Morgunblaðið - 04.01.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1983
17
Og það var þetta, sem þeir
gerðu, er á undan fóru. Þeir völdu.
„María hefur valið góða hlutskipt-
ið, það verður ekki frá henni tek-
ið,“ sagði Kristur (Lúk. 10, 42.)
Páll postuli skrifaði til Róm-
verja trúarjátningu sína. Hún er
bæði fyrsta játningin og sú stysta,
sem til er, — aðeins þrjú orð: „Jes-
ús er drottinn."
(Róm. 10, 9.)
- XXX -
Það kostaði margan lærisvein-
inn innri baráttu, að afneita sjálf-
um sér. En þeir ruddu guðsríki
braut að sama skapi sem þeim
tókst að yfirvinna sjálfselsku sína
og eigingirni, og fylgja Kristi.
Honum ber valdið á himni og
jörðu og sinnaskiptin gerast. Hinn
mikli og þekkti predikari Moody
sagði eitt sinn: „Erfiðasti maður-
inn, sem ég hefi haft við að glíma
um ævina, er eg sjálfur." Það
myndu fleiri geta sagt. Marteinn
Lúter átti í mikilli baráttu við
sjálfan sig, en val hans er heimin-
um kunnugt. Nú vill svo til að
þetta nýja ár er merkisár í sögu
Lúters, því að þann 10. nóvember
nk. verða liðin 500 ár frá fæðingu
hans. Okkar lúterska kirkja mun
helga árið minningu hans.
Verk Lúters var að hefja á ný til
gildis hið persónulega í reikn-
ingsskilum mannsins við Guð,
þ.e.a.s. fyrirgefningu syndanna.
Og það er ein af auðlindum and-
ans, sem er í nafni Jesú, að Guð
fyrirgefur syndir. Hann er sátt-
argjörðin, og forsenda friðar á
jörð.
í Jesú nafni boðar kirkjan heim-
inum frið hans á þessum nýárs-
degi, og öllum, sem vilja við því
nafni taka. Að velja er að vera
kristinn, geyma nafn Jesú í trúuðu
hjarta. Hans Kúng, höfundur bók-
arinnar „Að vera kristinn", gerir
því góð skil, er hann segir:
„I eftirfylgd Jesú Krists getur
maður í veröld nútímans sann-
mannlega lifað, starfað, þjáðst og
dáið, í láni og óláni í lífi og dauða,
studdur af Guði og styðjandi aðra
menn.“ Þannig er nýársboðskapur
í nafni Jesú.
Og í hans nafni biðjum við Guð
með bænarorðum séra Matthíasar
og biðjum fyrir okkur og allri ver-
öld.
(■óði (>uð!
Lát undur þinnar á.star vckja
upp clsku hrcina í hvcrri níI
og öfund burt og hatur hrckja
og hciftrækninnar slökkva bál.
Lát börn þín vcrða í clsku citt
og clska þig. sinn föður hcitt.
Amen.
fyrir sig ekki henni að kenna
þótt maður fari að verða þreytt-
ur á húllumhæinu, þegar hún er
dubbuð upp í langömmuna.
Soffía Jakobsdóttir á í nokkrum
vandræðum með þennan tví-
skinnung sem er í hlutverki
hennar og gildir um flest hlut-
verkin, en hún kemst ágætlega
frá því. Mér fannst Kjartan
Ragnarsson ofleika í hlutverki
heimilisföður, enda vandræða-
legt hlutverk. Harald G. Har-
aldsson fór með hlutverk blaða-
manns sem sækir fjölskylduna
heim til að skrifa um heimsókn
forsetans. Blaðamenn hafa tekið
við því hlutskipti sem prestar
máttu þola áður; þeir eru yfir-
leitt miklir fáráðlingar, sem vita
ekkert í hausinn á sér. Guð-
mundur Pálsson var prýðilegur
kennari, raunar einn bezti leikur
sýningarinnar og Gísli Hall-
dórsson og Margrét Helga Jó-
hannsdóttir voru myndarleg for-
setahjón og oft fyndin framan
af. Ég gæti ímyndað mér, þrátt
fyrir góða frammistöðu leikara
og oft sniðugan texta, sem Þór-
arinn Eldjárn þýddi á íslenzku
og leysti vel af hendi, að ýmsir
hafi verið orðnir hálfdasaðir á
þessu þegar fór að líða á þriðja
þátt. En það var mikið hlegið á
frumsýningunni og sjálfsagt að
óska aðstandendum velfarnaðar
með lukkaða sýningu, þó að leik-
ritið í heild hafi mér ekki fundizt.
jafn sniðugt og það átti að vera
og hefur án efa verið í Frakk-
landi.
Styrkið og fegrið líkamann
Dömur og herrar
Ný 4ra vikna námskeiö hefjast 10. janúar. Leikfimi fyrir konur á
öllum aldri. Hinir vinsælu herratímar í hádeginu.
Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértím-
ar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eda meira. Sértímar fyrir eldri
dömur og þær sem eru slæmar í baki eda þjást af vödvabólgum. Vigtun —
mæling — sturtur — gufuböd — kaffi og hinir vinsælu sólaríumlampar.
Innritun og upplýsingar alla virka daga
frá kl. 13—22 í síma 83295.
Júdódeild Ármanns
Ármúia 32.
út&Itlánd
Allir landsmenn geta tekið þátt í stórkostlegu
happdrætti, — happdrætti SÍBS. Vinningum hefur verið fjölgað.
Hver miði kostar 50 kr. en kaupirðu ársmiða sparast ómæld fyrirhöfn.
Snúðu þér til einhvers þessara aðila:
Umboðsmenn Vöruhappdrættis SÍBS1983
Aðalumboð, Suðurgötu 10
Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26
Sjóbúðin, Grandagarði 7
Bensínsala Hreyfils, Fellsmúla 24
Versl. Straumnes, Vesturbergi 76
SÍBS-deildin, Reykjalundi
Björk Valsdóttir, Sogni, Kjósarhreppi
Versl. Staðarfell, Akranesi
Sigríður Bjamadóttir, Reykholti, Borgarfirði
Elsa Ambergsdóttir, Borgamesi
Anna Þórðardóttir, Miðhrauni, Miklaholtshreppi
Gunnar Bjarnason, Böðvarsholti, Staðarsveit
Ingveldur Þórarinsdóttir, Stóra-Kambi, Breiðuvík
Svanhildur Snæbjörnsdóttir, Hellissandi
Verslunin Þóra, Ólafsvík
Guðlaug E. Pétursdóttir, Grundarfirði
Esther Hansen, Stykkishólmi
Ólafur Jóhannsson, Búðardal
Jóhann G. Pétursson, Stóru-Tungu, Fellsströnd
Halldór D. Gunnarsson, Króksfjarðamesi
Einar V. Hafliðason, Sveinungseyri, Gufudalssveit
Vigdís Helgadóttir, Hjöllum 2, Patreksfirði
Sóley Þórarinsdóttir, Tálknafirði
Gunnar Valdimarsson, Bíldudal
Guðrún Ingimundardóttir, Þingeyri
Alla Gunnlaugsdóttir, Flateyri
Guðmundur Elíasson, Suðureyri
Guðrún Ólafsdóttir, Bolungarvík
Vinnuver, Mjallargötu 5, Isafirði
Steinunn Gunnarsdóttir, Súðavík
Engilbert Ingvarsson, Tryðilsmýri, Snæfjallaströnd
Pálína Þórólfsdóttir, Finnbogastöðum, Arneshreppi
Sigurmunda Guðmundsdóttir, Drangsnesi
Hans Magnússon, Hólmavík
Erla Magnúsdóttir, Þambárvöllum, Bitrufirði
Pálmi Sæmundsson, Borðeyri
Helgi Benediktsson, Hvammstanga
Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi
Ása Jóhannsdóttir, Skagaströnd
Verslunin Björk, Sauðárkróki
Guðni S. Óskarsson, Hofsósi
Georg Hermannsson, Ysta-Mói, Haganeshreppi
Kristín Hannesdóttir, Siglufirði
Jórunn Magnúsdóttir, Grímsey
Valberg hf., Ólafsfirði
Guðlaugur Jóhannesson, Hrísey
Sólveig Antonsd., Versl. Sogn, Dalvík
Biörg Kristjánsd., Strandg. 17, Akureyri
SIBS-deildin, Kristnesi, Eyjafirði
Bára Sævaldsdóttir, Sigluvík, Svalbarðsströnd
Hafdís Hermannsdóttir, Grenivík
Rannveig H. Ólafsdóttir, Laugum, S.-Þing.
Hólmfríður Pétursdóttir, Víðihlíð, Mývatnssv.
Eysteinn Hallgrímsson, Grímshúsum, Aðaldal
Jónas Egilsson, Húsavík
Óli Gunnarsson, Kópaskeri
Vilhjálmur Hólmgeirsson, Raufarhöfn
Hulda Gestsdóttir, Þórshöfn
Hafliði Jónsson, Bakkafirði
Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði
Jón Helgason, Laufási, Borgarf. eystra
Óli Stefánsson, Merki, Jökuldal
Bjöm Pálsson, Laufási 11, Egilsstöðum
Ragheiður Gunnarsdóttir, Seyðisfirði
Viðskiptaþj. Guðm. Ásgeirss., Neskaupstað
Benedikt Friðriksson, Hóli, Fljótsdal
Hildur Metúsalemsdóttir, Eskifirði
Ásgeir Metúsalemsson, Reyðarfirði
Margeir Þórormsson, Fáskrúðsfirði
Kristín Helgadóttir, Stöðvarfirði
Þórður Sigurjónsson, Sæhvammi, Breiðdal
Elís Þórarinsson, Höfða, Djúpavogi
Kaupfél. A-Skaftfellinga, Höfn, Homafirði
Einar Ó. Valdimarsson, Kirkjubæjarklaustri
Marteinn Jóhannsson, Bakkakoti, Meðallandi
Halldóra Sigurjónsdóttir, Vík, Mýrdal
Fanný Guðjónsdóttir, Skólavegi 6, Vestmannaeyjum
Jóna Guðmundsdóttir, Arnarhvoli, Hvolsvelli
Magnús Sigurlásson, Þykkvabæ
Aðalheiður Högnadóttir, Verkalýðshúsinu, Hellu
Hjalti Gunnarsson, Fossnesi, Gnúpv.hreppi
Sólveig Ólafsdóttir, Grund, Hrunamannahreppi
Sigurður Bjamason, Hlemmiskeiði, Skeiðum
Páll M. Skúlason, Reykholti, Biskupstungum
Þórir Þoraeirsson, Laugarvatni
Kaupfél. Árnesinga, bókabúð, Selfossi
Þórgunnur Bjömsdóttir, Þórsmörk 9, Hveragerði
Oddný Steingrímsdóttir, Stokkseyri
Pétur Gíslason, Eyrarbakka
Bóka- og ojafabúðin, Þorlákshöfn
Guðfinna Óskarsdóttir, Grindavík
Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, Höfnum
Jórunn Guðmundsdóttir, Hlíðargötu 31, Sandgerði
Ingveldur Jónsdóttir, Gerðum, Garði
Jón Tómasson, Vatnsnesvegi 11, Keflavík
Aðalbjörg Guðmundsd., Vogum, Vatnsleysuströnd
Vilborg Sigurjónsdóttir, Bókab. Olivers Steins, Hafnarf
Lilja Sörladóttir, Túngötu 13, Bessast.hreppi
Bókab. Gríma, Garðaflöt 16, Garðabæ
SÍBS-deildin, Vífilsstöðum
Borgarbúðin, Hófgerði 30, Kópavogi
HAPPDRÆTTISIBS
Meira en fjórði hver miði hlýtur vinning.