Morgunblaðið - 17.11.1982, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.11.1982, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1982 47 „Bara hluti af undir- búningi okkar fyrir B-keppnina“ — segir Hilmar Björnsson landsliðsþjálfari „Þetta er bara hluti a( undir- búningi okkar fyrir B-keppnina í Hollandi," sagði Hilmar Björna- aon landsliðaþjálfari (handknatt- Ljósnynd KUiu Weingkrtner. • Stórskyttan Erhard Wunder- lich frá Gummersbach veröur meöal þeirra sem leika í Laugar- dalshöll um helgina. leik, er Mbl. spurði hann hversu mikilvægir landsleikirnir gegn Vestur-Þjóöverjum og Frökkum væru. „Vestur-Þjóðverjarnir eru einnig ( B-keppninni þannig aö ágœtt veröur aö sjá þá leika,“ sagöi Hilmar. „Okkur er raöaö sem 3. liöi í riöil, og ég tel aö allt þar fyrir ofan sá góöur árangur." | Landsliöiö hefur nú æft saman í í þrjár vikur og er þaö mun lengri tími en áöur hefur tíökast. „Venju- lega hefur liöiö ekki æft saman i nema í viku eöa 10 daga,“ sagöi I Hilmar, „en þetta kemur til af breyttu skipulagi á Islandsmótinu. Þess má hins vegar geta aö fyrir mótiö sem viö tökum þátt í i A-Þýskalandi 14. til 20. desember fáum viö engan tíma til æfinga. Leikir í Evrópukeppni eru 13. des- ember og við förum væntanlega af landi brott daginn eftir," sagöi | hann. Endanlegur 12 manna hópur sem mætir Þjóöverjum í fyrri leikn- um veröur tilkynntur á morgun, en allir þeir 17 leikmenn sem æft hafa saman aö undanförnu koma til meö aö leika gegn Þjóöverjum og síöan Frökkum. Eins og viö sögð- um frá í gær veröa fimm leikmenn hvíldir í hverjum leik, einn mark- vöröur, tveir línumenn og tveir úti- spilarar. — 8H. Ljiamynd Kl«ua Weingirlner. • Heiner Brand hefur leikiö 119 landsleiki fyrir V-Þjóöverja og er lang leikreyndastur þeirra sem hór leika. Hann leikur meö Gummersbach. • Þorbergur Aöalsteinsson, stórskyttan úr Vfkingi, sem hár sást á fullri ferö (landsleik, er fyrirliði (slenska landsliösins. Þaö mun örugg- lega mæða mikið á honum ( þeim leikjum sem framundan eru. Síðastliðin ár: Nokkuð vel hefur gengið á móti Vestur-Þjóðverjum ísland og Vestur-Þýskaland mættust síöast í landsleik (hand- knattleik í janúar í fyrra. 20. janú- ar léku þjóöirnar í Hamborg og lauk þeim leik með jafntefli, 15:15. Tveimur dögum síðar leku liðin aftur, þá í Lubeck, og sigraöi ísland þá 13:11. Var það frábær árangur íslenska liösins, en Þjóð- verjar voru þá heimsmeistarar í handknattleik sem kunnugt er. Þaö er nú oröinn árviss viöburð- ur aö þjóöirnar reyni meö sér í handbolta. 1977 sigruöu íslend- ingar í fyrsta skipti. Þjóöverjarnir sóttu okkur þá heim, léku hér tvo leiki og töpuöu þeim báöum. ís- 1 land sigraöi, 22:18, og 18:14, og var þaö í fyrsta skipti sem sigur vannst á V-Þjóðverjum. Áriö I980 komu Þjóðverjarnir hingað til lands um svipaö leyti og nú og léku tvo leiki. Sigruöu þeir í þeim báöum, 16:9 og 19:17. í fjór- um siöustu viöureignum landanna hafa Þjóöverjar sem sagt sigraði tvisvar, islendingar einu sinni og einu sinni hefur orðiö jafntefli. Þaö sem athygliveröast er aö heimaliö- iö hefur ekki náö aö sigra í þessum leikjum. — SH. Getrauna- spá MBL. s 3 JQ I i i 1 9 t ►» <8 1 9 ►» i 9 1 QQ t z H «' £ 9 SAMTALS 1 X 2 Aston Villa — Msn. Utd. X X 1 X 1 X 2 4 0 Coventry — Luton X 1 X X 1 1 3 3 0 Everton — WBA X 1 1 1 1 1 5 1 0 Man. City — Birmingham 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Norwich — Stoke X X X X 2 X 0 5 1 Notts County — Liverpool 2 2 2 2 2 2 0 0 6 Southampton — Ipswich X 1 2 X 1 X 2 3 1 Sunderland — Nott. Forest 2 X X X X X 0 5 1 Swansea — Arsenal 1 1 X 2 X 2 2 2 2 Tottenham — West Ham 2 1 1 X X 1 3 2 1 Watford — Brighton 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Derby — Oldham X X 1 2 2 X 1 3 2 Jafntefli heimsmeist- aranna á heimavelli Sammy Ln Lee spilar SAMMY Lee, Liverpool, leikur sinn fyrsta A-landsleik fyrir Eng- land í dag er Englendingar leika við Grikki ( Evrópukeppninni í Grikklandi. Lee kemur ( liðiö ( staö Steve Coppell sem er meiddur. Enska liöiö veröur þannig skipað í leiknum: Peter Shilton, Phil Neal, Phil Thomp- son, Alvin Martin, Kenny Sans- om, Sammy Lee, Bryan Robson (fyrirliði), Gary Mabbutt, Alan Devonshire, Paul Mariner og Tony Woodcock. FYRSTI úrslitariöill í fimmta flokki karla í körfuknattleik fór fram um síöustu helgi í íþrótta- húsi Árbæjarskólans. Keppni var afar hörð í riðlinum. Til aö ná fram úrslitum þurfti aö tvífram- lengja leik tveggja efstu liöanna, ÍR og UMFG. Staöan aö loknum venjulegum leiktíma var 29—29 eftir aö UMFG haföi haft forystu, 19—9, í hálfleik. Aö lokinni fyrri i framlengingunni var staöan óbreytt, 29—29, engin karfa haföi veriö skoruö. En ( síöari fram- ÍTALIR náöu aöeins jafntefli gegn Tékkum á heimavelli slnum um helgina er liöin léku ( Mflanó ( Evrópukeppni landsliöa. Þaö var Alexandro Altobelli sem náði for- ystu fyrir heimsmeistarana í fyrri hálfleik, en Jiri Sloup jafnaöi fyrir Tékkana. ítalir náöu síöan aftur forystu er Jan Kapko skoraöi sjálfsmark — í FRÁSÖGN af leik Hauka og Ármanns í gær féllu niður nöfn markaskoraranna. En eins og skýrt var frá sigruöu Haukar Ár- mann meö 30 mörkum gegn 26 í 2. deild. Mörkin skoruöu þessir: Haukar: Höröur 9, Þórir 7, Sig- urjón 5, Jón 4, Guðmundur 4 og Stefán 1. Ármann: Friðrík 8, Einar 6, Bragi 3, Haukur 3, Jón Viðar 3 og Kristinn 2. Staöan í íslandsmótinu í hand- knattleik 2. deild er nú þessi: lengingunni náöi liö ÍR aö knýja fram sigur, er þeir skoruöu níu stig gegn fjórum hjá UMFG. Lokastaöan í riölinum eftir þessa fyrstu umferö varð þessi: L u T SKOR STIG ÍR " 6 6 0 246—126 18 UMFG 6 5 1 255-126 15 Tindastóll 6 4 2 134—132 14 UMFN 6 3 3 158% 189 11 UMFS 6 2 4 150-184 8 UBK 6 1 5 105—212 2 Fram 6 0 6 122-201 1 knötturinn lenti í fæti hans eftir skot eins italans og fór þaöan í netiö. Þaö var Pavel Chaloupka sem jafnaöi metin fyrir Tékka og þar viö sat. 2:2 uröu úrslit leiksins og ekki er hægt aö segja aö italir standi sig neitt sérlega vel eftir heimsmeistarakeppnina í sumar. Þeir töpuöu t.d. fyrir Svisslending- um á heknavelli sínum fyrir skömmu. (arótU 7 6 0 1 179—173 12 KA 6 4 1 1 156—134 9 6 3 1 2 118—115 7 .. 7 3 0 4 157—153 6 I»ór Ve 6 2 2 2 123—122 6 Ármann 7 1 3 3 146—156 5 Afturelding 7 1 2 4 133—150 4 IIK 6 1 1 4 120—129 3 Næsti leikur fer fram 26. nóv. á Akureyri, þá leika KA og UBK. Á Seltjarnarnesi Grótta og Ármann og aö Varmá UMFA og Þór Ve. Lið Fylkis efst VEGNA þrengsla komust úrslit í öllum leikjum 3. deildarinnar í handbolta ekki inn í blaðiö í gær. Auk leikjanna sem viö sögöum frá, þá fóru fram tveir léikir: Fylkir sigraöi Ögra meö miklum mun, 34—10, og Reynir Sandgeröi sigr- aöi Tý, 20—18. Aö þessum leikj- um loknum er staðan ( 3. deild þannig: Fylkir 5 5 0 0 122:77 10 Þór Ak. 6 3 2 1 145:111 8 Keflavík 6 3 1 2 130:107 7 Reynir 5 3 1 1 109:100 7 Týr Ve. 6 2 1 3 122:105 5 Dalvík 6 2 0 4 134:132 4 Akranes 3 1 1 1 72:76 3 Skallagrímur 4 1 0 3 85:112 2 Ögri 5 0 0 5 59:158 0 Eftir tvíframlengd- an leik sigraði lið ÍR Grótta efst í 2. deild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.