Morgunblaðið - 04.01.1983, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1983
4
Peninga-
markadurinn
r \
GENGISSKRANING
NR. 237. — 31 DESEMBER
1982
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 16,600 16,650
1 Sterlmgspund 26,751 26,831
1 Kanadadollari 13,469 13,509
1 Dönsk króna 1,9791 1,9851
1 Norsk króna 2,3483 2,3554
1 Sænsk króna 2,2685 2,2754
1 Finnskt mark 3,1374 3,1469
1 Franskur franki 2,4620 2,4694
1 Belg. franki 0,3547 0,3557
1 Svissn. franki 8,3104 8,3354
1 Hollenzkt gyllini 6,3214 6,3404
1 V-þýzkt mark 6,9836 7,0046
1 ítölsk líra 0,01212 0,01215
1 Austurr. sch. 0,9925 0,9955
1 Portúg. escudo 0,1844 0,1850
1 Spánskur peseti 0,1322 0,1326
1 Japansktyen 0,07059 0,07081
1 írskt pund 23,153 23,223
(Sérstök
dráttarréttindi)
30/12 18,3084 18,3636
A
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
31. DES. 1982
— TOLLGENGI I DES. —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandaríkjadollar 18,315 16,246
1 Sterlingspund 29,514 26,018
1 Kanadadollar 14,860 13,110
1 Dönsk króna 2,1836 1,8607
1 Norsk króna 2,5909 2,2959
1 Sænsk króna 2,5029 2,1813
1 Finnskt mark 3,4616 2,9804
1 Franskur franki 2,7163 2,3114
1 Belg. franki 0,3913 0,3345
1 Svissn. franki 9,1689 7,6156
1 Hollenzk flortna 6,9744 5,9487
1 V-þýzkt mark 7,7051 6,5350
1 ítölsk líra 0,01337 0,01129
1 Austurr. sch. 1,0951 0,9302
1 Portúg. escudo 0,2035 0,1763
1 Spánskur peseti 0,1459 0,1292
1 Japansktyen 0,07789 0,06515
1 írskt pund 25,545 22,086
v
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar....... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.......... 8,0%
b. innstæður i sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 5,0%
d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÍJTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í svíga)
1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem liöur. Þvi er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur með
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir desember
1982 er 471 stig og er þá miöað viö
visitöluna 100 1. júní 1979.
Byggingavisitala fyrir nóvember er
1331 stig og er þá miöaö viö 100 i októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
m_20o/-.
Andlegt líf í Austurheimi
Á dagskrá sjónvarps kl. 20.30 er þriðji þáttur breska myndaflokksins
Andlegt líf í Austurheimi og ber hann yfírskriftina Java. Myndin sem hér
fylgir með er af hinu fraega Borobudur-hofi á Jövu, en það er trú
landsmanna að í bjöllulaga turni þess hvíli aska Buddha.
Því spurdi enginn Evans?
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.45 er þriðji hluti breska sakamálaflokksins
Því spurði enginn Evans? — eftir sögu Agatha Christie. Þýðandi er Dóra
Hafsteinsdóttir.
Sjóndciltlarhrin^urinn kl. 17.20:
Samgöngumál
á Norðurlandi
og barnadauði í Vestmannaeyjum 1600—1850
Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20
er Sjóndeildarhringurinn. Um-
sjón: Ólafur Torfason (RÚVAK).
— Annars vegar kynni ég
skýrslu sem samgönguráðu-
neytið hefur látið gera, í sam-
vinnu við Fjórðungssamband
Norðlendinga, um samgöngu-
mál á Norðurlandi, sagði Ólaf-
ur, en í þessari skýrslu er gerð
grein fyrir póstferðum, akstri
skólabíla, sérleyfisferðum og
öðrum samgöngum í fjórð-
ungnum, auk þess sem tillögur
eru gerðar til úrbóta og lag-
færingar. Þar er komist að dá-
lítið merkilegum niðurstöðum,
sem sé að almennt hafi þessari
þjónustu hrakað í dreifbýlinu
og settar eru fram hugmyndir
um að samræma betur ein-
staka þætti og skipuleggja þá
sem eina heild til einföldunar.
Hins vegar rifja ég upp gamalt
mál frá Vestmannaeyjum, en
þar var um 250 ára skeið mesti
barnadauði á Islandi, og slæmt
ástand í heilbrigðismáium, frá
1600—1850. Mikið var reynt til
að grafast fyrir um orsakir
barnadauðans, en það bar ekki
árangur fyrr en á síðustu öld.
Svo rammt kvað að þessu, að
við borð lá að byggðarlagið
legðist í auðn, þegar dánar-
hlutfallið var komið upp í
80—90% fæddra barna. Vatnið
reyndist vera slæmt og þar að
auki tíðkaðist það ekki að hafa
börn á brjósti, heldur var þeim
gefin kúamjólk. Aðalástæð-
urnar reyndust þó vera al-
mennur hreinlætisskortur og
kunnáttuleysi í að búa rétt um
naflastreng barnanna eftir
fæðingu. En eftir miðja síð-
ustu öld fór þetta svo að breyt-
ast til batnaðar.
Það kemur í hlut Manuelu
Wiesler að tengja saman efnis-
atriðin í þættinum og verða
leikin lög af nýju plötunum
hennar.
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
4. janúar.
MORGUNNINN
7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur
Árna Böövarssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Magnús Karel
Hannesson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Þytur“ eftir Jóhönnu Á.
Steingrímsdóttur. Hildur Her-
móðsdóttir les (2).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Man ég það sem löngu
leið“ Ragnheiður Viggósdóttir
sér um þáttinn.
11.00 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.30 llvað hefur áunnist á ári
fatlaðra og ári aldraðra? Um-
sjón: Önundur Björnsson og El-
ínborg Björnsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa
SÍODEGID_______________________
— I’áil Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
14.30 „Leyndarmálið í Engidal"
eftir Hugrúnu. Höfundur les
(7).
15.00 Miðdegistónleikar. Ida
Haendel og Geoffrey Parsons
leika á fiðlu og píanó „La
Folia“ eftir Arcangelo Corelli/-
Nicolai Gedda syngur „Sex
Ijóðalög" eftir Ludwig van
Beethoven; Jan Eyron leikur
með á píanó/Radu Lupu leikur
á píanó „Rapsódíu" í h-moll op.
79 nr. 1 eftir Johannes Brahms.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
4. janúar.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sögur úr Snæfjöllum.
Barnamynd frá Tékkóslóvakíu.
Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögu-
16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph-
ensen kynnir óskalög barna.
17.00 SPÚTNIK. Sitthvað úr
heimi vísindanna. Dr. Þór Jak-
obsson sér um þáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um-
sjón: Olafur Torfason. (RÚ-
VAK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
KVÖLDIÐ
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Tónleikar frá þýska útvarp-
inu í Stuttgart.
a. Ulrika Anima og Gérard
Wyss leika á fiðlu og píanó Són-
ötu í A-dúr op. 12 eftir Ludwig
Þriðji þáttur. Java. Breskur
myndaflokkur um trú og helgi-
siði i nokkrum Asíulöndum.
Þýðandi Þorsteinn Helgason.
21.45 Því spurði enginn Evans?
Þriðji hluti. Breskur sakamála-
flokkur í fjórum þáttum, gerður
van Beethoven.
b. Ulrika Anima leikur Sónötu í
C-dúr fyrir einleiksfiðlu eftir Jo-
hann Sebastian Bach.
c. Werner Hollweg syngur
Ijóðalög eftir Johannes Brams;
Roman Ortner leikur með á pí-
anó.
d. Emile Naoumoff og Blásara-
sveitin í Mainz leika Oktett
fyrir blásarasveit og píanó eftir
Igor Stravinski og Konsertínu
fyrir blásarasveit, píanó og
ásláttarhljóðfaeri eftir Hans
Werner Henze; Klaus Reiners
Schöll stj.
21.40 Útvarpssagan: „Söngurinn
um sorgarkrána" eftir Carson
McCullers. Eyvindur Erlends-
son lýkur lestri þýðingar sinnar
(7).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Fæddur, skírður ... “ llm-
sjón: Benóný /Egisson og
Magnea J. Matthíasdóttir.
23.20 Tónlist eftir Johannes
Brahms.
a. Judith Blegen og Frederica
von Stade syngja sex dúetta.
Charles Wadsworth leikur á pí-
anó.
b. David Geringas og Tatjana
Schatz leika saman á selló og
píanó fímm Ijóðalög.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
eftir sögu Agatha ('hristie. Þýð-
maður Þórhallur Sigurðsson. andi Dóra Hafsteinsdóttir.
10 40 Andlegt líf í Austurheimi. 22.40 llagskrárlok.
J