Morgunblaðið - 04.01.1983, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1983
9
RAUÐALÆKUR
6 HERBERGJA
Alveg ný og nánast fullbúin ibúö með
vönduöum innréttingum, ca. 150 fm. I
íbuöinni eru m.a. 2 stofur meö arni, 3
svefnherbergi, eldhús, baöherbergi,
þvottaherbergi og geymsla.
HAFNARFJÖRDUR
LÍTID EINBÝLISHÚS
Til sölu er viö Hellisgötu steinhús á
tveim hæöum, ca. 2x50 fm. Húsiö er allt
endurnýjaö. Á efri hæö er stofa, eldhús
og baöherbergi. Á jaröhæö sem inn-
angengt er í úr stofu eru tvö svefnher-
bergi, þvottahús og geymslur.
LYNGHAGI
4RA HERB. — LAUS STRAX
Afar vönduö og mikiö endurnýjuö ca.
120 fm sérhæö meö bilskúr. Allt nýtt í
baöherbergi. Ný teppi, nýtt gler. Sér
hiti. Bilskur fylgir.
VESTURBERG
4—5 HERB. — LAUS STRAX
Sérlega falleg og myndarleg íbúö á 2.
hæö í vel staösettu fjölbýlishúsi. Ibúöin
er m.a. 1 stofa, sjónvarpshol, 3 svefn-
herbergi. Mikiö útsýni. Verö 1300 þús.
MJÓAHLÍÐ
3JA HERB. — LAUS STRAX
íbúöin sem er í kjallara, skiptist m.a. i 3
herbergi, eldhús og baöherbergi meö
sturtu. íbúöin er öll nýmáluö. Nýtt gler.
Verö ca. 680 þús.
SNORRABRAUT
4RA HERB. — LAUS STRAX
íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. 1 stofa og
3 svefnherbergi m.a. Verö ca. 870 þús.
BUGÐULÆKUR
6 HERB. — LAUS STRAX
Sérhæö ca. 135 fm. 2 stofur og 4
svefnherbergi. Stórt hol. Þvottaherbergi
viö hliö eldhúss. Sér hiti.
AUSTURBRÚN
2JA HERB.
Falleg 2ja herb. íbúö á 10. hæö í lyftu-
húsi meö suöur svölum. Laus fljótlega.
DALSEL
4RA HERB. +
EINSTAKLINGSÍBÚO
Vönduö ca. 100 fm íbúö á 1. hæö. Hægt
aö hafa innangengt i einstaklingsibúö
sem fylgir á jaröhæö. Bílskýli.
HOLTSGATA
3JA HERBERGJA
Mjög falleg og mikiö endurnýjuö ibúö á
1. hæö í steinhúsi. Nýtt gler. Sér hiti.
BUGÐULÆKUR
3JA HERBERGJA
Vönduö 3ja herbergja íbúö í kjallara í
4-býlishúsi. 2 svefnherbergi. 1 stofa o.fl.
Sér inngangur. Sér hiti.
Atll Vagns»on lögfr.
Sudurlandsbraut 18
84433 82110
HÚSEIGNIN
^Sími 28511
Skólavörðustígur 18, 2.hæð.
Einarsnes — 3ja herb.
3ja herb. 70 fm risíbúö í
járnklæddu timburhúsi. Verö
750 þús.
Laugarnesvegur—
3ja herb.
3ja herb. 85 fm íbúð á 4. hæö.
Verð 950 þús.
Hæðarbyggð —
Garöabæ
3ja herb. 85 fm íbúö á jaröhæð,
rúmlega tilbúin undir tréverk.
Einnig er 50 fm íbúöarhúsnæði
fokhelt. Verð 1200 þús.
Æsufell 3ja—4ra herb.
Glæsileg íbúö á 1. hæö. Bein
sala. Verð 950—1 millj.' Laus
strax.
Álfaskeið — 4ra herb.
100 fm íbúö ásamt bílskúr.
Verö 1250 þús.
Skútuhraun,
iðnaðarhúsnæöi
Fokhelt iönaöarhúsnæöi 180
fm. Þak frágengiö. Verö 800
þús.
Langamýri, Garðabæ
Höfum fengið til sölu: Aneby-
einbýlishús á tveimur hæöum.
1. hæð: 2 samliggjandi stofur,
eldhús, svefnherbergi, bað og
þvottahús. Ris: 3 svefnherb.,
sjónvarpshol og snyrting. Bif-
reiðageymsla er 42 fm. Lóðin er
fullfrágengin. Til afhendingar í
mai. Verö 2,5 millj.
Selfoss, einbýli
Höfum fengiö á söluskrá vora
glæsilegt 120 fm einbýli á Sel-
fossi. Húsiö er allt á einni hæð:
3 svefnherb., stór stofa, gott
eldhús, baö og vaskahús. Mjög
fallegur garður. Verö 1.400 þús.
Skipti koma til greina í minni
eign á Reykjavíkursvæðinu.
Höfum kaupanda er
bráðvantar 3ja—4ra
herb. íbúð með bíl-
skúr í Kópavogi.
Óskum vidskiptavinum vorum
svo og landsmönnum öllum
gleöilegs nýs árs meö þökk
tyrir vidskiptin ó liönu ári.
nO HÚSEIGNIN
r<vf( •*- ---
Skólavorðustig 18, 2. h*ð — Simi 28511
Pétur Gunnlaugston. logfraömqur
77
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N H0L
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Góð íbúð í Neöra-Breiöholti. Bílskúr
4ra herb. mjög góó íbúö á 2. hæó. Rúmir 100 fm viö Eyjabakka.
Fuligeró sameign. I ágætu standi. Rúmgðöur bílskúr. Mikiö útsýni.
Þríbýlishús í Vogunum
4ra herb. aöalhæö um 110 fm í reisulegu steinhúsi. Sér hitaveita. Nýir
gluggar. Nýr atðr bilskúr.
3ja herb. íbúðir við:
Engihjalla, Kóp. ofarlega í háhýsi 80 fm rúmgóö svefnherbergi. Mikiö
skáparými. Fullgerö sameign. Frábært útsýni. Sanngjarnt verð.
Brekkustíg neöri hæó 80 fm í reisulegu steinhúsi. Sér hitaveita. Nýleg
eldhúsinnrétting. Gott verð.
Skammt frá Landspítalanum á 3. hæö um 80 fm í reisulegu stelnhúsi.
Sér hitaveita. Svalir. Danfoss-kerfi. Mikió útsýni. Vinsæll staöur.
Einbýlishús í Smáíbúðarhverfi
Aö miklu leyti meö nýjum innréttingum á 2. hæöum, samtals um 155 fm.
Efri hæöin getur veriö sór íbúö. Rúmgóöur bílskúr. Teikning á skrifstof-
unni.
Nýtt glæsilegt timburhús á Álftanesi
Husiö er ein hæö um 140 fm. Næstum fullgert. Stðr ióó. Útsýnisstaöur.
Skipti möguleg á íbúö meö 3 svefnherbergjum t.d. í Breióholti.
Þurfum að útvega m.a.:
3ja herb. í borginni eóa Mosfellssveit.
Sérhæö á Seltjarnarnesi 4ra—5 herb.
Einbýlishús, parhús eöa raöhús á einni hæö í Kópavogi.
Einbýlishús í Smáíbúöarhverfi eóa í Fossvogi.
Nýlegt rúmgótt einbýlishús í Kópavogi.
2ja—3ja herb. ibúö á 1. hæö í Vesturborginni eða í Hlíðum.
Margs konar eignarskipti möguleg. Góöar útborganir.
Öskum landsmönnum öllum gleöi-
legs nýs árs. Þökkum viöskiptin á
liönu ári.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
m H
Áskriftarsíminn er 83033
Fasteignasalan Hátún
Nóatúni 17, s: 21870,20998.
Grettisgata
2ja herb. 60 fm ibúö á efri hæö
í timburhúsi. Sérinngangur.
Fálkagata
2ja herb. 50 fm íbúö á efri hæð
i timburhúsi. Sérinngangur.
Við Hlemm
3ja herb. 85 fm íbúö á 3. hæö.
Maríubakki
3ja herb. 85 fm íbúð á 1. hæð.
Aukaherbergi í kjallara.
Vantar
Höfum kaupendur að 2ja,
3ja og 4ra herb. íbúðum.
Höfum kaupanda aö 4ra
herb. íbúö á hæð meö íbúö
í kjallara eöa góöu plássi í
kjallara.
Unnarbraut
Sérhæö 4ra herb. 100 fm íbúð
ásamt góöum bílskúr.
Skaftahlíð
5 herb. 120 fm hæö. Fæst í
skiptum fyrir 3ja—4ra herb.
íbúð á góöum stað.
Barmahlíö
4ra herb. 120 fm ibúð á 2. hæð.
Laufásvegur
Sérhæö um 60 fm, 3 svefnher-
bergi, 3 stofur. Laus nú þegar.
Nýbýlavegur
Sérhæð um 140 fm ásamt góð-
um bílskúr.
Heiðnaberg
Raóhús á 2 hæöum meö inn-
byggðum bílskúr. Samtals 160
fm. Selst fokhelt en frágengiö
að utan.
Langholtsvegur
Einbýlishús, hæö og kjallari um
85 fm að grunnfleti. Lítil íbúö í
kjallara. 30 fm bílskúr.
Langagerði
Höfum í einkasölu einbýlishús
við Langageröi. Húsiö er hæö
og rishæð, um 80 fm að grunnfl.
5 svefnherb., 40 fm bílskúr.
Sauna og hitapottur. Eign i sér-
flokki.
Hilmar Valdimarsson,
Ólafur R. Gunnarsson,
viðskiptafr.
Brynjar Fransson
heimasími 46802.
Kársnesbraut — Kóp.
3ja herb. góö íbúö á jaröhæó.
Meó sérhita og sérinngangi.
Laus eftir samkomulagi.
Álfheimar
5—6 herb. ca. 135 fm mjög
falleg íbúó á 3. hæö. Mögu-
leiki á 4 svefnherbergjum.
Suðursvalir. ibúðin er laus
fljótlega. Einkasala.
Einkasala
Sérhæð. Seltj.
6—7 herb. óvenjulega glæsileg
190 fm efri hæð í tvíbýlishúsi.
Þvottaherbergi, búr og geymsla
á hæðinni. Sérhiti. Sérinngang-
ur. Bílskúr fylgir. Eign í sér-
flokki. Laus strax.
Raðhús, Mosf.
170 fm raöhús á 2 hæöum. Aö
mestu fullfrágengið.
Seljendur athugið
Höfum kaupendur að 2ja—6
herb. íbúðum, sérhæðum,
raöhúsum og einbýlishúsum.
Málflutnings &
fasteignastofa
Agnar Gústafsson, hrl.
Eiríksgötu 4
Símar 12600, 21750.
Sömu símar utan
skrifstofu tima.
Glæsilegt einbýlishús í
Skógahverfi
Höfum fengiö til sölu glæsilegt 250 fm
einbýlishús á 2 hæöum ásamt 30 fm
bilskúr. Uppi er stór stofa, stórt herb.,
eldhús, snyrting o.fl. Efri hæö: 4 herb.,
bað o.fl Möguleiki á lítilli ibúð i kjallara
m.sér inng. Allar nánarí upplýs. á
skrifstofunni
Einbýlishús
á Seltjarnarnesi
170 fm glæsilegt einbýlishús á góöum
stað. 1. hæö. Góð stofa, saml. viö
bókaherb , eldhús, snyrting, 3 herb.,
baöherb., þvottahús o.fl. Ris: baöstofu-
loft, geymsla o.fl. Góöar innréttingar.
Frág. lóó. Verd 2,9 millj.
Einbýlishús í Lundunum
Einlyft einbýli m. tvöf. bílskúr. Góö lóö.
Ákveöin sala.
Einbýlishús við
Óðinsgötu
4ra—5 herb. rúmlega 100 fm gott ein-
býli á 2 hæöum (bakhús). Eignarlóó.
Ekkert ahvilandi. Verö 1150 þús.
Glæsilegt raðhús
í Fljótaseli
Raöhús sem er samtals aö grunnfleti
250 fm. Litil snotur 2ja herb. íbúö i kjall-
ara m. sér inng. Falleg lóö. Allar nánari
upplýsingar á skrifstofunni. Skipti á 4ra
herb. ibúö i Seljahverfi koma til greina.
Við Sólheima
4ra—5 herb. vönduö íbúö á 11. hæö.
Stórkostlegt útsýni. Nýstandsett baó-
herb. Parket. Útb. 1.050 þús.
Við Hellisgötu Hf.
6 herb. 160 fm íbúö. Niöri eru m.a. 2
saml. stofur og svefnherb. Nýstandsett
baðherb. o.fl. Uppi er stór stofa og 2
rúmgóö herb. Allt ný standsett. Verö
1650 þús.
Við Háaleitisbraut m.
bílskúr
Höfum i einkasölu 3ja herb. vandaöa
ibúö á 3. hæö Góöur bilskúr. Verö
1300—1350 þús.
Við Langabrekku m.
bílskúr
90 fm efri sérhæö í tvíbýlishúsi. 36 fm.
bilskur. Verö 1250 þús.
Við Flyðrugranda
Vorum aö fá til sölu 3ja herb. vandaöa
ibúö i einni vinsælustu blokkinni i vest-
urbænum. Góö sameign. Verö 1150
þús.
Við Hlíðarveg
3ja—4ra herb. íbúö á jaröhæö. Allt sér.
Um 100 fm. Verö 950 þús.
Við Laugarnesveg
3ja herb. 90 fm góö ibúö á 4. hæö.
Suðursvalir. Verö 950 þús.
Við Nýbýlaveg m.
bílskúr
2ja herb. 60 fm í 2ja ára húsi. Vandaöar
innréttingar. Bílskúr. Ákveöin sala. Verö
950 þús.
Við Miðtún
2ja herb. snotur kjallaraibúö. Rólegur
staöur. Sér inng. Verö 700 þús.
Einbýlishúsalóð í Árbæ
Höfum fengiö til sölumeöferðar lóö
undir 195 fm einbýlishús meö 38 fm
garöhúsi. Allar nánari uppl. á skrifstof-
unni.
25 sionRmiÐLunm
ífÞINGHOLTSSTRÆTI 3
1957~1982
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristmsson
Valtyr Sigurösson logtr
Þorleifur Guömundsson sólumaöur
Unnsteinn Bech hrl Simi 12320
Heimasími sölum. 30483.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
MATVÖRUVERZLUN
Til sölu kjöt- og nýlenduvöruverzlun á
góöum staö í borginni. Verzlun þessi er
sérl. vel búin tækjum, sem öll eru ný og
i nýendurb., vönduöu húsnæöi. Mánaö-
arvelta um 1 millj. króna. Mögul. aó fá
húsn. keypt lika.
HESTHÚSPLÁSS
3ja hesta pláss i nýl. húsnæói i Vióidal.
Til afh. strax.
HÁALEITISBRAUT
MEÐ BÍLSKÚR
SALA — SKIPTI
4ra—5 herb. 117 ferm mjög góö ibúö á
1. hæö. Bilskur m. 3ja fasa rafl. fylgir.
Bein sala eöa skipti á 2ja herb. íbúö.
Ýmsir staóir koma til greina.
HVASSALEITI
MEÐ BÍLSKÚR
Góö 4ra,—5 herb. íbúö á 3. hæö í fjöl-
býlish. Þetta er björt og góö ib. m.
s.svölum. Mikiö útsýni. Laus fljótlega.
FOSSVOGSHVERFI
ÁKV. SALA
Vönduö og skemmtil. íbúö á 2. hæö
(efstu i fjölbylish ). íb. er um 135 ferm
og er m. 4 sv.herbergjum. Sér þvotta-
herb. inn af eldhúsi. Stórar s.svalir.
Mikið útsýni. Góö minni eign gæti geng-
iö upp i kaupin.
VIÐ ÞVERBREKKU
Sérl. skemmtileg íbúö á 3. hæö i fjölbýl-
ish. 3 sv.herbergi (geta verið 4). Sér
þvottaaóstaöa. Tvennar svalir. Glæsi-
legt útsýni. Mikil sameign.
HLÍÐAHVERFI
3ja herb. tæpl. 100 ferm jaröhæö v.
Mávahliö. Góö eign m. nýju eldhúsi,
tvöf. verksm.gleri og sér inng. laus e.
samkomul.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
usaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Bújarðir óskast
Hef kaupendur að bújöröum á
Suðurlandi og Vesturlandi.
2ja herb.
íbúð á 2. hæö (efstu) við Skafta-
hlíð. Svalir. Sér geymsla í kjall-
ara. Eignarhlutdelld í þvottahúsi
með vélum og gufubaði. Laus
fljótlega.
Álfheimar
4ra herb. rúmgóð íbúð á 3.
hæð. Suðursvalir.
Ljósheimar
4ra herb. endaíbúð á 2. hæð.
Sér inngangur. Sér hiti. Falleg
og vönduð ibúð.
Sérhæð við Goðheima
5 herb. á 1. hæð. Sér hiti. Sér
inngangur. Bílskúr.
Einbýlishús óskast
Hef kaupanda aö eldra einbýl-
ishús mteð bílskúr í Reykjavík,
Kópavogi, Garöabæ eða Hafn-
arfirði.
Helgi Ólafsson,
lögg. fasteignasali.
Kvöldsími 21155.
Fyrirtæki til sölu
Sólbaðsstofa
Vorum aö fá til sölu sólbaðsstofu í fullum rekstri á
góöum stað í miöborginni. Góður tækjakostur. Til
afhendingar strax. Mikill annatími framundan. Tilvaliö
tækifæri fyrir fjölskyldu aö skapa sér sjálfstæöan
atvinnurekstur. Uppl. á skrifstofunni.
Sérverslun í austurborginni
Vorum aö fá til sölu verslun meö tómstundavörur á
góöum staö í austurborginni. Góöur sölutími fram-
undan. Góöur lager. Til afhendingar nú þegar. Uppl.
á skrifstofunni.
Fasteignahöllin,
Háaleitisbraut 58,
símar 35300—35301.