Morgunblaðið - 14.11.1982, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 14.11.1982, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982 33 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Tilboð óskast í aö steypa upp 16 bílskúra að Krummahól- um 2, Reykjavík. Búið er að steypa botnplöt- ur. Teikningar liggja fyrir. Skilatrygging 100 kr. Upplýsingar í síma 75527 eða 78885. Byggingarlóö Tilboð óskast í lóð undir einbýlishús í Árbæj- arhverfi. Stærð 750 fm. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Horn — 1983“. ty ÚTBOÐ Útboð Tilboð óskast í skíðalyftu (stólalyftu) fyrir Bláfjöll vegna Bláfjallanefndar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 16. desember nk. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sir^|25800 Tilboð óskast í neöangreindar bifreiðir skemmdar eftir um- ferðaróhöpp: Daihatsu Charade árg. ’80. Lanser GSR árg. '80. BMW 320 árg. ’82. Wartburg árg. ’80. Ford Comet árg. ’73. Dodge Dart árg. ’72. Fiat 128 árg. ’78. Mazda 818 árg. ’74. Citroén Dyne árg. ’73. Cortina árg. ’71. Bifreiðirnar verða til sýnis að Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboð- um skal skilaö eigi síðar en þriöjudaginn 16. þ.m. Sjóvátryggingarfélag íslands hf., sími 82500. Útboð Útboð Sjóefnavinnslan h.f. óskar eftir tilboðum í lagningu raflagna í verksmiöju sína á Reykja- nesi. Verkiö nær til lagna fyrir Ijós og rafvélar ásamt dreifivirkjun. Verkið skal vinnast á þessu ári og byrjun næsta árs. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Sjó- efnavinnslunnar h.f., Vatnsnesvegi 14, Kefla- vík og hjá Verkfræðistofu Jóhanns Indriöa- sonar, Höfðabakka 9, Reykjavík gegn 500.00 króna skilatryggingu frá föstudeginum 19. nóvember 1982. Tilboð verða oþnuð á skrifstofu Sjóefna- vinnslunnar mánudaginn 29. nóvember nk. kl. 11.00 f.h. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Aðalfundur húseigendafélags Reykjavíkur, verður haldinn 19. nóv. nk. að Bergstaða- stræti 11A, og hefst hann kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FÍN Félag íslenskra náttúrufræöinga heldur aðal- fund sinn í fundarsal Orkustofnunar, Grens- ásvegi 9, fimmtudaginn 18. nóv kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjórnin. Mígrensamtökin halda fræðslufund að Hótel Heklu, við Rauðarárstíg, þriðjudag- inn 16. nóv. kl. 20.30. Gestur fundarins veröur dr. Gunnlaugur Snædal, kvensjúkdómalæknir. Stjórnin Framkvæmdamenn — húsbyggjendur Tökum að okkur ýmiskonar jarðvinnufram- kvæmdir t.d. holræsalagnir o.fl. Höfum einn- ig til leigu traktorsgröfur og loftpressur. Vanir menn. Ástvaldur og Gunnar hf., sími 23637. óskast keypt Fyrirtæki til kaups Fjársterkur aöili er aö leita að góðu fyrirtæki. Flestar tegundir koma til greina, einnig kæmi til greina að kaupa erlend umboð. Tilvaliö tækifæri fyrir þá, sem „nenna” ekki að standa lengur í „fyrirtækjabasli". Tilboö merkt: „Tækifæri — 3996“, sendist Mbl. fyrir 21. nóvember. feröir — feröalög NÍIÍIÉIÉaitÍÉaHMHMÉÉÍlMMÉÍlÍÉÉMltÉÍMMHMnÉHBÉÉÉÉlMMMÉÉIIÉMtMHÉIIMIMBIMMinilllMHII Siesta Key Sarasota, Florida, USA Staðsett við Mexíkóflóa í hinni fallegu og sól- ríku Sarasota. 2 svefnherbergi, 2 baðher- bergi. Smekklega búið húsgögnum. Hvítur sandur og strönd. Sundlaug, tennisvellir. Frábærir veitingastaöir og margir golfvellir í nágrenninu. Skrifið SSVR, 5900 Midnight Pass Road, Sarasota, Fl. 33581, eða hringið í (813) 349-2200. húsnæöi óskast Félagasamtök Óska eftir að taka á leigu húsnæöi eða að- stöðu fyrir skjalasafn félagsins og litla fundi. Æskileg stærð u.þ.b. 20—30 fm. Tilboð sendist Mbl. merkt: „F — 356”. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-82052. 132 kV Suðurlína, jarðvinna svæöi 0. Opnunardagur: Mánudagur 29. nóvember 1982 kl. 14.00. í verkinu felst jarövinna og annar frágangur við undirstöður, stagfestur og hornstaura, ásamt flutningi á forsteyptum einingum o.fl. frá birgðastöðvum innan verksvæðis, lagn- ingu vegaslóða og byggingu grjótvarðra eyja. Verksvæðið nær frá vestanverðu Horna- fjarðarfljóti að Stemmu í A-Skaftafellssýslu alls um 48 km að lengd. Mastrafjöldi er 174. Verk skal hefjast 3. janúar 1983 og Ijúka 15. júní 1983. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma, og verða þau opnuö á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn veröa seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríksins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 16. nóvember 1982 og kosta kr. 200, hvert ein- tak. Reykjavík 11. nóvember 1983. Rafmagnsveitur ríkisins. Atvinnuhúsnæði Til leigu í Þorlákshöfn. Stærð 235 fm. Upp- lýsingar í síma 99-3634. Til leigu er ca. 40—50 fm skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Vesturbænum. Uppl. í síma 12027. Frá Fjölbrautaskólanum á Akranesi Umsóknarfrestur um skólavist á vorönn 1983 er til 26. nóvember. Athygli er vakin á því að eldri umsóknir þarf aö staðfesta. Skólameistari Innflutningsfyrirtæki athugiö Höfum gott verslunarpláss við Suðurlands- i braut og vildum því gjarnan komast í sam- band við innflutningsaðila er hafa áhuga á að koma vörum sínum á markað fyrir jól. Lysthafendur sendi tilboð, er greini vöruteg- undir, á augl.deild. Morgunblaðsins sem fyrst merkt: „Verslun — 3890“. STEINSTEYPUFÉLAG ÍSLANDS ICEIANDIC CONCRETE ASSOCIATION Steinsteypufélag íslands boðar til námskeiös á Akureyri, föstudaginn 19. og laugardaginn 20. nóv. Námskeiðið er fjallar um: sýnilega steypufleti niöurlögn, yfirborð, áferð. Námskeiðið hefst kl. 16.00, fyrri daginn og verður bæði bóklegt og verklegt. Skráning og nánari jppl. í símum 96-21255 og 91-39120. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.