Morgunblaðið - 14.11.1982, Síða 42

Morgunblaðið - 14.11.1982, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982 . . . verdur sýnd á næstunni. . . m fii w ir**™ M Neighbors Það er ekki erfiðislaust að kynnast nýju nágrönnunum. Aykroyd miðar baglabyssunni á Belushi. Þau hjónin Earl (Belushi) og Enid Keese (Walker) búa ásamt dóttur sinni, Elaine, (Taylor) í rólegu úthverfi. Þau hjónin hafa verið gift í sextán ár og allt gengið snurðulaust í þeim búskap. Þau eru vel stæð og einn dagur er öðrum líkur í lífi þeirra. Þangað til þau fá nýja nágranna, sem flytja í gamalt hús, sem lengi hafði staðið autt og er næsta hús við hlið Keese-hjónanna. Nýju grannarnir heilsa fljótlega upp á þau Earl og Enid og hlutir fara að gerast sem þau hjóna- korn hafa aldrei upplifað áður. Grannarnir heita Vic (Aykroyd) og Ramona (Mori- Howard Anderson (Sterling Hayden), sem áður var mikill veiðigarpur í Afríku, dvelur á heimili dóttur sinnar, Ruth, (Cornelia Sharpe) og ríks tengdasonar í stóru og 'allegu húsi þeirra í London á neðan hann er að jafna sig eftir magauppskurð. Þegar Ruth ákveður að heimsækja mann sinn, sem er í viðskiptaerindum í Sviss, fær Anderson það hlut- verk að gæta tíu ára gamals son- ar þeirra hjóna, Philips, ( ian- combe) sem þjáist af astma. )>eg- ar Ruth heldur að heiman sjá vinnuhjúin, þau Louise (Su.an George) og Dave (Oliver Re >d) að nú er tækifærið til að hrinia áætlun sinni í gang, sem gengur út á það að ræna Philip og krefi- ast lausnargjalds fyrir hanu. Með hjálp þekkts glæpamann;-, Jacmel (Klaus Kinski) að nafni ganga þau til starfa. Þau tæla Anderson út úr hús- inu en það setur nokkurt strik í reikninginn að Philip skreppur út í búð að ná í meinlausan afr- ískan snák, sem viðbót í fjöl- breytt dýrasafn sitt. Það sem arty). Vic er óforbetranlegur gleðimaður, alltaf í góðu skapi og tilbúinn að rétta granna sínum hjálparhönd. Einn af þeim, sem er ómissandi í hverju partýi. Enid Keese verður undir eins og áður en hún veit af, hrifin af þessum skemmtilega granna. Ramóna er íturvaxin, svo ekki sé meira sagt, ung kona með glampa í augum, sem Earl á í vandræð- um með að líta af. Það verður örlagarík og ógleymanleg nótt þegar nýju grannarnir banka uppá hjá Keese-hjónunum. Áð- ur en hún er úti hafa Vic og Ramóna svikið fé út úr Earl, bíllinn hans hverfur, hann setur kannski enn stærra strik í reikning glæpamannanna er að Philip fær í hendurnar rangt búr. I staðinn fyrir að fá mein- lausan orm, fær hann einhverja hættulegustu tegund af snák sem til er i heiminum — svarta mömbu. Þegar Philip kemur heim til sín er hann gripinn af glæpamönnunum og einum þeirra verður það á að opna búr- ið sem geymir snákinn. Þannig er söguþráðurinn i bresku myndinni Venom, sem verður sýnd á næstunni í Bíó- höllinni. Hún er framleidd árið 1981, en bresk kvikmyndafram- leiðsla er aftur í töluverðum uppgangi eftir mikla lægð, sem hún hefur verið í undanfarin ár, aðallega vegna skorts á pening- um. Dæmi um nýlegar breskar myndir sem þótt hafa góðar, eru t.d. The Long Good Friday og Brittania Hospital. Piers Haggard, Ieikstjóri myndarinnar, sem er hvað þekktastur fyrir að hafa gert meðalgóðar afþreyingarmyndir hingað til, hefur fengið þýska stórstirnið Klaus Kinski til að verður fyrir skotárás, lætur næstum lífið í botnlausri fenjamýri og er að lokum læst- ur inni í sínu eigin húsi. Þetta er hluti af söguþræðin- um í myndinni Neighbors, sem verður sýnd á næstunni í Stjörnubíói. Hún er rétt árs- gömul, var ein af jólamyndun- um í Bandaríkjunum síðustu jól. Kvikmyndagagnrýnandi stórblaðsins The New York Times, var eins og svo margir aðrir hrifinn af myndinni og sagði, „hún er dásamlega fynd- in og hrikaleg". Það er kannski ekki nema von að menn segi slíkt þegar menn á borð við Dan Aykroyd (The Blues Brothers) og John heitinn Belushi leiða saman hesta sína í kvikmynd, sem að auki er leikstýrð af John G. Avildsen, sem er hvað frægast- ur fyrir að hafa leikstýrt fyrstu Rocky-myndinni 1976. Fyrir þá leikstjórn var hann verðlaunaður með Óskar. Cathy Moriarty leikur í fyrsta sinn í kvikmynd í Neighbors síðan hún var útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í Raging Bull, þar sem hún lék á móti Robert De Niro. Hér leikur hún hina tælandi Ram- ónu. í Raging Bull lék hún konu Jake LaMotta. En stjarna Neighbors er John sálugi Belushi. Hann fannst síðasta sumar dáinn í hótelherbergi og telja menn að hann hafi dáið af of stórum skammti eiturlyfja. Neighbors var síðasta myndin sem hann lék í. Hann fæddist í Wheaton, 111- inois í Bandaríkjunum. Var fyrirliði fótboltaliðsins í menntaskóla, lék í leikritum og á trommur í rokkhljómsveit. leika í þessari kvikmynd og er það sterkur leikur. Kinski er hvað þekktastur þýskra kvik- myndaleikara, hefur starfað mikið með þýska leikstjóranum Werner Herzog við myndir eins og Woyzeck, Águirre: Wrath of John Belushi leikur eiginmann, sem kynnist heldur en ekki undar- legum nágrönnum. Þá þegar voru til menn sem héldu því fram að þessi feiti með kringlótta andlitið yrði einhverntíma frægur. Hann hélt til Chicago til að verða frægur, með tveimur vinum God, Nosferatu og nú síðast Fitzgeraldo. Klaus Kinski er fæddur í Pól- landi, sonur lítið þekkts óperu- söngvara, var tekin í þýska her- inn í seinni heimsstyrjöldinni en handsamaður af Bretum og var sínum. Þeir opnuðu kaffistofu og í þrjú ár sáu þeir sjálfir um skemmtiatriðin á staðnum. Þá lokuðu þeir staðnum því gestir þeirra voru frekar baldnir og eitt kvöldið brutu þeir allt og brömluðu í kaffistofunni. Þá lá leið Belushi til New York og hann fór að leika í sjónvarpsþáttum. „Saturday Night Live“ hétu þeir og nutu vinsælda þau fimm ár sem Bel- ushi var í þeim. Meðal annarra leikara í þessum þáttum var Dan Aykroyd. Það, sem gerði Belushi á endanum frægan var hlutverkið Bluto, stytting á Blutoeski, í myndinni „Nation- al Lampoon’s Animal House". Eftir það var leiðin greið upp á stjörnuhimininn, en að sama skapi stutt fyrir Belushi. Leikstjórinn Avildsen, hafði lítið unnið sér til frægðar þeg- ar honum bauðst að leikstýra Rocky árið 1976. Hins vegar hafði hann unnið með stórum nöfnum eins og Arthur Penn, Otto Preminger og fleirum. — ai fangi þeirra til stríðsloka. Seint á fjórða áratugnum hóf hann að leika í þýskum leikhúsum. Hon- um var fljótlega boðið að leika í kvikmyndum en frá 1950 hefur hann leikið í um 170 myndum þar á meðal A Time to Live and a Time to Die, Doctor Zhivago, og For a Few Dollars More. Þyk- ir hann mjög fjölhæfur leikari. Heimsfrægð hlaut hann fyrir leik sinn í áðurnefndum mynd- um Werner Herzogs. Kinski er kvæntur, á son og dóttur sem heitir Natasia og er orðin alþjóðleg stjarna eftir leik sinn í mynd Polanskis, Tess. En það eru fleiri stjörnur í Venom. Oliver Reed, (Lion of the Desert), Sarah Miles (The Big Sleep),, Nicol Williamson, (Excalibur), Sterling Hayden, (Dr. Strangelove), Susan George (Straw Dogs). Hayden er kannski hvað forvitnilegastur þessara leikara. Áður fyrr á ár- um þótti hann með myndarlegri mönnum enda var hann þá kall- aður „Fallegasti maðurinn í kvikmyndunum", eða „Fallegi ljóshærði víkingurinn". Hann á að baki sér mjög fjölbreyttan feril. Hann lék m.a. í mynd Hustons, The Asphalt Jungle, Kubricks, The Killing og Dfr. Strangelove, Altmans, The Long Goddbye, Coppolas, The Good- father og í mynd Bertolucois, 1900, svo einhverjar séu nefndar. Hann er nú kominn vel á sjötugsaldurinn. Ein stjarnan í Venom er svo- lítið hættulegri en aðrar. Það er svarta mamban. Það þótti ekki nógu gott að nota gerfisnák, svo alvöru mamba var notuð í mynd- inni. Mömbur eru stórir snákar, geta bitið uppréttann mann í andlitið. Þegar hún bítur opnast munnurinn í ótrúlegar 180 gráð- ur. Bitið er banvænt og drepur mann á hálftíma. — ai Jacmel (Klaus Kinski) þaggar niður i gísl sínum um leið og hann hjálpar Louise (Susan George), sem hefur verið bitin af svörtu mömbunni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.