Morgunblaðið - 07.12.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.12.1982, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1982 24 Samhjálparplatan verður til sölu í kaffistofu Samhjálpar á Hverfisgötu 42 kl. 14—18 alla virka daga til jóla. Sendum í póstkröfum um allt land. Sími 11000. Samhjálp. f ■»»—«* TœrnyjW Æ* \ ■%■■ GARÐAR ANNE ÁGÚSTA Bladburöarfólk óskast! l'lthvorfi Gnoöarvogur 44—88 uiiivcmi Hjallavegur Vesturbær Garðastræti Faxaskjól Austurbær Lindargata 1—29 Stigahlíö frá 26—97 LIFID eftír David Attenborough Fáir sjónvarpsþættir hafa þótt öðrum eins tíðindum sæta og þeir náttúrusöguþættir sem David Attenborough gerði á vegum BBC undir nafninu Lífið á jörðinni. Þar var leitað fanga í jarðlögum, gróðurfari og dýralífi um gervalla jörð og óhemju mikill fróðleikur settur fram með frábærlega skýrum og skemmtilegum hætti. Samnefndar bækur David Attenborough hafa síðan farið sigurför um heiminn. Breski náttúrufræðingurinn Desmond Morris komst svo að orði um fyrstu útgáfuna að hún væri „besta kennslubók um náttúrusögu sem nokkurn tíma hefur verið skrifuð.“ í þessari útgáfu hefur mörg hundruð nýjum myndum verið bætt við til frekari glöggvunar á efninu svo bókin er orðin hreint augnayndi. Lífið á jörðinni er bók sem ætti að vera til á hverju heimili - aðgengileg jafnt fvrir unga sem gamla, og mynd- efnið er heill fjársjóður fyrir áhugamenn um náttúru- fræði. Mál og menning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.