Morgunblaðið - 07.12.1982, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 07.12.1982, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1982 29 „Fúsi á Austfjarða- rútunni" segir frá BÓKAÚTGÁFAN Örn og Örlygur hf. hefur gefið út bókina „Dömur, draugar og dándimenn" eftir Vil- hjálm Kinarsson." Bókin hefur aó geyma æviminningar Sigfúsar Krist- inssonar „Fúsa á Austfjaróarút- unni", en hann starfaði um langt árabil sem rútubílstjóri og ók milli Akureyrar og Austurlands. í fréttatilkynningu útgefanda um bókina segir m.a.: „í bókinni segir Sigfús frá erf- iðri æsku sinni og hrakningum, frá því hvernig vonin um skóla- göngu dó í kreppunni miklu, frá því er hann bjargaðist naumlega úr Lagarfljóti um hávetur en besti vinur hans fórst og frá því hvernig hann gerðist atvinnubílstjóri og stofnaði síðar fyrirtækið Aust- fjarðaleið hf. Eru eftirminnilegar frásagnir hans af mörgum svaðil- ferðum á fyrri tímum og óbilandi viljaþreki og krafti við að brjótast áfram hvort heldur var í lífinu eða á snjóþungum og hálfófærum veg- um.“ „Kynntist Sigfús fjölda fólks í ferðum sínum og í bókinni rekur hann eftirminnileg kynni m.a. við meistara Kjarval og hina kunnu Þuru í Garði.“ Dömur, draugar og dándknenn er sett, filmuunnin, prentuð og bundin í Prentsmiðjunni Eddu hf. Kápuhönnun annaðist Sigurþór Jakobsson. Silkiprenb s/f Líndargötu 48. Sími 14480. Póstbox 769. Reykjavík ara FÁNAR SKILTI FLÖGG MINNIS- KUBBAR LÍMMIÐAR Á BÍLA PRENTUN Á RÚÐUR OG MARGT FLEIRA Bláskógar BENDUM SÉRSTAK- LEGA Á MINNIS- KUBBANA eldfimt Y® 11 KYNNUM framleiðslu okkar í tilefni 10 ára starfsemi! Áramótaterö til AMSTERDAM 28. des. (7 daga ferö). Dvaliö á tyrsta flokks hótelum t.d. Amst- erdam Hilton, Doelen, eða Museum. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá m.a. áramótaveisla og diskótek ferö. Verö frá: 7.900 kr. Sérhæfö þjónusta — vingjarnleg þjónusta. + gengi miðaet við 1. nóv. |f=j FERÐA lll!l MIÐSTODIIM AÐALSTRÆTI 9 S. 28133

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.