Morgunblaðið - 14.11.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982
21
Draumaringl
Staksteina-
höfundar
Morgunblaðið er undarlegt mál-
gagn. Það er útbreitt og áhrifamik-
ið. Sjálfskipaður verjandi Guðs og
góðra siða. Kærleiksheimili Sjálf-
stæðisflokksins og Þjóðkirkjunnar,
verndari verkalýðs í fjarlægum
löndum, frækinn riddari en for-
smáður, í göfugri baráttu gegn
„verðbólgubálinu" sem það hefir
árangurslaust reynt að „koma á
böndum", undanfarinn aldarfjórð-
ung. Jafnframt birtir það öðru
hverju góðar greinar um ýmis mál-
efni og sýnir með því frjálslyndi
sitt. En svo kemur sorinn. Þá minn-
ir blaðið óneitanlega á „Völkischer
Beobachter", en það blað náði einn-
ig mikilli útbreiðslu og áhrifum á
sínum tíma, en heyrist æ sjaldnar
nefnt núorðið.
í pistli sínum í gær ritar Stak-
steinahöfundur árásargjarna og
meiðandi grein, fulla af ósæmi-
legum hugrenningatengslum og að-
dróttunum. í sjálfu sér er ekki eyð-
andi orðum að hugarfóstri höfund-
ar. Aðdróttanir hans í garð út-
varpsstarfsmanna eru eigi sæm-
andi helsta málgagni landsins, eða
ætlast Morgunblaðið til þess að
andlátsfregn erlendra þjóðhöfð-
ingja sé lesin sem um gamanmál
væri að ræða.
Pétur Pétursson þulur
P.S. Platan geymir píanólög og
lagið sem leikið var heitir Draum-
sýnir eftir Schumann.
2ja herb. íbúð
á 8. hæð (efstu)
viö Þverbrekku í Kóp. 65 fm. Furuinnréttingar, flísalagt baö
meö furuskápum og þvottavélatengingu. Furuparkett á svefn-
herberb. og baöi, hvítt rýjateppi á stofu. Mikil og góö sameign.
Svalir og frábært útsýni. Vel meö farin og glæsileg eign. Laus
nú þegar. Verö 850 þús.
Uppl. í síma 43458 og 21517.
Sovéskir dagar 1982:
Tónleikar og danssýning
Lokatónleikar listafólksins frá Mið-Asíu, óperusöngkon-
unnar Ojat Sabzalíevu, píanóleikarans Valamat-Zade og
Söng- og dansflokks rúbobleikara Ríkisfílharmóníunnar í
Tadsjikistan, verða í Gamla bíói sunnudaginn 14. nóv.
kl. 20.30.
Aðgöngumiðar á kr. 100 — seldir á listiðnaðarsýning-
unni í Asmundarsal við Freyjugötu föstudag kl. 16—19
og laugardag og sunnudag kl. 14—19, og við inngang-
inn ef eitthvað verður þá óselt.
Missið ekki af einstæðum tónleikum og litríkri dans-
sýningu.
MÍR.
Til sölu
eldra einbýlishús
á tveimur hæðum. Lítur vel út. Verð 450 þús.
Upplýsingar í síma 92-6940 Höfnum.
Þorlákshöfn — Einbýli
Gott einbýlishús steinhús ca. 120 fm á einni hæö
ásamt 28 fm bílskúr á góöum staö. Góö stór lóö.
Nýtt tvöfalt verksmiðjugler í húsinu. Verö 1150
þús. Ákveðin sala. Skipti koma til greina á íbúö í
Reykjavík.
FASTEIGNAMIÐLUN,
TEMPLARASUNDI 3,
SÍMAR 25722 OG 15522.
HUGINN
Vesturbær
Höfum mjög góðan kaupanda aö nýlegri 4ra—5
herb. íbúö eða sérhæö í vesturbænum eöa á Sel-
tjarnarnesi. Útborgun 1 millj. á 10 mánuöum.
4i
KAUPÞING HF.
Húsi verslunarinnar, 3. hæð.
Sími 86988.
Fasteigna- og veróbréfasala, leigumiólun atvinnuhúsnæóis, fjárvarsla,
þjóóhagfræói-, rekstrar- og tölvuráógjöf.
Þú er meö eitthvað í höndunum þegar þú sest undir
stýriö í hinn glæsilega CITROÉN
CX-2000 REFLEX. En ekki nóg meö þaö. Vegna sérstakra samninga viö verksmiöjuna og hagstæös
gengis á frankanum, þá bjóöum viö örfáa bíla á lækkuöu veröi.
CITROENA CX Reflex
til afgreiðslu strax á LÆKKUÐU VERÐI
Kr. 249.000.-
gengi 8/11.
(Var áöur kr. 270.000.-).
Þessi glæsílegi, nýi CITROÉN^ bíll er til sýnis í nýjum,
glæsilegum sýningarsal að Lágmúla 5.
Hagstæðir greiðsluskilmálar
Komió - skoóió - sannfærist
CITROÉN^