Morgunblaðið - 04.01.1983, Side 11

Morgunblaðið - 04.01.1983, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1983 11 RAÐHÚS Höfum tvö ca. 165 fm raðhús, sem afhendast tilbúin aö utan en fokheld að innan. Teikningar og uppl. á skrifstofunni. ENGIHJALLI rúmgóð 4ra herb. íbúð á 3. haeð með sérlega vönduðum innrétt- ingum. Verð 1.300 þús. KJARRHÓLMI 4ra herb. íbúð á 3. hæö. Þvotta- hús í íbúöinni. Möguleiki aö taka 2ja herb. íbúð upp í. Verð 1.150 þús. SELJABRAUT 3—4ra herb. sérlega vönduð og falleg íbúö á hálfri annarri hæö. Vandað fullfrágengið bílskýli. Verð 1.350 þús. HLÍÐARVEGUR — KÓP. Mikið endurnýjuð 4ra herb. jarðhæð. Sér inng. Sér hiti. Verð 950 þús. FLÓKAGATA HFJ. 110 fm 4ra herb. jarðhæð í þrí- býli. Nýjar innréttingar í eldhúsi og á baði. Sér inngangur. Æski- leg skipti á 3ja herb. í Hafnar- firði. LAUGARNES Vönduð 3ja herb. íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Eingöngu í skiptum fyrir 3ja herb. ibúð í sama hverfi. HRINGBRAUT 3ja herb. íbúð á efstu hæð í þríbýli. Endurnýjaðar innrétt- ingar. Gæti losnaö strax. Verð 900 þús. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson 28611 Fálkagata Lítið steinhús á einni hæö. Grunnflötur um 75 fm. Húsiö er á 400 fm eignarlóð og því fylgir byggingarréttur upp á 2 hæöir og ris. Parhús í vesturborginni 150 fm rúmlega fokhelt hús við Fjörugranda. Teikningar á skrifstofunni. Laugarnesvegur Parhús, járnvarið timburhús, sem er kjallari, hæö og ris. Töluvert endurnýjað. Bílskúr fylgir. Álftahólar 4ra—5 herb. falleg íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Suöursvalir. Akveðin sala. Hraunbær 4ra herb. 110 fm mjög falleg íbúð á 1. hæð. Nýjar innrétt- ingar í eldhúsi. Suðursvalir. Ákveöin sala. Þingholtsstræti Óvenjuskemmtileg íbúö á efri hæð. Öll nýstandsett. Tvennar svalir. Laugarnesvegur 3ja herb. 90 fm íbúð á 4. hæð. Ákveðin sala. Verö 950 þús. Njálsgata 3ja herb. íbúð á 1. hæð í járn- vörðu timburhúsi ásamt tveimur herb. og snyrtingu í kjallara. Allt endurnýjað. Bjarnarstígur 4ra—5 herb. 120 fm íbúö á 1. hæð í steinhúsi. Ákveöin sala. Hús og Eignir, Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Sjúkranuddstofan Hverfisgötu 39 Heitir leirbakstrar — Hitalampi — Partanudd — Heilnudd. Stakir tímar eöa 10 tíma afsláttarkúrar. Sólarhiminn. Uppl. í síma 13680 kl. 14—18. Hilke Hubert, félagi i Sjúkranuddarafélagi islands. Okkur vantar húsnæði fyrir þýzkan starfsmann fyrir 1. marz. FASTEIGIMAMIÐLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Gleðilegt árl Eiðisgrandi — 4ra herb og einstkl. íbúð Til sölu mjög góð 4ra herb. 120 fm ibúö á 1. hæð (sér lóð) ásamt ca. 40 fm í kjallara tengt íbúöinni. i dag notaö sem einstaklingsibúö (sér inng. úr stigahúsi.) Til greina koma skipti á 4ra herb. íbúö í vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Einbýlishús í Garðabæ Til sölu nýtt ca. 180 fm vandað einbýlishús (hæö og ris) ásamt 42 fm bílskúr. Til greina kemur aö taka 3ja til 4ra herb. íbúð uppí. Brekkutangi — raðhús Tll sölu nýtt ca. 295 fm raöhús með innb. bílskúr. Flutt var í húsið í júní 1982 allar innréttingar því nýjar. Til greina kemur að taka uppí stóra íbúö í blokk með bílskúr í Hóla- eöa Seljahverfi. Kjarrmóar — endaraöhús Til sölu 140—160 fm endaraðhús með innb. bílskúr. Húsiö er rúmlega tilb. undir tréverk. Búið að klæöa loft. Einnig fylgir eldhús- innrétting óuppsett. Laust strax. Vesturbær — Grenimelur Til sölu vönduö 3ja herb. jaröhæö. Langholtsvegur — einbýlishús Til sölu 2x70 fm einbýlishús ásamt bilskúr. Stór lóö. í dag eru í húsinu 2ja og 3ja herb. íbúðir. Höfum kaupanda af vönduðu einbýlishúsi í Reykjavík eöa Garöa- bæ við Sunnuflöt, Markarflöt eða Bakkaflöt. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. ibúðum. Málflutningsatofa, Sigríóur Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. s- nagicvæmur auglýsingamiöill! Fífusel — 4ra til 5 herb. Góö 4ra herb. íbúö á 1. hæö viö Fífusel. Aukaherb. í kjallara. íbúðin er ekki alveg fullgerö. Ákveöin sala. Eignahölliri Fastei9na- °9 skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viðskiptafr. Hverfisgötu76 Vilt þú selja íbúð eða hús Viö búumst viö aukinni sölu fasteigna í byrjun ársins og óskum því eftir öllum stæröum íbúöa á söluskrá. Þú hringir og viö skoöum þegar þér hentar. Símar 12174 — 18614 FYRIRTÆKI & FASTEIGNIR Laugavegi 18,101 Reykjavík, Sími Bergur Björnsson - Reynir Karlsspn Gledilegt ár! AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26565 — 15920 Raðhús og einbýli Hagaland Mos. Ca. 155 fm nýtt timburhús ásamt steyptum kjallara. Bíl- skúrsplata. Verð 2 millj. Blesugróf Ca. 130 fm nýlegt einbýlishús ásamt kjallara og bílskúr. Verö 2,3 til 2,4 millj. Laugarnesvegur Ca. 200 fm einbýlishús ásamt bílskúr. Skipti möguleg á 3ja til 4ra herb. íbúð. Verö 2,2 millj. Heiðarás Ca. 260 fm tokhelt einbýlishús. Mökuleiki á sér íbúð t húsinu. Teikn á skrifstofunni. Verð 1,6 millj. Jórusel 200 fm fokhelt einbýlishús ásamt bílskúrsplötu. Möguleiki að greiða hluta verös með verö- tryggðu skuldabréfi. Teikn. á skrifst. Verð 1,6 til 1,7 millj. Granaskjól Ca. 214 tm einbýlishús ásamt bílskúr. Húsið er rúmlega fok- helt. Verð 1,6 millj. Tunguvegur Ca. 140 fm raðhús á þremur hæðum. Mikið endurnýjaö. Mýrarás 170 fm fokhelt einbýlishús ásamt 63 fm bílskúr. Verð 2,3 millj. Arnartangi 200 fm einbýlishús á einni hæð. Bílskúrsréttur. Verð 2 millj. Álmholt Mos. 150 fm raöhús ásamt 45 fm bilskúr. Verð 2 millj. Suðurengi — Selfoss Nýtt einbýlishús ásamt bíi- skúrsrétti. Laust strax. Skipti möguleg á íbúð í Reykjavík. Verð 1,4 til 1,5 millj. Sérhæöir Hlíðarvegur Kóp. 100 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. Endurnýjuð að hlua. Verð 950 þús. Lyngbrekka Kóp. Ca. 110 fm neðri sérhæð í tví- býlishúsi. 40 fm bílskúr. Verð 1350 þús. Lindargata Ca. 150 fm íþúð á 2. hæð í tví- býlishúsi. Verð 1,5 millj. Laufás Garðabæ Ca. 140 fm neðri hæð í tvíbýl- ishúsi ásamt 40 fm bílskúr. Skipti möguleg á einbýli í Garðabæ. Verð 1800 þús. Nökkvavogur 110 fm miðhæð í þríbýlishúsi ásamt 33 fm bílskúr. Verð 1,5 millj. 4ra—5 herbergja Alfaskeið 112 fm íbúö á 4. hæð ásamt bílskúrssökklum. Krókahraun Hf. 110 fm íbúð ásamt bílskúr. Kríuhólar Ca. 136 fm íbúð á 4. hæö. Get- ur verið laus fljótlega. Verö 1350—1400 þús. Krummahólar Ca. 117 fm ásamt bílskúrsrétti. Verð 1200 þús. Álfheimar 120 fm íbúð ásamt aukaherb. i kjallara. Öll nýendurnýjuö. Verö 1400 þús. Furugrund 100 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýl- ishúsi. Verð 1250 til 1300 þús. Kleppsvegur Ca. 110 fm íbúð á 8. hæð í fjöl- býlishúsi. Verö 1150 þús. Kaplaskjólsvegur Ca. 110 fm íbúð á 2. hæö í fjöl- býlis. Bilskúrsréttur. Verö 1200 þús. Bergstaðarstræti 100 fm íbúð í kjallara. Lítið niðurgrafin. Mjög mikið endur- nýjuð. Allt sér. Góð eign. Verð 1,2 millj. Tjarnargata 110 fm rishæð auk efra ris. LAfm Ovnnaf Quá«w' Skipfi möguleg á 2ja til 2ja herb. íbúö í Keflavík. 3ja herbergja Asparfell Ca. 88 fm íbúð á 4. hæð í fjöl- býlishúsi. Verö 950 þús. Krummahólar 92 fói íbúð á 6. hæð ásamt bílskýli. Verð 1 millj. Kársnesbraut Ca. 85 fm íbúð á 1. hæð ásamt . bílskúr. íbúöin afhendist t.b. undir tréverk. Verð 1200 þús. Norðurbraut Hf. Ca. 75 fm risibúð í tvíbýlishúsi. Verð 750 þús. Skeggjagata 70 fm íbúð á 1. hæð í tvíbýlis- húsi. Verð 800 þús. Grensásvegur Ca. 90 fm íbúð á 4. hæð í fjöl- býli. Verð 1 millj. Eyjabakki 95 fm á 3. hæð í fjölbýli. Verð 950 þús. Furugrund Kóp. Ca. 85 fm ibúö ásamt herb. í kjallara. Fæst i skiptum fyrir enbýli á Selfossi. 2ja herbergja Kríuhólar 55 fm íbúð á 4. hæö. Krummahólar Ca. 65 fm íbúö i fjölbýlishúsi ásamt bílskýli. Verð 750 til 800 þús. Ránargata Ca. 50 fm íbúð ásamt 35 fm bílskúr. Verö 800 til 850 þús. Hofum kaupendur aó einbýlishúsi í Reykjavík eða Garaðabæ, sérhæð á Reykja- víkursvæðinu. 3ja til 4ra herb. íbúð með bílskúr sem getur ver- ið laus fljótlega.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.