Morgunblaðið - 14.11.1982, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982
15
I
FASTEIGIM AMIÐ LUI\I
SVERRIR KRISTJÁNSSON
LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK
Opiö í dag frá 1—5
EINBÝLISHÚS í GARÐABÆ
Til sölu stórglæsilegt nýtt einbýlishús, hæð og ris ca. 188 fm
ásamt 42 fm bílskúr. Til greina kemur að taka 4ra—5 herb.
íb. uppí.
EIÐISGRANDI
Til sölu mjög góð 4ra herb. 120 fm íb. á 1. hæð (sérlóð),
ásamt ca. 40 í kj. (undir ib.) með sér inngangi. Skipti mögu-
leg á 4ra herb. ib. Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi.
AUSTURBRUN — TVIBYLI — HÆÐ OG RIS
Til sölu ca. 120 fm aðalhæð í þríbýli ásamt ca. 20 fm geymslum í
kjallara og bílskúr. Sameiginlegur inngangur með risi. Hæðin er:
hol, 2 stofur, 3 svefherb., nýtt eldhús og bað. í risi er: góð 3ja—4ra
herb. íbúö. Mjög hentug eign fyrir samhenta fjölskvldu.
SÉRHÆÐ — SELTJARNARNES
Til sölu ca. 150 fm vönduö efri hæð, allt sér. Stór bílskúr. Mikiö
útsýni. Æskileg skipti á 4ra herb. ibúð í Vesurbæ eða Espigerði,
Helst með bílskúr.
AUSTURBÆR — EINBÝLI/ TVÍBÝLI
Til sölu ca. 400 fm hús, ásamt bílskúr. Húsið er ekki fullgért. Til
greina koma ýmis eignaskipti.
SÆVIÐARSUND — RAÐHÚS
i einkasölu ca. 140 fm raöhús ásamt bilskúr. Vönduð eign. Vel
ræktuð lóð. Ákveðin sala.
LANGHOLTSVEGUR — EINBÝLI
I einkasölu er 2x71 fm einbýlishús, byggt ’44. Steinhús. i kjallara er
3ja herb. íbúð, þvottaherb. o.fl. (Sér inngangur.) Á hæöinni er 3ja
herb. íbúð, ca. 40 fm bílskúr. Góð lóð með stórum trjám. Efri hæöin
er laus strax, neðri hæðin fljótt.
SAMBYGGÐIN VIÐ HÆÐARGARÐ
Til sölu ein af þessu eftirsóttu og vönduðu eignum í sambyggöinni
við Háagerði. Húsið er ca. 170 fm og er mjög vandaö. Skipti geta
komið til greina á góöri 4ra—5 herb. íbúð í Espigeröi eða Fossvogi.
EINBÝLISHÚS VIÐ ÁSBÚÐ GARÐABÆ
Til sölu einbýlishús sem er ca. 250 fm. Húsið skiptist þannig: Á
jaröhæð er: tvöfaldur innbyggður bílskúr, og stórt vinnuherb. sem
gefur möguleika á lítilli íbuð. Aðalhæðin er úr timbri 150 fm (Siglu-
fjarðarhús).
SÍÐUMÚLI — SKRIFSTOFUHÆÐ
Til sölu ca. 400 fm 2. hæð í hornhúsi v. Síöumúla. Rúmgott stiga-
hús. Vörulyfta frá götuhæð. Laust um nk. áramót.
KJARTANSGATA
Til sölu ca. 90 fm kjallaraíbúö.
ibúðin skiptist i forstofu, sam-
liggjandi stofur, stórt eldhús,
bað. íbúöin er öll í mjög góðu
ástandi. Sér inngangur.
ÁLFASKEIÐ —
ENDAÍBÚÐ
Til sölu vel skipul. endaíbúð ca.
115 fm á 2. hæð í syösta húsinu
við Álfaskeið. Bilskur. Mikið út-
sýni. íbúðin getur losnað fljótt.
ÞVERBREKKA—
LYFTUHÚS
Tl sölu ca. 120 fm 5—6 herb.
endaíbúö á 2. hæð í lyftuhúsi.
Þvottaherb. á hæðinni. Útsýni.
FELLSMÚLI
Til sölu góö 4ra herb. íbúö á 4.
hæö ásamt bílskúr. Laus fljótt.
NJÁLSGATA
Til sölu 5 herb. íbúð,
ásigkomulagi.
góðu
DRÁPUHLÍÐ
Til sölu 3ja herb. kjallaraíbúð.
Laus fljótt.
KRÍUHÖLAR
Til sölu 2ja herb. á 7. hæð í
lyftuhúsi. Laus fljótt.
NJÁLSGATA
Til sölu snotur lítil
íbúð á efri hæð
timburhúsi.
ÆSUFELL
Til sölu 4ra—5 herb.
ásamt bílskúr.
LEIFSGATA
Til sölu hæð og rishæð í stein-
húsi. 4ra—5 herb. íbúð.
HEF KAUPANDA
að vandaöri 4ra herb. íbúö inn-
an Elliöaáa og kaupanda aö
vandaðri 4ra herb. íbúð í Bökk-
um eöa Seljahverfi.
Málflutningsstofa,
Sigríður Ásgeirsdóttir hdl.
Hafsteinn Baldvinsson hrl.
3ja herb.
járnvörðu
íbúö
Opiö í dag, sunnudag,
frá 14—16.
Alftamýri
Ca. 70 fm rúmgóð 2ja herb. íbúð á jaröhæö. Nýtt tvöfalt gler.
íbúðin ásamt sameign í toppstandi. Laus strax. Útb. 600 þús.
Hraunbær
Ca. 70 fm falleg 3ja herb. ibúð á 1. hæð með sér inngangi. Laus
strax.
Krummahólar
Ca. 110 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Bein sala.
Kaplaskjólsvegur
Glæsileg 4ra herb. íbúö í nýju lyftuhúsi. Tvennar svalir. Mikiö
útsýni. Laus strax.
Lynghagi
4ra herb. neöri sérhæö meö bílskúr. Bein sala. Laus strax.
Brekkulækur
137 fm efri sér hæð og bílskúr. Bein sala.
Garöabær
Einbýlishús á tveim hæöum á byggingarstigi. ibúðarhæft á neðri
hæð. Hentugt fyrir tvær íbúðir. Bein sala. Möguleiki aö taka
ódýra eiqn uddí.
16767 Einar Sigurösson hrl.,
Laugavegi 66.
Heimasími 77182.
16688 & 13837
Opiö 1—3
^Vesturgata einbýli
170 fm timburhús í sambygg-
)ingu. Þarfnast standsetningar.
. Vérð tilboð.
Lindargata — 2ja herb.
i 60 fm íbúð í lítið niðurgröfnum
fkjallara. Talsvert endurnýjuö.
Verð 630 þús.
Bragagata —
> 2ja—3ja herb.
) Ca. 60 fm ágæt risíbúö, ósam-
þykkt. Verð 500 þús.
Þangbakki — 3ja herb.
1 Ca. 90 fm mjög góð íbúð á 3.
i hæð. Stórar suður svalir. Laus
fljótlega. Verð 980 þús.
Háaleitisbraut
1 3ja herb. ca. 80 fm góð íbúð á
i jarðhæð. Verð 950 þús.
Leirubakki—
13ja—4rá herb.
( Ca. 90 fm mjög góð íbúð á 1.
hæð ásamt aukaherb. i kjallara.
1 Verð 1050 þús. Fæst í skiptum
i fyrir 3ja herb. íbúö í neðra-,
Breiðholti eða Bústaöahverfi.
Framnesvegur —
3ja herb.
85 fm góð íbúð á 1. hæö. Tals-
vert endurnýjuö.
Dvergabakki
— 3ja herb.
90 fm góð íbúð á 3. hæð. Verð
950 þús.
Rauöarárstígur
— 3ja herb.
75 fm snotur íbúð á 1. hæð
ásamt aukaherb. í risi. Verð 880
þús.
Hafnarfjörður —
3ja herb.
75 fm íbúö á efri hæð í góðu
timburhúsi við Norðurbraut. I
Verð 750 þús.
Kleppsvegur
- 4ra herb.
Ca. 110 fm góð íbúð á 3. hæð
ásamt aukaherb. í risi. Verö |
1100 þús.
Blöndubakki —
4ra herb.
110 fm góð íbúð á 3. hæð!
ásamt aukaherb. í kjallara. Verð (
1200 þús.
Barónsstígur —
3ja herb.
75 fm góð íbúð á 2. hæð. Verð (
750 þús.
Krummahólar —
4ra—5 herb.
117 fm mjög góð íbúð á 1. hæð. (
Þvottahús á hæðinni. Verð 1,2
millj.
Vesturberg —
4ra—5 herb.
110 fm góð íbúð á 3. hæð. Mjög ,
gott útsýni. Verð 1150 þús.
Seltjarnarnes — 6 herb.
140 fm mjög góð ibúð á 2. hæð. '
Verð 1,6 millj.
Kópavogur — Sérhæö
150 fm glæsileg efri sérhæð
ásamt bílskúr í nýlegu húsi viö 1
Nýbýlaveg.
Bárugata — Sérhæö
115 fm góð sérhæð ásamt
bílskúr. Verð 1450 þús.
Kársnesbraut —
einbýli
Ca. 120 fm hús, hæð og ris,
I ásamt bílskúr. Góður garður.
, Verð 1,1 millj.
Hólar — Fokhelt raöhús
140 fm hús á 2 hæðum ásamt
i innbyggöum bílskúr. Afhendist
, pússað að utan með gleri í úti-
hurðum. Verð 1250 þús.
1 í byggingu
) fokhelt parhús ásamt botnplötu
af bílskúr. Verð 1200 þús.
Garðabær — Mosfells-
* sveit — Óskast
1 Raðhús eöa einbýlishús óskast
ií skiptum fyrir 2ja herb. glæsi-
' lega íbúö í Garöabæ.
Eicrtð
UmBODID
IAUGAVEGI 87 2 H4D
16688 8t 13837
ÞONLAKUN EINANtSON. SÖLUSTJÓNI M SIMI 774SS
HALLOÓN SVAVANSSON SÖLUMAOUN M SlMI 31053
HAUKUN BJARNASON MDl
Bústaöir,
FASTEIGNASALA
28911
Laugai^ 22(inng.Klapparstíg)
Opið 1—4
Asparfell
50 fm einstaklingsibúð á 5.
hæð. Flisalagt baðherb. Verö
630—650 þús.
Árbær — 2ja herb.
65 fm íbúð á 3. hæð. Flísalagt
bað. Suöur svalir. Bílskúr. Út-
borgun 650 þús.
Krummahólar
55 fm 2ja herb. íbúð á 3- hæð.
Bílskýli.
Vesturberg
2ja herb. um 65 fm íbúð á 5.
hæð. Fura á baði. Þvottaherb. á
hæðinni. Útsýni yfir borgina.
Suðurgata Hf.
Góð 3ja herb. ca. 90 fm ibúð á
1. hæð í nýlegu húsi. Þvotta-
herb. inn af eldhúsi. Ákveðin
sala eða skipti á 2ja herb. íbúö.
Sörlaskjól
80 fm ris íbúð í þríbýli. Talsvert
endurnýjuð. Verð 900 þús.
Þangbakki
Nýleg 3ja herb. ibúð á 3. hæð.
Hnotu-innréttingar. Verð
950—980 þús.
Hjallabraut Hf.
4ra—5 herb. 118 fm íbúð á 3.
hæð. Þvottaherb. inn af eldhúsi.
Ný teppi. Suöur svalir. Verð 1,2
millj.
Engihjalli
5 herb. íbúð á 2. hæð. 125 fm.
Ákveðin sala. Verð 1,3 millj.
Furugrund
Nýleg 3ja herb. 90 fm íbúö á 6.
hæð. Eikarinnréttingar. Verð 1
millj.
Álfaskeið
3ja herb. 100 fm ibúð á 2. hæð.
Bilskúrsréttur.
Vitastígur
2ja—3ja herb. 70 fm ibúð á
miðhæð í steinhúsi.
Skipasund
Vönduð 90 fm hæð í þríbýli.
Tvær saml. stofur, 2 svefnherb.,
ný eldhúsinnrétting. Parket og
teppi á gólfum. Verð 1.050—1
millj.
Leifsgata
3ja—4ra herb.
Nýleg 92 fm íbúð á 3. hæð. Sér
þvottaherbergi. Flisar á baði.
Arinn í stofu. Plata að 30 fm
bílskúr.
Maríubakki
117 fm íbúð á 3. hæö ásamt 12
fm íbúðarherb. í kjallara.
Þvottahús og búr með glugga
innaf eldhúsi, parket á gólfum.
Ný teppi á stofu. Góð eign.
Verð 1150—1200 þús.
Álfheimar
4ra herb. 120 fm björt íb. á 4.
hæð. Mikið endurnýjuö. Dan-
foss. Verksmiðjugler, suöur
svalir.
Sæviöarsund
Á 1. hæð í 4býli, 4ra herb. 100
fm íb. Sameign til fyrirmyndar._
Verð 1,4 millj —1.450 þús.
Arahólar
4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæð.
Útsýni. Verð 1,1 til 1.050 þús.
Háaleitisbraut
4ra herb. rúml. 90 fm íbúð á
jarðhæð. Nýtt gler. Verð 1.050
þús. Útb. 750 þús.
Laufvangur
á 3. hæð 110 fm íbúð. Flísalagt
baðherb. Þvottaherb. inn af
eldhúsi. Suður svalir. Ákveðin
sala. Verð 1250 þús.
Ljósheímar
4ra herb. 120 fm íbúð á 2. hæð
i lyftuhúsi. Aðstaða fyrir fatlaða.
Verð 1300—1350 þús.
Hrafnhólar — 4ra herb.
m. bílskúr.
110 fm íbúð á 3. hæð. 25 fm
bílskúr. Verð 1200—1250 þús.
Fálkagata
3ja til 4ra herb. 90 fm hæð í
tvíbýli. Laus nú þegar. Verð 950
þús.
Rauðalækur
Hæð, 130 fm í fjórbýlishúsi. 4
svefnherb., sér hiti. 35 fm bíl-
skúr. Verð 1,4 til 1,5 millj.
Hverfisgata — hæö
170 fm á 3. hæð í góðu st.húsi.
Laus fljótlega. Gæti hentaö sem
skrifst.húsnæöi. Verð 1,2 millj.
Skípasund
120 fm aöalhæö í góöu stein-
húsi. Rúmgóður bílskúr. Verö
1.550 þús.
Lindargata
150 fm hæð í steinhúsi. 4
svefnherb. og mjög góö stofa,
nýtt rafmagn og hiti. Verð
1450—1500 þús.
Kambsvegur
Sér hæð. Hæð — óinnréttað
nýtt ris. Stór bílskúr. Verð 1,6
millj.
Mosfellssveit
Nýtt rúmlega 200 fm timburhús.
Fullbúin hæðin.
Hlaðbrekka
220 fm einbýlishús á tveimur
hæðum. Sér 2ja herb. íbúð á
jaröhæð. Bílskúr. Ákveöin sala.
Framnesvegur
Einbýlishús, kjallari, hæð og ris
ca. 70 fm að grunnfl. Sér 2ja
herb. íbúö í kjallara. Steinhús.
Kaplahraun
Nýtt iðnaðarhúsnæði rúml.
fokhelt. ÁHs 730 fm.
Höfum kaupanda
að 2ja herb. íbúð í Breiðholti.
3ja herb. íbúð í Árbæ.
3ja herb. íbúð í Kópavogi.
Höfum kaupanda
að 3ja til 4ra herb. íbúð í Heim-
um eða Sundum. Samnings-
greiösla 300 þús.
Johann Daviðsson. sími 34619, Agúst Guðmundsson, simi 41102
Helgi H. Jonsson. viðskiptafræðingur
Glæsilegt einbýlishús
í austurborginni
Vorum að fá til sölu mjög glæsilegt einbýlishús i austurborginni
Húsið er kjallari og tvær hæðir. Samtals að grunnfleti 280 fm. Á
aðalhæðinni eru 4 saml. stofur, hol, eldhús og gestasnyrting. Arinn
í stofu. Á efri hæð eru 4 svefnherb. og baðherb., svalir. í kjallara
með sér inngangi eru 2 til 3 herb., baöherb., geymslur og þvotta-
herb. Möguleiki á góðri 2ja herb. íbúö í kjallara. Upphitaður bílskúr.
Tvöfalt verksmiöjugler. Falleg ræktuð lóö með trjám. Hús í sér
flokki. Allar frekari uppl. á skrifstofunni.
Opid 1—3 í dag
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4. Símar 11540-21700. Jón Guðmundsson, Leó E. Löve lögfr.
> 'lllllitllllllilllitlkllitl’