Morgunblaðið - 07.12.1982, Page 25

Morgunblaðið - 07.12.1982, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1982 25 x Guðmundur Jakobsson Samtöl við sjómenn ÆGISÚTGÁFAN hefur gefið út bók- ina Nú er fleytan í Nausti eftir Guð- mund Jakobsson. í bókinni eru samtöl Guðmund- ar við þrjá fyrrverandi sjómenn, en Guðmundur hefur áður séð um útgáfu á fimm bindum af Menn- irnir í brúnni og fjorum bindum af Skipstjóra- og stýrimannatali. Þeir, sem Guðmundur ræðir við í þessari bók, eru Bessi Bakkman Gíslason, Bjarni Andrésson og Eyjólfur Gíslason. í fréttatilkynn- ingu útgáfunnar segir svo um þá: „Bessi Bakkman Gíslason, 80 ára, fæddur og uppalinn að Sölva- bakka í Húnavatnssýslu. Hann var sjómaður í 30 ár og skipstjóri í 20 ár. Bjarni Andrésson er 85 ára gamall, fæddur í Dagverðarnesi við Breiðafjörð, ólst upp í Hrapps- ey. Hann var skipstjóri á eigin bátum í 40 ár. Eyjólfur Gíslason er einnig 85 ára, fæddur og uppalinn í Vest- mannaeyjum og stundaði sjó það- an alla tíð. Hann var skipstjóri í 40 vertíðir og sjómaður í yfir 50 ár. Auk þess var hann frœkinn „bjargmaður" eins og títt er um þá Eyjabúa." Njótum útiverunnar ívetur Hvort sem þú ætlar að koma þér upp skiöafatnaði eða einfaldlega góðum og hlýjum vetrarfatnaði fyrir gönguferðir og aðra útiveru í vetur — þá áttu erindi til okkar. Gott úrval af vandaöri vöru á hagstæðu verði. Dömugalli: kr. 1.289,- Herragalli; kr. 1.289.- Barnagalli: kr. 459.- Barnagalli: kr. 799.- Sími póstverslunar er 30980. HAGKAUP Revkiavík - Akureyri SKÁK- Vorum einnig að fá örfá stykki af tölvu-klukkunni Verð kr. 2.100.00 í tösku kr. 1.950.00 án tösku. sem er samboðin öllum skákmönnum SC-2 er þýsk, í fallegri tösku. Þessi sending leyfir okkur að bjóða þér hana á aðeins 6,480.00 kr. Þaö eiga allir skákáhugamenn leiö i Dragiðekki kaupin til morguns. Viðsendum í póstkröfu strax!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.