsi Verzlunarinnar 3. hæö, sími 86988 Einbýlishús og raðhús Kópavogur.fallegt 150 fm hlaðið elnbýllshús sem skiptlst í hæð og ris, sem er óinnréttaö. Býður upp á marga skemmtilega möguleika til innréttinga. Bílskúrsréttur. Verö 1,9 millj. Mosfellssveit — Helgafellsland, 140 fm vandaö einbýlishús á tveimur hæðum. Vandaðar innróttingar. Frábært útsýni. Verð 2250 þús. Vogar, Vatnsleysuströnd, nýlegt 130 fm einbýlishús ásamt 50 fm bílskúr. Húsiö er ekki alveg fullfrágengið. Verö 1150 þús. Kambasel, glæsilegt endaraðhús 240 fm meö bílskúr. Á 1. hæö eru: 4 svefnherbergi og bað. Á 2. hæð eru: 2 stofur, eldhús og húsbóndaherbergi. auk gestasnyrtingar. Sérlega bjart og skemmti- legt hús. Verö 2,2 millj. Mjög gjarnan í skiptum fyrir sórhæö í Vogahverfi, Bústaðahverfi eða Laugarnesi. Sérhæðir Rauðilækur, 142 fm 6 herb. sérhæö á besta staö. 2 stofur, stórt eldhús, þvottahús á hæðinni. Ekkert áhvílandi. Verð 1,6 millj. Vogar, Vatnsleysuströnd, 130 fm sérhæö ásamt 50 fm bílskúr meö gryfju. Verð 850 þús. 4ra—5 herb. Sigtún, 5 herb. ca. 115 fm rishæð á rólegum stað. 3 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur. jbúöin er töluvert endurnýjuð, nýjar raflagnir. Danfoss-kerfi. Mjóg lítið áhvílandi. Verö 1250—1300 þús. Grettisgata, 4ra herb. á 4. hæð ca. 80 fm. Talsvert búið að endur- nýja t.d. nýtt rafmagn og pípulagnir. Þarfnast áframhaldandi endur- nýjunar. Verð 750—780 þús. Við Sundin, 108 fm sérlega rúmgóð 4ra herb. íbúö á 8. hæð í lyftuhúsi. Suðursvalir. Frábært útsýni. Verö 1250—1300 þús. Hvassaleiti, 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæð. Mjög skemmtileg eign á góðum stað. Mjög gott útsýni. Bílskúr. Verð 1,5 millj. Skúlagata, 100 fm mjög mikið endurnýjuö íbúð á 2. hæð. Tveir inngangar. Verð 1150 þús. 3ja herb. íbúðir Kópavogur — Furugrund, 3ja—5 herb. Vorum að fá mjög skemmtilega 3ja herb. 75 fm íbúð á 1. hæð ásamt 45 fm íbúð í kjallara. Möguleiki er á aö opna á milli hæöa t.d. meö hringstiga. Á efri hæð eru vandaöar innréttingar, flisalagt bað. Verö 1450 þús. Álfaskeið, sérlega björt og vel meö farin 3ja herb. 86 fm ibúö á mjög góðum stað. Sér inngangur. Gott útsýni. Bílskúrsréttur. Verð 990 þús. Möguleiki á lítilli útborgun, og verðtryggðum eftirstöðvum. Krummahólar, skemmtileg, björt 3ja herb. íbúö ca. 100 fm á 1. hæð. Parket á herbergjum, frystigeymsla, bílskýli. Verð 1 millj. Lindargata, 3ja—4ra herb. ibúð á 1. hæð. Mjög skemmtilega inn- réttuð. 45 fm bilskúr. Verö 1,1 millj. Æsufell, 98 fm sérlega rúmgóö íbúö á 1. hæö. Mikil sameign. Gott útsýni. Verð 950 þús. Njálsgata, 75 fm ibúð á 2. hæð í steinhúsi. Þarfnast standsetningar. Laus nú þegar. Verð 700 þús. 2ja herb. íbúðir Vesturberg, falleg 60 fm 2ja herb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Furuklætt bað. Suðursvalir. Mjög gott útsýni. Verð 750 þús. Hraunbær, 2ja herb. 65 fm íbúð á 2. hæð. Mjög rúmgott svefnher- bergi, panell í stofu. Suðursvalir. Bílskúr. Verð 890 þús. Laugavegur, 2ja herb. 50 fm ibúö ofarlega viö Laugaveg. Laus mjög fljótlega. Verð 530 þús. í byggingu Sérhæð við Digranesveg. Höfum fengiö til sölu stórglæsilega efri hæð í nýju húsi viö Digranesveg. Hæðin er ca. 150 fm og afhendist um áramót rúmlega fokheld. Stórar suöursvalir. Einstakt útsýni. Bílskúrsréttur. Teikningar á skrifstofunni. Við nýja miðbæinn endaraðhús i byggingu með bílskur ca. 270 fm. Afhent með plötu. Teikningar á skrifstofunni. Verð ca. 800 þús. Lóðir Lóð á Arnarnesi. Byggingarlóð á besta stað. Verð 300 þús. Ath. skipti koma til greina á 2ja herb. íbúö í Kópavogi. Lóð á Kjalarnesi, sjávarlóö í Grundarlandi. Búiö er aö steypa sökkla fyrir 210 fm húsi. Gjöld að mestu greidd. Teikningar fylgja. Verð 295 þús.____________ Eignir úti á landi Norðurland — einbýli — lítið iðnfyrirtæki j vaxandi kaupstaö úti á landi er til sölu nýlegt einbýlishús ásamt litlu iönfyrirtæki í fullri starfrækslu í kjallara. Húsið er 200 fm steinhús, með stórum bil- skúr. Gott tækifæri fyrir ungt og athafnasamt fólk. Verð ca. 2,4 millj. Keflavík, 60 fm kjallaraíbuð á besta staö. Verö 450 þús. Seljendur Við höfum á skrá fjölda kaupenda að öllum stærðum og gerðum fasteigna. Látið því skrá eignina hjá okkur. Símatími í dag kl. 13—16 86988 Jakob R. Guðmundsson heimasími 46395. Sigurður Dagbjartsson. Ingimundur Einarsson hrl. 85988 85009 Einbýlishús, raðhús og eignir í smíðum: Símatími frá 1—4 í dag Faxatún — timburhús Húsiö er í góöu ástandi ca. 130 fm. Stór og fallegur garöur, gott fyrirkomulag. Hægt að hafa ar- in. Bílskúr 30 fm. Hugsanlega hægt að stækka eignina. Mögu- leg skipti á 3ja herb. íbúö. Fellin — raðhús Raöhús á einni hæö ca. 135 fm. Vandaö fullbúið hús. Bílskúr. Snælandshverfiö Kópavogi Parhús í smiðum, kjallari og tvær hæðir, húsið er í fokheldu ástandi. En jarðhæðin íbúðar- hæf. Bílskúrsplata. Skipti á minni eign möguleg. Fagrabrekka Einbýlishús i góöu ástandi. Hæöin ca. 135 fm og innb. bílskúr á jarðhæð og ófrá- gengin einstaklingsíbúð. Hraunbrún Húseign á tveimur hæðum. Mikið endurnýjuö eign. Sér íbúö á jaröhæö. Bílskúr. Kinnar — tvær íbúðir í sama húsinu Húsið er kjallari, hæö og ris- hæð. Óinnréttað. Gr.fl. ca. 85 fm. i kjallara er 2ja herb. íbúö. Risið gæti verið sér íbúö. Bílskúrsréttur. Breiðholt — í smíðum Skemmtilegt einbýlishús í fok- heldu ástandi. Bílskúr á jarð- hæö. Möguleiki á íbúð á jarö- hæð. Efri hæöin er ca. 153 fm. Seláshverfi. Einbýlishús í fokheldu ástandi, tb. undir tréverk og til afhend- ingar strax. Teikn. á skrifstof- unni. Tilboð óskast Gjafavöruverslun við Laugaveginn Verslunin er í glæsilegu húsi, vel staösettu. Góö viöskiptasam- bönd. Góður sölutími framund- an. Afh. strax. Hagkvæmt fyrir fjölskyldu. Raðhús — Mosfellssveit Húsiö er á 2 hæöum auk kjall- ara. Innbyggöur bílskúr. Á efstu hæðinni eru 4 svefnherb., þvottahús og baðherb. Á mið- hæð er eldhús, stór stofa og snyrting. I kjallara er vel mögu- legt að hafa sér íbúö. Fallegar innréttingar og skápar í öllum herb. Hús pússað utan. Enda- hús. Garðabær — íbúðarhæft Húseign á 2 hæðum, samtals ca. 300 fm. Húsiö er pússaö aö utan. Jaröhæöin frágengin og íbúöarhæf, en efri hæðin ein- angruð með pípulögn, hlöönum miiliveggjum og lagt í hluta af gólfinu. Möguleg skipti á minni eign eða bein sala. Kjalarnes Lóð undir einbýlishús. Teikn- ingar fylgja. Kjöreignr Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfraaðingur. Ólafur Guðmundsson sölum. Veist þú umeinhveria Tl góöa frett? 1J jingdu þá í 10100 Fasteignaauglýsingar eru á bls. 8 — 9 — 10 — 11 — 12 — 13 — 14 — 15 — 17 — 19 og 21 í blaðinu í dag. FYRIRTÆKI & FASTEIGNIR Laugavegi 18,101 Reykjavík, Sími 12174 Bergur Björnsson — Reynir Karlsson 2JA HERB. VÍÐIMELUR, 55 fm snyrtileg kjallaraíbúð. Verö 650 þús. MIKLABRAUT, 60—55 fm rúmgóð íbúð á 2. hæð. Verð 750—780 þús. KRUMMAHÓLAR, ca. 55 fm á 3. hæö. Geymsla á hæöinni, bílskýll. Verð 750 þús. LAUGAVEGUR, ca. 50 tm íbúö á 1. hæö. Verð aöeins 520—550 þús. LOKASTÍGUR, 60 fm lítið niöurgrafin kjallaraíbúð. Góður staöur. Verð 670 þús. HRINGBRAUT, góð endurnýjuö 70 fm ibúö á 3. hæð. Herb. i rlsi meö aögangi að snyrtingu fylgir. Suðursvalir. Verö 800 þús. 3JA HERB. KAPLASKJÓLSVEGUR, 3ja herb. falleg íbúö á 3. hæð. Verð 1050—1100 þús. FLYÐRUGRANOI, glæsileg ibúö á jaröhæð með sér inngangi, sérsmíöaðar innréttingar. íbúöin losnar í okt. 1983, en núverandi eig. myndu gjarnan vilja leigja hana til þess tíma af nýjum eigendum. Verð 1,3—1,4 millj. STÓRAGERÐI, góð íbúð á 4. hæð. Utsýni, barnaleikv. v/blokkina. Verö 1.050 þús. ÁLFHEIMAR, ca. 85 fm snyrtileg ibúð á jarðhæð. Sér inngangur. Verö 950 þús. NJÖRVASUND, ca 100 fm ibúö i kjallara. Sér inngangur. Verö 800 þús. ÖLDUGATA, ca. 100 fm endurnýjuð ibúö á 3. hæö. Verð 1,0 millj. HÆDARGARDUR, 80 fm snyrtileg ibúð á jarðhæö. Góöur staöur. Verð 900 þús. FELLSMÚLI, ca. 85 fm íbúö í björtum kjallara. ÁLFHEIMAR, 3ja—4ra herb. 95 fm rúmgóð íbúð á jaröhæð. Verö 950 þús. 4RA HERB. HJARÐARHAGI, falleg nýuppgerö 110 fm íbúö á 4. hæð. Suöursvalir. Verö 1200—1300 þús. HRAUNBÆR, 4 — 5 herb. 115 fm góö íbúö á 2. hæö. Verö 1150—1200 þús. Skipti hugsanleg á 2ja herb. íbúö. ÁLFHEIMAR, 120 fm mjög góö ibúö á 4. hæö. Stórar suöursvalir. Verö 1,3—1.4 millj. RAUÐALÆKUR, falleg ca. 100 fm lítiö niöurgr. kjallaraíbúö. Bilastæöi. Verö 1100—1150 þús. STÆRRI EIGNIR SKIPHOLT, mjög góö 5. herb. ca. 120 fm íbúö á 3. hæð. Herb. i kj. meö aðgangi aö snyrtingu fylgir. Góöur bílskúr. Fæsl aöeins í skiptum fyrir 3—4 sérhæö (1. eöa 2. hæö) með bilskúr. HELLISGATA HAFNARFIRDI, skemmtileg gamalt einbýlíshús úr steini, kjall- ari, hæö og ris. Mikiö endurnýjaö. Getur losnaó fljótt. Veró 1.5—1.6 millj. HOFGARDAR SELTJN., glæsilegt fokhelt einbýlishus, samt. 225 fm. Verö 1,8—2,0 millj. Teikningar á skrifstofu. KIRKJUTEIGUR, 4 herb. ca. 120 fm efri sérhæð. Verö 1300—1400 þús. Bein sala eóa skipti á 2. herb. ibúö. JÓRUSEL, 115 fm hæó i tvíbýlishúsi. 2 herb. samtals 40 fm í kjallara. Bíl- skúrsökklar. Nýtt hús. Verö 1,5—1,6 millj. RAUÐALÆKUR, 5 herb. ca. 130 fm efri sérhæö. Bílskúr. Verö 1.5 mlllj. NJÖRVASUND. skemmtileg 4 herb. ca. 100 fm sérhæö meö bilskúr. Verö 1,4 millj. SAMTÚN, hæö og ris í tvíbýlishúsi. Samtals 122 fm + 30 fm. Bílskúr. Verð 1,5—1,6 millj. ÁSBÚÐ, Siglufjaróarhús sem er hæö, kjallari og bilskúr. Samtals 239 fm. Verö 1,8—2,0 millj. KAMSVEGUR, skemmtileg hæó og ris í mikiö endurnýjuöu tvíbýlishúsi. Góöur staöur, mikiö útsýni. Verö 1,7 millj. Seljendur. Óskum eftir íbúd- um og húsum á söluskrá. FYRIRTÆKI FYRIRTÆKI OG ATVINNUHÚSNÆOI TIL SÖLU: LÍK AMSRÆKT — Traust og öflugt fyrirtæki meö fjölbreylt úrval æfingatækja, Ijós og böö. Þ.m. taliö gufuböö og nuddpotta. Fyrirtækiö er i 900 fm eigin húsnæöi, sem hefur veriö sniðiö aö þess þörfum. HÚSAVIDGERÐIR — Nokkuö sfórt þjónuslufyrirtæki i húsaviögeröum. Inn- flutningur og framleiösla á eigin rekstrarvörum, sem jafnframt eru seldar öðrum. Góö umboó og einkaleyfi. Fyrirtækiö er í eigin húsnæöi sem hægt er að fá keypt. HEILDVERSLUN — Lítll meö góö umboö i barnafatnaöi og leikföngum. SÆLGÆTISGERD — Prjónastofa. Litil fyrirtæki hugsanl. fyrir fjölskyldur. STÁLHÚSGAGNAGERÐ — Vélar á tré og járn og efni tll stálhúsgagnageróar. Fyrir 2—3 og þaöan af fleiri starfsmenn. BARNAFATAVERSLUN — i Kópavogi. Hagstæöur leigusamningur getur fylgt. STÓR HÚSEIGN — i miöborg Rvik. Samtals um 1500 fm sem skiptist í 385 fm iðnaöarhúsnæöi á jaröhæö og 17 litlar íbúöir á 3 hæöum. íbúöirnar eru allar i hagstæðri leigu til langs tima. Tilvaliö tll tjárfestingar. Væg útborgun. VERSLUNARHÚSNÆÐI — viö Borgartún, samtals ca. 740 fm, sem núna er skipt meö léttum veggjum í 6 einlngar. Innkeyrsludyr. STÓR LÓD — Fyrir iönaöarhúsnæöi í Reykjavik. IDNADARHÚSNÆDI — ca. 120 fm á Tálknafiröi. FYRIRTÆKI ÓSKAST Á S HEILDVERSLUN — meö ársveltu um eöa yfir 50 milljónir, í mat og nylendu- vörum. Aörar vörur koma til greina. SKÓVERSLUN — hvort sem er í Rvík eöa út á landi. IDNFYRIRTÆKI — Veröhugmynd 1,5—2 milljónir. Ef þaö væri taliö aögengi- legt, kæmti til greina aö flytja fyrlrtæklö í kaupstaö út á landi. MATVÓRUVERSLUN — á Stór-Reykjavíkursvæóinu. Parf aö vera meö eöa hafa aöstööu fyrir kjötvörur. SÆLGÆTISVERSLUN — 9—6, veröhugmynd 1—2 milljónir. BfLAVERKSTÆÐI eöa sprautun — i Reykjavík eöa Kópavogi. eöa leiguhús- næöi ca. 150 fm fyrir slíkt. SELJENDUR — Höfum kaupendur á skrá. sem leita aö sjoppum, litlum framleiöslu og þjónustufyrirtækjum og litlum og meöalstorum verslunum. Óskum einnig eftir hverskonar fyrirtækjum á söluskrá þ.á.m. taliö bújarðir og skip og aörar eignir á iandsbyggöinni. Sími 12174 kl. 1—3 í dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.