Morgunblaðið - 17.11.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.11.1982, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1982 Frá flokksþingi Framsóknarflokksins um helgina. Ljósm. Mbi. KÖE. Miðstjórnarkjör flokksþings Framsóknar: Landsbyggðarfiilltrúar í miklum minnihluta Búnaðarmálastjóri felldur úr miðstjórn Á FLOKKSMNGI Framsóknar- flokksins sem lauk í gærkvöldi voru 25 kjörnir í mióstjórn flokksins. Miðstjórn Framsóknarflokksins er skipuð 114 mönnum. Auk 25 kjör- inna á flokksþingi eru 9 kjörnir í hverju kjördæmi, auk þess eiga þingmcnn og formenn stærstu landssamtakanna sæti í miðstjórn- inni. í miðstjórnarkjörinu, sem fram fór á sunnudag, vakti athygli slök útkoma fulltrúa af landsbyggðinni, einnig að Jónas Jónsson búnaðar- málastjóri féll úr miðstjórn. Þá vakti og athygli aukinn þáttur kvenna, þeim fjölgaði úr fjórum í átta. Átta hlutu kosningu úr hópi ungra fram- sóknarmanna, af þeim eru fimm konur. Samtals greiddi 451 atkvæði, 431 atkvæði var gilt, 20 ógild. Eftirtaldir hlutu kosningu: 1. Eysteinn Jónsson Reykjavík 326 atkv. 2. Dagbjört Höskuldsdóttir Stykkishóimi 325 atkv. 3. Þráinn Valdimarsson Reykja- vík 253 atkv. 4. Valur Arnþórsson Akureyri 242 atkv. 5. Magnús Bjarnfreðsson Kópa- vogi 226 atkv. 6. -7. Ingi Tryggvason Kárhóli 214 atkv. 6.-7. Markús Á. Einarsson, Hafnarfirði 214 atkv. 8. Erlendur Einarsson Reykja- vík 206 atkv. 9. Þorsteinn Ólafsson Reykjavík 203 atkv. 10. Haraldur Ólafsson Reykja- vík 197 atkv. 11. Gerður Steinþórsdóttir Reykjavík 193 atkv. 12. Þórarinn Þórarinsson Reykjavík 192 atkv. 13. Sigrún Magnúsdóttir Reykjavík 181 atkv. 14. Helgi Bergs Reykjavík 160 atkv. 15. Hákon Sigurgrímsson Kópa- vogi 154 atkv. 16. Hafsteinn Þorvaldsson Sel- fossi 150 atkv. 17. Ragnheiður Sveinbjörns- dóttir Hafnarfirði 144 atkv. Ur hópi ungra framsóknar- manna hlutu eftirtaldir átta kjör, en samkvæmt flokkslögum ber að kjósa minnst sjö unga framsókn- armenn: 1. Arnþrúður Karlsdóttir Hafn- arfirði 297 atkv. 2. Eiríkur Tómasson Reykjavík 276 atkv. 3. Jón Sveinsson Akranesi 250 atkv. 4. Þóra Hjaltadóttir Akureyri 237 atkv. 5. Hrólfur Ölvisson Þjórsártúni 190 atkv. 6. Helga Jónsdóttir Kópavogi 175 atkv. 7. Jón Kr. Kristinsson Patreks- firði 166 atkv. 8. Auður Þórhallsdóttir Reykja- vík 154 atkv. Eftirtaldir voru einnig í fram- boði en náðu ekki kjöri: Arnar Bjarnason Þykkvabæ, Ásmundur Jónsson Eskifirði, Björn Hólm- steinsson Raufarhöfn, Guðmund- ur Einarsson Seltjarnarnesi, Bogi Sigurbjörnsson Siglufirði, Bryn- hildur Benediktsdóttir Borgar- nesi, Daníel Ágústínusson Akran- esi, Eggert Jóhannesson Selfossi, Egill Olafsson, Borgarnesi, Einar Geir Þorsteinsson Garðabæ, Frið- jón Guðröðarson Höfn, Garðar Hannesson Hveragerði, Grímur Benediktsson Kirkjubóli, Guð- mann Tóbíasson Varmahlíð, Guð- mundur Gils Einarsson Auðsholti, Guðmundur Hagalínsson Hrauni, Guðný Laxdal Reykjavík, Guðrún Benediktsdóttir Hvammstanga, Gunnar Baldvinsson Reykjavík, Gunnar Guðbjartsson Hjarðar- felli, Gunnlaugur Finnsson Hvilft, Halldór Kristjánsson Kirkjubóli, Halldór Pálsson Reykjavík, Hall- dór E. Sigurðsson Garðabæ, Hannes Pálsson Reykjavík, Hauk- ur Halldórsson Sveinbjarnargerði, Haukur Ingibergsson Kópavogi, Heiðar Guðbrandsson Súðavík, Helga Ólafsdóttir Stykkishólmi, Hilmar Rósmundsson Vestmanna- eyjum, Hjördís Leósdóttir Sel- fossi, Hrólfur Halldórsson Reykjavík, Jóhann Karl Sigurðs son Akureyri, Jóhanna Oddsdóttir Kópavogi, Jóhannes Kristjánsson Brekku, Jón Börkur Ákason Reykjavík, Jón Eggertsson Borg- arnesi, Jón Þór Guðmundsson Vopnafirði, Jón Aðalsteinn Jón- asson Reykjavík, Jón Jónsson Þroskahjálp um fyrirætlanir félagsmálaráðherra: Lýsa fullum stuðningi við forráðamenn stofnananna MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Þroskahjálp: „Fulltrúafundur Landssamtak- anna Þroskahjálpar, haldinn 17. október 1982, beinir því til stjórn- ar samtakanna, að fylgjast náið með framvindu mála varðandi þá ákvörðun félagsmálaráðherra, að flytja 3 sólarhringsstofnanir fyrir þroskahefta á föst fjárlög. Viðtað er að forráðamenn þess- ara stofnaná eru mjög uggandi vegna þessarar ákvörðunar. Þeir telja, að áður en þannig sé ákveðið þurfi mun meiri og lengri undir- búning, og önnur vinnubrögð en viðhöfð hafa verið. Með tilliti til þessa lýsa samtök- in yfir fullum stuðningi við for- ráðamenn þessara stofnana í við- ræðum þeirra við ráðherra og önnur stjórnvöld um mál þetta, með það að markmiði, að fá fulla tryggingu frá ráðherra fyrir því að stofnunum þessum verði árlega tryggt nægjanlegt fé til að geta veitt vistmönnum sínum eðlilega þjónustu og þær fái sinnt hlut- verki sínu og markmiðum." FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁ ALEmSBRAUT 58 - 60 SÍMAR 35300& 35301 Frakkastígur — einbýli Mjög fallegt endurnýjaö timb- urhús á steyptum kjallara. Skiptist i hæð, ris og kjallara. Nýtt gler og gluggar. Ný harð- viöarinnrétting. Gr.fl. hússins er ca. 70 fm. Eignarlóð. Hjallavegur — einbýli Skiptist í hæð og kjallara. Hæð- in er tvö svefnherb., stofa, eld- hús, búr innaf eldhúsi og bað. Möguleiki á herb. í kjallara. Stór bílskúr. Laus strax. Skúlagata — 3ja herb. Mjög góð íbúö á 2. hæð. Suður svalir. Laus strax. I I I Land í Ölfushreppi Tilboö óskast í 7,19 hektara lands í Ölfushreppi. Landiö er í nágrenni Selfoss. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. Málflutningsskrifstofa Guömundar Péturssonar & Axels Einarssonar, Aöalstræti 6, Reykjavík. Sími 26200. I I I Verslunar eöa þjónustuhúsnæði ca. 2000 fm Til sölu eru byggingarframkvæmdir aö 2000 fm hús- næöi á einum besta staö í Kópavogi. Tilvaliö fyrir stórmarkaö eöa þjónustustarfsemi. Nánari upplýs- ingar veitir: Huginn, fasteignamiðlun, Templarasundi 3, símar 25722 og 15522. Sýnir í Hafnarfirði GUNNAR Halldór Sigurjónsson hefur opnað málverkasýningu á Strandgötu 4, Hafnarfirði (áður verslunarhúsnæði Jóns Mathiesen o.fl.). Á sýningunni eru 45 málverk, flest máluð á þessu eða síðastliðnu ári. Sýningin er opin kl. 3 til 7 e.h. alla daga. Hársýning á Broadway SAMBAND hárgreiðslu- og hár- skcramcistara mun halda hár- snyrtisýningu, sunnudaginn 21. nóv- ember í veitingahúsinu Broadway. Húsið verður opnað kl. 19 fyrir matargesti, en sjálf sýningin hefst kl. 21. Á sýningunni munu koma fram um eitthundrað módel unnin af starfsfólki á 21 stofu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Sambandið hefur á undanfar- andi árum haldið tvær sýningar á ári og hafa þær verið það vel sótt- ar að uppseit hefur verið mörgum dögum fyrir sýningar. Sýningar þessar hafa verið liður í því að kynna það sem er að ger- ast í hártízkuheiminum og um leið gefa hársnyrtifólki tækifæri til að sýna hugmyndaflug sitt og tækni við hárgreiðslur sem ekki tíðkast dagsdaglega. Kynnir á sýningunni verður Heiðar Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.