Morgunblaðið - 10.12.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.12.1982, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðberi óskast á Flatirnar til afleysinga í einn mánuð. Uppl. í síma 44146. Keflavík Blaðberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. Mosfellssveit Blaöberar óskast í Reykjahverfi og Helga- landshverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66500 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. fltargtiiiMfiMfr Umboðsmaður óskast fyrir flauelplaköt, með útfjólubláum Ijósaperum SCANDEX Fyn, Sætting Strandvej 28, 5700 Svendborg, Danmark, sími 09—213359. Starf hafnarvarðar Mór meö er auglýst til umsóknar starf hafnarvarðar við Sauðárkrókshöfn. Umsækj- andi þarf helst að geta hafið störf um nk. áramót. Umsóknir sendist bæjarstjóra fyrir 18. des- ember nk. Uppl. um laun og annað er starfið varðar veitir bæjarstjóri í síma 95—5133. Bæjarstjórinn Sauðárkróki. Laus staða Hafnamálastofnun ríkisins óskar að ráða viðskiptafræöing. Verksvið: Bókhald, kostnaöareftirlit og endurskoðun. Umsóknarfrestur er til 10. des. Hafnamálastofnun ríkisins, Seljavegi 32, sími 27733. Vélstjóra vantar á togara Óskum eftir að ráða vélstjóra á Sigurfara II, Grundarfirði. Upplýsingar í síma 93-8807 og 93-8609. Staða forstjóra Vinnuhælisins aö Litla-Hrauni er laus til um- sóknar. Samkvæmt 11. gr. laga um fangelsi og vinnu- hæli nr. 28/1983 skal skipa öðrum fremur lögfræöing eöa félagsráögjafa í stöðuna. Umsækjendur með aðra staðgóða menntun eða starfsreynslu koma einnig til greina. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1983. Umsóknir sendist dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu, Arnarhvoli, Reykjavík. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 6. desember 1982. IKEA Óskum eftir röskri stúlku til starfa í IKEA- vefnaöarvörudeild nú þegar. Æskilegur aldur 20—40 ára. Bæöi hálfsdags og heildags starf kemur til greina. Uppl. hjá verslunarstjóra í Skeifunni 15. HAGKAUP Skeifunni 15. Félagsmálastofnun Selfoss Tryggvaskála, sími 1408 Atvinna Eftirtalin störf eru laus til umsóknar: 1. Skrifstofa: Hálf staða ritara, vélritunar- kunnátta og reynsla í skrifstofustörfum áskil- in. Æskilegur ráðningartími frá 1. janúar 1983. 2. A. Sundhöll Selfoss: Heil staða umsjón- armanns sundhallar. Ráðningartími frá 1. janúar 1983. 2. B. Störf afleysingamanna: Karls eða konu ca. 35% starf. Vinnutími alla mánudaga. Ráðningartími frá 1. janúar 1983. 3. Leikskóli Ásheima: Heil staða fóstru í sam- starfshóp, til greina koma 2 hálfar stöður. Ráðningartími frá 1. mars 1983. 4. Leikskóli Glaðheimar: Hálf staöa starfs- stúlku. Ráningartími frá 1. janúar 1983. Umsóknarfrestur um ofangreint er til 16. desember 1982. Umsóknareyðublöö fást á skrifstofu félags- málastofnunar, Tryggvaskála, sími 1408, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. Félagsmálastjóri. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Reykvíkingar Við önnumsta allt viðhald fasteigna, stórt og smátt. Nýsmíði breytingar, gerum bindandi tilboð. Veitum greiðslufrest eftir samkomu- la9'- Trésmíöaverkstæöi Berg- staðastræti 12, sími 15103. óskast keypt Hjóiaskófla óskast Óskum eftir hjólaskóflu með 1,5 til 3,5 rúm- metra skóflu. Djúpverk hf., Austurstræti 17. Sími 25160, heimasími 35756. húsnæöi óskast Iðnaðarhúsnæði Óska eftir að taka á leigu gott 500 fm iðnað- arhúsnæði. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 15. desember merkt: „I — 3915“. Við auglýsum eftir leigufbúð fyrir einhleypan mann á sextugs aldri, í góðri stöðu. íbúðin þarf að vera í Reykjavík, 2ja til 3ja herbergja og gjarnan búin húsgögnum. Há leiga í boði fyrir réttu íbúðina. 1967-1982 15 ÁR Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. | tilboö — útboö Útboð Hús verslunarinnar — Loftræstilagnir. Tilboð óskast í smíði og uþpsetningu á loft- ræstilögnum í Hús Verslunarinnar Reykjavík. Um er að ræða lagnir frá 2. til 14. hæðar í sameign hússins. Heildar blikkmagn kerfis- ins er um 1.500 kíló. Verkinu skal vera að fullu lokið fyrir 20. mars 1983. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns, Laufásvegi 12, Reykjavík, frá og með mánudeginum 13. desember 1982, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staö miðviku- daginn 22. desember 1982, kl. 11. Auglýsing um breytingu á tollaafgreiðslugengi í desember 1982 Skráð tollaafgreiðslugengi spánsks peseta skal frá og með 6. desember 1982 vera sem hér segir: Spánskur peseti ESP 0.1292 Tollverð vöru sem tollafgreidd er frá og með fyrrgreindri dagsetningu og tíl loka desember skal miða við ofanskráð gengi. Hafi fullbúin tollskjöl borist tollstjórum fyrir lok desember skal þó til og með 7. janúar 1983, miöa toll- verð þeirra við ofanritað tollafgreiðslugengi. Auglýsing þessi er birt meö þeim fyrirvara aö í desember komi eigi frekar til atvik þau er um getur í 2. mgr. 1. gr. auglýsingar nr. 464/1982 um tollaafgreiðslugengi. Fjármálaráðuneytiö, 7. desember 1982. '■J' |HavgtmliIabií> Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.