Morgunblaðið - 14.11.1982, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 14.11.1982, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982 19 feröbúinn. Ekur hann nú að hús- inu, þar sem hann átti að taka stúlkuna, en ekki þarf hann að bíða eða gera vart við sig, því áður en hann nemi staðar, vindur konu í dökkri kápu að bifreiðinni, þeim megin er frá honum veit. Opnar hann þá hurðina, en konan stígur upp í og sest í sætið við hlið hans. Tösku litla hafði hún meðferðis og lét hana hjá sér í sætið. Síðan skellir hann hurðinni í lás, setur öryggið fyrir og ekur af stað. Ekki heilsar konan eða tók kveðju hans. Þótti honum það undarlegt og hugsaði með sér, að hún væri eitthvað „dreissug" þessi, og lét sig þaö engu skipta að öðru leyti. Logn var veðurs, en dimmt til jarðar og fáferðugt á veginum. Bifreiðarstjórinn lét því gamminn geysa og hafði ekki augun af veg- inum. Nokkrum sinnum reyndi hann þó að brjóta upp á umræðu- efni við hinn fáláta sessunaut sinn, en fékk aldrei neitt svar, svo hann hætti því og taldi, að best væri að láta konukindina eiga sig. Ekur hann nú sem leið liggur inn Vatnsleysuströnd og um Hafnar- fjörð. En er hann er kominn inn undir Reykjavík, dettur honum í hug, að rétt sé að spyrja konuna, hvert hún ætli að fara. í sömu 1 ægir hann þá ferðina og lítur til hlið- ar, en þá er sæt- ið autt og sér ekki urmul eftir af konunni... svipan finnst honum hann vera orðinn einn í bifreiðinni. Hægir hann þá ferðina og lítur til hliðar, en þá er sætið autt, og sér ekki urmul eftir af konunni eða tösku hennar. Kemur honum þá helst í hug, að hurðin muni hafa hrokkið upp og konan dottið út, án þess að hann yrði þess var. Stöðvar hann bifreiðina samstundis og athugar hurðina, en hún er harðlæst sem fyrr og öryggishúnninn í réttum skorðum. Nú verður manninum ekki um sel, fer út og leitar allt í kringum bifreiðina. Ekki verður hann þó neins vísari um konuna. En er hann litast um, sér hann, að bifreiðin stendur á veginum beint fyrir utan sáluhliðið á kirkjugarð- inum í Fossvogi. En næst er hann átti leið suður í Sandgerði, hitti hann manninn, sem áður getur, og segir sá, að hann hafi illa brugðist sér, er hann fór hjá án þess að taka stúlkuna, eins og um hafði verið talað. Með þessari sögu úr ritsafni Pálma Hannessonar skal látið staðar numið í umfjöllun um ís- lenska drauga þótt af nógu sé að taka. íslensku draugasögurnar eru á vissan hátt hluti af menningar- arfi þjóðarinnar, enda hluti af munnmælasögunum sem eru í raun hinn sanni skáldskapur og andlegt afkvæmi íslenskrar al- þýðu öld eftir öld og lýsa betur en flest annað hugsunarháttum þjóð- arinnar og venjum. - Sv.G. Texti: Sveinn Guðjónsson Teikningar Þorsteinn Eggertsson Símatími frá kl. 1—3 Við Þangbakka I I I I I I Falleg 3ja herb. suöur íbúö. Við Lundarbrekku Falleg 4ra herb. íbúö auk herb. í kjallara. Vesturbær Timburhús á steinkjallara. ? íbúðir. Laus strax. Við Rauðarárstíg Góö 3ja herb. íbúö á hæö. Svalir. Ákveðin saia. í Háaleitishverfi Góð 5—6 herb. íbúö. í Breiðholti Snotur einstaklingsíbúö. Út- borgun 400—450 þús. 3ja herb. m/bílskýli Ca. 94 fm við Hamraborg í Vesturbænum Falleg 3ja herb. íbúö á hæð i 19 ára stelnhúsi. Svalir. í Vesturbæ Góð 4ra herb. íbúö á hæö. Neðra-Breiðholt Glæsileg 5 herb. endaíbúð. I I I í Hlíðunum Góð 3ja herb. risíbúð. Sérhæð m/bílskúr 4ra herb. íbúö í Laugarnesi. Vesturbær Góö 6 herb. íbúö á 2. hæö í 20 ára húsi. Suöursvalir. Sér hiti. Möguleiki á að taka 2ja—4ra herb. íbúð upp í kaupin, ásamt milligjöf. Raðhús m/bílskúr Raðhús 125 fm á einni hæð í Breiöholti. Ræktuö lóö. Glæsilegt raðhús Ca. 200 fm í Fossvogi. í Þorlákshöfn Til sölu viölagasjóöshús. Benedlkt Halldórsson sölustj HJalti Steinþórsson hdl. Gústaf K*ór Tryggvason hdl. 12488 Opið 13 — 16 í dag Austurbær — Rvík Mjög góö 2ja herb. samþykkt íb. Hagstætt verð. Bragagata Notaleg 3ja herb. risíb. Hafnarfjörður 2ja—3ja herb. ný risíbúð. Lindargata Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæö. Mjög hagstætt verð. Seljahverfi Vönduö 4ra herb. íb. á 1. hæö. Vesturbær Nýleg 6 herb. 140 fm íb. Arnarhraun Hf. 4ra—5 herb. íb. á 2. hæð í þrí- bylishúsi. Bílskúrsróttur. Seltjarnarnes Vönduö sérhæö ca. 200 fm. Miðvangur Hf. Góð 7 herb. 150 fm efri sérhæö í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Njálsgata Mjög litið einbýlishús. Eignar- lóð. Viöbyggingarréttur. Vesturgata Eldra einbýllshús sem sklptist i 2 ib. Hagstætt verð. Hafnarfjöröur Lítið en gott einbýlishús úr steini ásamt 42 fm bílskúr. Hafnarfjörður Fallegt eldra einbýlishús á steyptum kj. Samt. ca. 155 fm. Bílskúrsréttur. Mjög sérstæö lóð. Hagstætt verð. Skipti möguleg. Keflavík Rúmg. 5—6 herb. íb. Óskum eftir fasteignum á skrá. Fasteignir sf. Tjarnargötu 10B, 2. h. Friörik Sigurbjörnsson, lögm. Friöbert Njáltton, sölumaður Kvöldsími 12460. Austurbrún Eins til 2ja herb. falleg íb. á 8. hæð. Stórkostlegt útsýni. Laus fljótlega. Flókagata 3ja herb. björt og rúmgóö lítiö niöurgrafin kjallaraíb. á besta stað viö Flókagötu. Mjög snyrt- ileg eign. Sundlaugarvegur 4ra herb. ca. 100 fm falleg risíb. Tvöfalt verksm.gler. Suöur sval- ir. Álfheimar 5— 6 herb. ca. 135 fm mjög fal- leg íb. á 3. hæö. Möguleiki á 4 svefnher.b Suöur svalir. ibúöin er laus fljótlega. Einkasala. Sérhæö Seltj. 6— 7 herb. óvenju glæsileg 190 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Þvotta- herb., búr og geymsla á hæö- Inni. Sér hiti, sér inng. Bílskúr fylgir. Fullfrágengin ræktuö lóö. Eign í sérflokki. Laus fljótlega. Raðhús Mosfellssv. 170 fm raðhús á 2 hæöum, að mestu fullfrágengiö. Málflutnings & fasteignastofa flgnar Gustafsson, hrl. Eiríksgötu 4 , Simar 12600, 21750. n FA5TEIGNA5ALA HAFNARFJARÐAR Opiö í dag frá 1—3. 2ja herb. íbúðir Reykjavíkurvegur: Tæplega 50 fm endaíbúö á 3. hæð. Laus strax. 3ja herb. íbúðir: Oldugata: 75 fm neöri hæö i timburhúsi. Suðurgata: Rúmgóö ibúö á 1. hæð í sambýlishúsi. Móagarð: 84 fm neðri hæö í tví- býlishúsi. Bílskúrsréttur. Hamraborg, Kópavogi: Falleg 3ja herb. á 2. hæð. Bílskýli. Grænakinn: 90 fm á 2. hæö. Ný teppi. Nýjir ofnar. Sér inngang- ur. Þórsgata Rvk.: 65 fm risíbúö. 4ra herb. íbúðir: Háakinn: 110 fm miöhæö í tvi- bylishúsi. Álfaskeið: Ca. 100 fm endaíbúð í blokk. Rauðalækur Rvk.: Rúml. 100 fm á 1. hæð. 5 herb. og stærri: Kelduhvammur: 116 fm neöri hæð í tvíbýlishúsi, bílskúrsrétt- ur. Rauðalækur Rvk.: 140 fm sér- hæð. Reykjavíkurvegur: 160 fm sérhæð. Rað- og einbýlishús: Lækjarhvammur: 250 fm enda- íbúö í raðhúsi. íbúðin er á tveimur hæöum. Bílskúr. Brunnstígur: 3X45 fm einbýl- ishús. Nönnustígur: 110 fm á tveimur hæðum, bílskúr. Hringbraut: 160 fm einbýlishús á tveimur hæöum. Hraunbrún: Mjög vel viöhaldiö ca. 20 ára gamalt einbýlishús á 2 hæöum. Á neðri hæö er m.a. lítil einstaklingsíbúö. Vogar Vatnsleysuströnd: einbýlishús og sérhæð. Skipti koma vel til greina. Iðnaðarhúsnæði: 175 fm á jaröhæö viö Reykja- víkurveg. Strandgötu 26 54699 Hrafnhell Aigeirjion hrl. Sölustjóri Sigurjön EgiLuon Húseign óskast Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö tveggja íbúða húseign meö góöum bílskúr í Reykjavík. Huginn fasteígnamidlun, Templarasundi 3. Sími 25722—15522. 3ja herb. íbúð óskast Höfum veriö beönir aö útvega fyrir mjög fjársterk- an kaupanda, 3ja herb. íbúö í Reykjavík, má vera m. bílskúr. Staðgreiðsla fyrir rétta eign. Eignanaust Skipholti 5. Sími: 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. ^Q) HÚSEIGNIN Opið í dag Verðmetum eignir samdægurs Einbýli — Vesturbær t.b. undir tréverk Einbýli á tveim hæöum. Geta veriö 5 svefnherb. ásamt bílskúr. Afhendist t.b. undir tréverk. Teikn. á skrifstofu. Verö 2 millj. Sérhæð Kóp. með bílskúr Vönduö 144 fm sérhæö í tvíbýli viö Grenigrund. 4 svefnherb. Nýtt litaö gler i gluggum. Fokheldur bílskúr. Verð 1800 þús. Einbýli — Framnesvegur Steinhús hasð, ris og kjallari. Samþykkt að hluta. Samtals 200 fm. Lítill garöur. Verö 1550 þús. Einbýli — Seláshverfi Rúmlega fokhelt 240 fm hæö og kjallari. Bílskúr. Selst með gleri í gluggum og járni á þaki. Verð 1750 þús. Raðhús Mosfellssveit Nýlegt 120 fm hæð og kjallari. Verð 1200 þús. Lóð Mosfellssveit Lóö undir einbýli í skipulögöu hverfi í Helgafellslandi. Rúmlega 1000 fm. Verö 450 þús. Sérhæð Norðurbær Hf. — Bílskúr 147 fm sérhæö í tvibýli viö Miövang. 28 fm bílskúr. 4 svefnherb. Verö 1,7 millj. Vesturberg — 4 herb. Vönduö 110 fm. á 3. hæö. 3 svefnherb. Góöar innréttingar. Stór stofa. Verð 1150 þús. Austurberg — 4 herb. Rúmlega 100 fm á 3. hæö. 3 svefnherb., stofa. Suður svalir. Bílskúr. Verð 1150—1200 þús. Kjarrhólmi — 4ra til 5 herb. 120 fm þvottahús, búr, 3 svefnherb., stór stofa. Stórar suöursvalir, á 2. hæð. Verð 1200—1250 þús. Álfaskeið — 4ra herb. — Bílskúr 100 fm á 4. hæö. Verð 1200 þús. Vesturbær — 3—4 herb. 90 fm 2 svefnherb., saml. stofur á 1. hæð viö Drafnarstíg. Verö 1 millj. Kleppsvegur — 4ra herb. 95 fm íbúð á 4. hæð. 2 geymslur og frystiklefi fylgja. Verö 1,1 millj. Þórsgata 3ja herb. — risíbúð 60 fm i steinhúsi. 2 svefnherb., nýir gluggar, góöar innréttingar. Verö 800 þús. Hallveigarstígur — 3ja herb. 85 fm á 2. hæö í steinhúsi. Verö 800—820 þús. Mjög góö 70 fm íbúö. Viöarklæddar stofur. Verö 850 þús. Karfavogur — 3ja herb. 100 fm kjallaraíbúð í þríbýli. Verö 850—900 þús. Hofteigur — 3ja herb. Ágæt 70 fm íbúö í kjallara. Verö 800 þús. Bræðraborgarstígur — 2ja herb. 80 fm íbúð í nýlegu húsi með bílskúr. Verö 1250 þús. HUSEIGNIN Skólavöröustíg 18,2. hfþ — Sími 28511 Þétur Gunnlaugsson, lögfræðingur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.