Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982 37 Bridge Arnór Ragnarsson Hreyfill — Bæjarleiðir Fjórum umferðum af 11 er lokið í aðalsveitakeppni bílstjór- anna og er staða efstu þessi: sveita Daníel Halldórsson 78 Anton Guðjónsson 77 Birgir Sigurðsson 54 Jón Sigurðsson 50 Steingrímur Aðalsteinsson 47 Mikhael Gabríelsson 46 Næsta umferð verður spiluð á mánudagskvöld í Hreyfilshúsinu kl. 20. Bridgedeild Breiðfirðinga Að loknum 14 umferðum í að- alsveitakeppninni er staða efstu sveita þessi: Hans Nielsen 228 Kristín Þórðardóttir 199 Óskar Þór Þráinsson 182 Ingifcjörg Halldórsdóttir 178 Elís R. Helgason 174 Steingrímur Jónasson 169 Bragi Bjarnason 163 Gróa Guðnadóttir 152 Daníel Halldórsson 147 Sigríður Pálsdóttir 145 Næstu tvær umferðir verða spilaðar á fimmtudaginn í Hreyfilshúsinu og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. Bridgefélag Reykjavíkur Gífurleg keppni er í aðal- sveitakeppni félagsins sem kom- in er á lokastig. Þrjár sveitir eiga fræðilegan möguleika á sigri en staða efstu sveita er þessi fyrir siðustu umferð: Sævar Þorbjörnsson 253 Jón Hjaltason (og fr.leik) 236 Karl Sigurhjartarsson 212 Ólafur Lárusson 212 Þórarinn Sigþórss. (og fr. leik) 211 Siðasta umferðin verður spil- uð á miðvikudaginn. í Domus Medica. Bridgefélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilað annað kvöldið í Barometer-tvímenri- ingnum sem stendur yfir. Staða efstu para: Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 85 Sigurbjörn Ármannsson — Björn Björnsson 79 Helgi Nielsen — Ragnheiður Nielsen 52 Þórarinn Árnason — Gunnlaugur Guðjónsson 38 Sverrir Þórisson — Haukur Margeirsson 33 Á þriðjudaginn verður ekki spilað, en miðvikudaginn 15. des- ember verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Síðasta kvöldið í barometernum verður spilað 21 desember en það verður síðasta spilakvöldið fyrir ára- mót. Spilað er í húsi Kjöts og fisks í Seljahverfi kl. 19.30. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! HUSGOGNIN! Nú getur þú tekiö þátt í skemmtilegri verölaunasamkeppni og hlotið góð verðlaun í jólagjöf, ef heppnin er með þér! Nýja húsgagnalínan frá Víði h/f er hönnuð af hinum þekkta finnska arkitekt Ahti Taskinen. Húsgögnin voru fyrst sýnd í Kaupmannahöfn þar sem þau hlutu verðskuldað lof og vöktu talsverða athygli. Nú eru húsgögn þessi komin á íslenskan markað, enda framleidd af íslenskum fagmönnum hjá Trésmiðjunni Víði í Kópavogi. Eitt vantar þó ennþá - gott nafn á framleiðsluna. Þess vegna snúum við okkur til þín og bjóðum þér að taka þátt í verðlaunasamkeppni um besta nafnið á nýju húsgögnin. Samkeppnin er afar eínföld: 1 Komdu við á einhverjum af útsölu- stöðum okkar og skoðaðu húsgögnin. Fáðu sérstakt eyðublað um leið. m .. . . ——______ , Sendu okkur eyðublaðið með • áritaðri tillögu þinni fyrir 20. desember n.k..Heimilisfangið er: Trésmiðjan Víðir h/f POB: 209 200 Kópavogi. 4Á Þorláksmessu tilkynnirdómnefndin •ákvörðun sýna og veitir verðlaun fyrir besta nafnið.____________________ 5 Verðlaunin eru stórglæsilegt sófasett w#hannað af Taskinen. Dómnefndina skipa Lovísa Christiansen híbýlafræðingur, Reimar Charlessonfrkv.stjóri og Ólafur Stephensen frkv.stjóri Húsgögnin eru til sýnis á eftirfarandi stöðum: VERSLUN SIGURÐAR PÁLMASONAR HVAMMSTANGA BJARG AKRANESI HUSPRYÐI BORGARNESI HUSIÐ STYKKtSHOLMI SERIA ISAFIRÐI 0SBÆR BLONDUOSI BOLSTURGERÐIN SIGLUFIREH DUUS KEFLAVlK AUGSÝN AKUREVRI BlLAR OG BÚSLÖÐ HÚSAVlK VERSL.F. AUSTURLANDS EGILSSTOÐUM KJÓRHUSGOCN SELFOSSI HÚSGAGNAVERSLUNIN REYNISSTAÐIR VESTMAN NAEY JU M J.L. HUSIÐ REYKJAVK HATUN SAUÐARKR0KI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.