Morgunblaðið - 10.12.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.12.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1982 29 Kirkjur á landsbyggðinni Messur á sunnudag STYKKISHÓLMSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. — Sókn- arprestur. Aöventusamkoma kl. 17. Kvenfél. Hringurinn. PATREKSFJÖRÐUR: Messa kl. 14. Barnaguösþjónusta kl. 11. Sr. Þórarinn Þór. BÍLDUDALSKIRKJA: Messa kl. 14. — Bænastund í kirkjunni á miövikudagskvöldum kl. 18. Sóknarprestur. ST AÐARPREST AK ALL Súg- andafirði: Aöventukvöld föstu- dag kl. 21. — Kirkjukór Bolung- arvíkur syngur undir stjórn Sig- ríöar Norðkvist. — Ræöumaöur er Guömundur S. Guömundsson. — Fjölskyldumessa á sunnudag- inn kl. 14 í umsjá fermingar- barna. Vænst er þátttöku ferm- ingarbarna og foreldra þeirra. Sóknarprestur. HNÍFSDALSKAPELLA: Aöventu- kvöld kl. 21. Blandaöur kór, kvennakór og söngtríó Guðni Ásmundsson les upp. Ferming- arbörn „bera Ijós í bæinn“. Söng- stjóri Guörún Einarsdóttir. Sókn- arprestur. SÚÐAVÍKURKIRKJA: Aöventu- kvöld, á morgun, laugardag, kl. 21. — Blandaöur kór, kvennakór og söngtríó. Kjartan Hjálmarsson les upp. Fermingarbörn „bera Ijós í bæinni". — Söngstjóri Guö- rún Einarsdóttir. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Friöar- hátíö á aðventu kl. 17 sunnudag. — Þátttakendur kór ísafjaröar- kirkju, söngstjóri Kjartan Sigur- jónsson. Æskulýösfélag isafjarö- arkirkju og söngtríó. Ræöa: Friö- ur sé meö yöur. — Sóknarprest- ur. MELSTAÐARKIRKJA: Aöventu- samkoma miövikudagskvöldið Guöspjall dagsins: Matt.: Orðsending hannesar JÓ- 15. desember kl. 21. Haukur Guölaugsson söngmálastjóri flyt- ur orgelverk. HVAMMST ANGAKIRK JA: Aö- ventusamkoma föstudaginn 17. desember nk. MÆLIFELLSPRESTAKALL: Aö- ventuhátíö í Ásgaröi á morgun, laugardag, kl. 14. Söngur og hugvekja. — Lucía kemur fram meö þernum sínum. — Nemend- ur Tónlistarskólans lelka. — Kaffiveitingar. Sóknarprestur. RAUFARHAFNARKIRKJA: Barnaguösþjónusta ki. 11 í skól- anum. — Bænastund í kirkjunni í kvöld, föstudag, kl. 20. Sr. Guö- mundur Örn Ragnarsson. EGILSST ADAKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Aöventukvöld kl. 20.30. Fjölbreytt efni: Kór Eg- ilsstaöakirkju, hljóöfæraleikur, tvísöngur, helgileikur o.fl. Sókn- arprestur. SEYÐISFJARÐARKIRKJA: Kirkjuskólinn kl. 11 á morgun, laugardag. Aöventukvöld kl. 20.30 sunnudag: kórsöngur, helgileikur, ræöa, Ijóöalestur, hljóöfæraleikur. Sr. Magnús Björnsson. NORÐFJARÐARKIRKJA: Aö- ventusamkoma sunnudagskvöld kl. 20.30. Meöal dagskrárliöa er helgileikur, kirkjukórinn syngur aöventu- og jólalög. Geröur G. Óskarsdóttir skólameistari fiytur hugvekju. Sóknarprestur. ESKIFJARÐARKIRKJA: Bæna- stund á morgun, laugardag, kl. 10.30. Aöventukvöld þá um kvöldiö kl. 20.30. Sóknarprestur. REYÐARFJARDARKIRKJA: Barnaguösþjónusta sunnudag kl. 10.30 og aöventukvöld kl. 20.30. Sóknarprestur. VÍKURPRESTAKALL: Kirkju- skólinn í Vík, á morgun laugar- dag kl. 11. Skeiðflatarkirkja: Aö- ventukvöld annað kvöld, laug- ardag, kl. 20.30. Víkurkirkja: Að- ventukvöld sunnudag kl. 20.30. Kirkjukórarnir syngja undir stjórn hjónanna Jóhönnu G. Möller og Siguröar Pálssonar — Jóhanna syngur einsöng. Helgileikur og fleira. Sr. Hanna María Péturs- dóttir flytur hugleiöingu. Sókn- arprestur. LANDAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa síödegis. Organisti Guömundur H. Guöjónsson. Sóknarprestur. KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: Aöventusamkoma í Hábæjar- kirkju, annaö kvöld, laugardag, kl. 20.30. Sunnudagaskóli í kirkj- unni sunnudag kl. 10.30. Sr. Auöur Eir. SKÁLHOLTSPREST AKALL: Barnamessa í Skálholti kl. 11. Messa og jólasöngvar í Torfa- staöakirkju kl. 14. Messa í Haukadalskirkju kl. 21. Sókn- arprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Aöventu- kvöld, annaö kvöld, laugardag, kl. 21. — Börn flytja helgileik og lesa jólasögur. Jólasöngvar veröa æföir viö undirleik Einars Sigurössonar. Sóknarprestur. 36 kilometrar af jólapappír Þetta er sölutakmark okkar fyrir þessi jól. Dugir sennilega utan um 60.000 jólapakka. Gerið jólapakkana ykkar aö tvöfaldri gjöf. Meö pappírnum gæfuö þiö dálitla gjöf til betra lífs og 60.000 pakkar eru ekki lítil jólagjöf. Alla helstu verslunardaga fyrir jól er selt úr bílum Flugbjörgunarsveitarinnar á Lækjartorgi og viö Kjör- garö. Laugardaginn 11. desember ganga skólabörn í hús í Breiöholtshverfunum. Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. — Þökkum stuðning á liönum árum. Lionsklúbburinn Njörður — Reykjavík • • • • * VIÐ HOFUM Fönii SEM FARA ÞCR VEL Sérlega glæsileg föt. Ein- eða tvíhneppt, Jakkar í klassa sniðum, litum og efnum. Köröna gæðin standa alltaf uppur. enda efni, með eða án vestis. snið og litir í úrvali. Fjölmargir möguleikar á samvali á jökkum, snið og litir í takt við tímann. Efni: Flannel, möhair o.fl. buxum og peysum, allt eftir þínum smekk. Föt með og án vestis, einlit, köflött og Komdu og sjáðu ..solid" föt sem fara þér vel. röndott. Stærðir í öllum siddum og viddum. AUGLYSINGASTOFA KRISTlNAR HF 7 192 Aðalstræti 4 Bankastræti 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.