Morgunblaðið - 14.11.1982, Page 30

Morgunblaðið - 14.11.1982, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf. gj'gHSSff' ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: Sölustjóra (177) Fyrirtækið er traust fyrirtæki með fjölbreytta starfsemi. Starfssviö: Áætlanagerö, markaðsrannsókn- ir, skipulagning og stjórn söluaðgeröa og innlend og erlend viðskiptasambönd. Góð laun. Framtíöarstarf. Viö leitum aö manni með staögóða alhliöa þekkingu og starfsreynslu í stjórnun og viðskiptum innanlands sem utan. Nauðsyn- legt að viðkomandi eigi gott meö samskipti, geti unnið sjálfstætt og skipulega. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrlfstofu okkar, merktum númeri viðkomandi starfs, eða hafið samband við Hauk Haraldsson. Gagnkvæmur trúnaöur. Laus staða Á skattstofu Reykjanesumdæmis er laus til umsóknar staöa skattendurskoðanda. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri I störf óskast sendar undirrituðum aö Strandgötu 8—10, Hafnarfiröi. Skattstjórinn i Reykjanesumdæmi. Vélfræðingur 26 ára vélfræðingur með 4. stig Vélskóla ís- lands, sveinspróf í vélvirkjun og starfs- reynslu, óskar eftir framtíðarstarfi í landi. Margt kemur til greina. Tilboö merkt: „V — 253“ sendist Mbl. fyrir 1. des. Atvinna óskast Hagvangur hf. RADNINGARÞJÓNUSTA GRENSASVEGI 13. R. Haukur Haraldsson, Þórir Þorvarðarson, SIMAR 83472 & 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKADS- OG SÖLURADGJÖF. ÞJÓÐHAGSFRÆDI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKODANA- OG MARKADSKANNANIR, NAMSKEIÐAHALD Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Atvinna óskast Maður sem starfað hefur í nokkur ár við tölv- ur, óskar eftir atvinnu. Tilboð óskast sent Augld. Mbl. merkt „Þ — 3994“. Verslunarstjóri óskast í eina af versl. okkar. Reynsla í versl- unarstörfum nauðsynleg. Kjötiðnaöarmann eða matreiðslumann vantar í eina af matvöruversl. okkar. Starfs- reynsla æskileg. Umsóknareyöublöð og uppl. fást á skrifstofu KRON, Laugavegi 91. , Kaupfélag fíeykjavíkur og nágrennis. RAUÐI KROSS ÍSLANDS Ungur reglusamur og stundvís maöur óskar eftir vellaunaðri vinnu. Margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 38894. Ræstingastörf Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða nokkra starfskrafta til ræstingarstarfa í vinnsludeildir sínar aö Skúlagötu 20. Venjulegur vinnutími frá 16—19, hvern dag fimm daga vikunnar. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Starfsmannahald. Akraneskaupstaður Aðalbókari Laust er til umsóknar starf aöalbókara á Bæjarskrifstofu Akraneskaupstaðar. Um er að ræða mjög umfangsmikið og fjölbreytt bókhald. Auk venjubundinna bókhaldsstarfa er aðalbókara m.a. ætlað að sinna upplýs- ingagjöf, innra kostnaöareftirliti og stefnu- mótun á sviði bókhalds. Við leitum aö manni með mikla starfsreynslu og góöa menntun á sviöi reikningshalds. Upplýsingar um starfið veita bæjarstjóri og bæjarritari. Umsóknum skal skila á Bæjarskrifstofu Akraneskaupstaðar fyrir 25. nóvember 1982. Bæjarstjóri Matreiðslumenn Veitingahús í miðbænum óskar eftir að ráða matreiðslumann sem fyrst. Góö laun í boði fyrir réttan mann. Farið verður meö allar um- sóknir sem trúnaöarmál. Tilboð sendist Augld. Mbl. merkt: „M — 252“. Fiskframleiðendur — iðnrekendur Iðntæknifræðingur með mikla starfsreynslu óskar eftir starfi hjá góðu fyrirtæki, hefur mikla reynslu í vinnuhagræðingu og útreikn- ingum á verkhvetjandi kerfum. Getur byrjað strax ef óskaö er. Meömæli fyrir hendi ef óskað er. Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer inn á Augld. Mbl., merkt: „Samviskusamur — 3888“. Iðnaðarstörf Sútunarverksmiðja Sláturfélags Suðurlands vill ráða nú þegar nokkra röska starfsmenn til starfa við sútunariðnað. Mötuneyti á staðnum. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands S tarfsmannahald. Fóstrur — Þroskaþjálfa Viljum ráða eftirtalda starfsmenn að dag- heimilinu Víðivöllum í Hafnarfirði. 1. Deildarþroskaþjálfa á sér deild fyrir þroskaheft börn og þroskaþjálfa eða fóstru. 2. Deildarfóstru á deild fyrir 2—6 ára börn, annað uppeldismenntað fólk kemur einnig til greina. Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa sbr. 16. grein laga nr. 27/1970. Upplýsingar um störfin veitir forstöðumaður, Kristín Kvaran í síma 53599. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember nk. Félagsmálastjórinn í Hafnarfiröi. vill ráða hjúkrunarfræðing sem fyrst til starfa á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Um er að ræða mjög fjölbreytt starf og þarf viðkomandi að geta unnið sjálfstætt að margvíslegum verkefnum, hafa skipulags- hæfileika og áhuga á mannlegum samskipt- um og velferðarmálum. Upplýsingar um starfið gefur framkvæmda- stjóri Rauða kross íslands og honum skulu umsóknir sendar sem fyrst. Rauöi Kross islands, Nóatúni 21, 105 Reykjavík. 1 Blaðið sem þú vaknar við!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.