Morgunblaðið - 04.01.1983, Side 26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1983
26
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Keflavík
Blaðberar óskast.
Upplýsingar í síma 1164.
píis>r0]JwMalíil>
Auglýsingastofa og
arkitektastofa
óska eftir aö taka á leigu sem allra fyrst
50—80 m2 húsnæði.
Upplýsingar í síma 22226.
Húsasmíðanemi
r m W m
a 4. ari
óskar eftir vinnu á verkstæði.
Upplýsingar í síma 99-4001.
Verslunarstarf
Afgreiðslumann vantar til starfa í verslun
okkar.
Slippfélagið í Reykjavík.
Mosfellssveit
Umboðsmenn óskast í Reykjahverfi og
Helgalandshverfi.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66500
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033.
lWtfipiiii>M>í$>
Stokkseyri
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 3324 og hjá
afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033.
fUl>r0ti;tt®>Ilí|lr|l>
Hjúkrunar-
fæðingar
Viljum ráða hjúkrunarfræðinga aö hjúkrun-
arheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði.
Vakin er athygli á eftirfarandi: Góöri vinnu-
aöstöðu, barnaheimilisplássi og húsnæði
með sanngjörnum leigukjörum. Húsnæðið
getur vel hentaö tveimur til þrem hjúkrunar-
fræðingum.
Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281.
1. vélstjóri
Óskum að ráða 1. vélstjóra á ms. Sjávarborg
GK-60 sem er á togveiðum.
Upp. í síma 23900 og 41437 á kvöldin.
Saumastörf
Óskum eftir að ráða vanar eða óvanar
saumakonur til starfa strax, heilan eða hálfan
daginn. Bónusvinna. Allar uppl. gefnar á
staðnum eða í síma 82222.
DÚKUR HF
Skeifunni 13.
Samviskusöm ung
stúlka
með stúdentspróf úr máladeild óskar eftir
atvinnu helst í gamla bænum (Rvík). Ýmislegt
kemur til greina.
Upplýsingar í síma 92-7603 milli kl. 5 og 7
alla daga.
Lausar stöður
Atvinna
Piltur 14 til 17 ára óskast til léttra sendistarfa
allan daginn. Þarf að geta byrjað sem fyrst.
Davíö S. Jónsson og Co. hf., heildverslun,
Þingholtsstraeti 18.
Starf við félagsmál
Fagfélag óskar að ráða starfskraft. Æskilegt
er, aö umsækjandi hafi fengist við félagsmál
og blaðaútgáfu og geti starfað sjálfstætt.
Umsóknir sendist augld. Morgunblaðsins
merkt: „Félagsmál — 3532“.
Útgerðarfélagið
Barðinn hf.
vantar vélstjóra á Ljósfara og Barðann.
Uppl. í síma 43220.
VWÍic\i\ÍLUUh
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
M
KAUPÞING HF.
Húsi verzlunarinnar, 3. hæö, sími 86988.
Fasteigna- og verðbréfasala, leigumiðlun atvinnuhúsnæöis, fjérvarzla, þjóðhag-
fræði-, rekstrar- og tölvuráögjöf
Eigendur atvinnuhús-
næðis — leigusalar
— leigutakar
Kaupþing hf. annast leigumiðlun atvinnu-
húsnæðis. Fjöldi eigna er nú á skrá til leigu
og viö leitum að mörgum gerðum og stærö-
um atvinnuhúshæðis fyrir leigutaka.
Leitiö upplýsinga.
86988
Forstjóri.
Álafoss hf.
Óskar að ráða:
1. Skrifstofumann í erlend viðskipti, ensku-
vélritunarkunnátta áskilin.
2. Starfsmann í dúkavefnaö.
Vinnutími er frá 8—16, eða vaktavinna. Fríar
ferðir eru úr Kópavogi og Reykjavík. Störfin
eru laus til umsóknar strax og liggja umsókn-
areyöublöö frammi í Álafossversluninni,
Vesturgötu 2 og í skrifstofunni Mosfellssveit.
Nánri uppl. hjá starfsmannahaldi í síma
66300.
yfllalbsshf
Starfsmannastjóri
Eimskip vill ráða starfsmannastjóra til að sjá
um daglegan rekstur og umsjón alls starfs-
mannahalds fyrirtækisins. Starfsmannafjöldi
er á bilinu 650—700.
Meginverkefnin eru:
1. Annast ráðningar starfsfólks og umsjón
með launamálum.
2. Vinna að starfsmati og starfsþróun (career
planning).
3. Umsjón með námskeiðum fyrir starfsfólk
og fræðslumálum fyrirtækisins.
Háskólamenntun æskileg ásamt reynslu í fé-
lagsmálum. Umsækjandi með góða almenna
menntun og/eöa starfsreynslu á þessu sviði
kemur einnig til greina. Góöir samskipta-
hæfileikar nauðsynlegir.
Umsóknir sendist Þórði Magnússyni fram-
kvæmdastjóra fjármálasvæðis, og berist í
síðasta lagi 10. jan. 1983.
EIMSKIP
SÍMI 27100
Samkvæmt breytingu á lögum nr. 77/ 1981,
frá 18. maí 1982, auglýsir ráðuneytið hér með
lausar til umsóknar tvær stöður héraðsdýra-
lækna, þ.e. í Hofsósumdæmi og Þingeyjar-
umdæmi vestra. Einnig er laus til umsóknar
staöa héraðsdýralæknis í Strandaumdæmi.
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1983, en
stöðurnar veitast frá 1. apríl 1983. Umsóknir
sendist landbúnaðarráðuneytinu, Arnarhvoli,
Reykjavík.
Landbúnaðarráðuneytið, 30. des. 1982.
RÁDNINGAR ^^iiTr
WONUSTAN aöróöq:
Bókara
fyrir verkfræðistofu í Reykjavík. Viðkomandi
þarf að geta unnið sjálfstætt og séð um
tölvubókhald fyrirtækisins. Verslunarskóla-
menntun nauðsynleg. Æskilegt að viðkom-
andi hafi bifreiö. Hér er um gott starf að
ræöa fyrir ungt áhugasamt fólk. Þarf að geta
hafið störf fljótlega, þó ekki síðar en 1. febrú-
ar.
Skrifstofustúlku
til almennra skrifstofustarfa. Einnig er fólgið í
starfinu einföld skýrslugerð og vélabókhald.
Æskilegt að viðkomandi hafi bifreið. Þarf að
geta hafðið störf fljótlega.
Afgreiðslumann
fyrir sérverlsun í Reykjavík. Þarf að byrja sem
fyrst, en ekki seinna en 1. febrúar.
Umsóknareyðublöð á skriístoíu okkar.
Umsóknir trúnaðarmál eí þess er óskað.
Ráðningarþjónustan
BÓKHALDSTÆKNI HF
Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík
Deildarstjóri: Úlíar Steindórsson
sími 18614
Bókhald UppalS/ F)áihald Eignaurris"sla Róðrungarþjónusta