Morgunblaðið - 04.01.1983, Síða 27

Morgunblaðið - 04.01.1983, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1983 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsstúlkur óskast í hlutastarf. Uppl. á staönum milli 10 og 12. ÚlhÚSÍÓ viö Austurvöll. Verksmiðjustörf Óskum eftir aö ráöa röska menn tii vinnu í verksmiöju okkar nú þegar. Umsóknareyöu- blöö liggja frammi hjá verksmiðjustjóra. Uppl. ekki gefnar í síma. Kópavogsapótek vill ráöa aðstoðarlyfjafræðing í hlutastarf nú þegar eöa eftir samkomulagi. Yfirlyfjafræöingur veitir upplýsingar. Sími 40100. Starf á lögfræðiskrifstofu Lögfræöiskrifstofa óskar eftir starfsmanni, konu eöa karlmanni, til starfa fullan starfsdag. Tilboö sendist Mbl. fyrir 10. janúar næstkom- andi, merkt: „Skrifstofustarf — 3080“. Nói-Síríus h.f., Barónsstíg 2—4. Tannsmiður óskast til starfa á tannlækningastofu í miöborginni sem fyrst, hálfan eöa heilan dag. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 11. janúar merkt: „Tannsmiður — 3567“. Laust starf Starf skráningafulltrúa hjá Kópavogskaup- staö er laust til umsóknar. Starfssvið er m.a. útreikningur fasteigna- stapröa eftir teikningum, fasteignaskráning og lóöarskráning ásamt álagningu fasteigna- gjalda. Umsóknum skal skilaö til byggingarfulltrúans í Kópavogi, Fannborg 2, fyrir 15. jan. nk. sem einnig veitir upplýsingar um starfiö. Prentarar Viö óskum eftir aö ráða offsetprentara. PRISMA REYKJA VÍKURVEGI64 ■ HAFNARFIRDI ■ SÍMI53455 W Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Droplaugarstaöir, Heímilí aldraöra, Snorrabraut 58. Óskum að ráöa: Skrifstofumann í 75% starf, hjúkrunarfræðinga á næturvaktir, sjúkraþjálfa í 70% starf. Uppl. á staönum eöa í síma 25811. Járniðnaðarmenn Óskum aö ráða vélvirkja, rennismiöi, raf- suöumenn og aðstoðarmenn. Mötuneyti á staðnum. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf., Arnarvogi, Garðabæ. Vinnuveitendur Ung kona óskar eftir framtíöarstarfi. Hefur: próf úr enskum og sænskum einkaritaraskól- um, reynslu í skrifstofustörfum m.a. gerö banka og tollskjala, bréfaskriftum, telex og fl. Hefur áhuga fyrir: sjálfstæöri vinnu, t.d. viö sölu, innkaup, bréfaskriftir og samskiptum viö fólk. Margt kemur til greina. Þeir sem óska nánari uppl. vinsamlega leggi inn á augl.deild Mbl. nafn og símanúmer merkt: „SG 292“ fyrir 7. janúar. Vélvirki/ vélstjóri Eimskip óskar eftir vélvirkja/ vélstjóra til starfa viö frystigámaeftirlit í Sundahöfn. Starfiö felur í sér virknisskoðun frystigáma fyrir lestun, viögerðir á skyndibilunum svo og fyrirliggjandi viöhald á kæli- og vélbúnaði. Gera má ráö fyrir aö vinna þurfi töluverða yfirvinnu og sinna útköllum þegar þörf gerist. Æskilegt aö umsækjandi hafi innsýn í virkni og viðgerö kælikerfa. EIMSKIP Starfsmannahald-Símí 27100 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Flensborgarskóli — Öld- ungadeild Endanleg innritun í öldungadeild fer fram í skólanum 5.—7. janúar kl. 16—18 alla daga. Gert er ráö fyrir því, aö eftirtaldir námsáfang- ar veröi kenndir: Bókfærsla 203, danska 203, efnafræði 103, enska 203, franska 103, hag- fræöi 103, heilbrigöisfræði 102, íslenzka 103 og 203, jarðfræöi 103, líffræöi 103, saga 112 og 122, stæröfræöi 103 og 203, tölvufræöi 103, vélritun 202 og þýzka 203. Athygli skal vakin á því, aö nemendum er heimilt aö leggja stund á einstakar greinar, jafnvel aöeins eina grein. Skólameistari. Reykjaneskjördæmi Fundur veröur í Kjördæmanefnd Sjálfstæöis- flokksins í Reykjaneskjördæmi, laugardaginn 8. janúar í Sjálfstæöishúsinu, Hólagötu 15, Ytri-Njarövík og hefst kl. 14.00. Formaður. Prófkjör í Vesturlandskjördæmi Prófkjör Sjálfstæöisflokksins í Vesturlandskjördæmi fer fram dagana 15. og 16. janúar. í framboöi til prófkjörs eru: Daviö Pótursson, Borgarfjaröarsýslu, Friöjón Þórðarson, Stykkishólmi, Inga Jóna Þórö- ardóttir. Akranesi, Kristjana Agústsdóttir, Búöardal, Kristófer Þor- leifsson, Olafsvik, Sturla Böövarsson. Stykkishólmi, Valdimar Indriða- son, Akranesi. Merkja skal meö tölustöfum viö 3—5 nöfn. Utankjörstaöaatkvæöagreiösla er hafin í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavik. Þar er kosiö mánudaga til föstudaga frá kl. 9—12 og 13—17 og laugardaga frá kl. 10—12. Utankjörstaöaatkvæöagreiösla hefst 10. janúar á Akranesi. Grundarfiröi og Olafsvík. Atkvaeðisrétt hafa stuöningsmenn Sjálfstæöisflokksins í Vesturlandskjördæmi sem náö hata 20 ára aldri 1. apríl 1983 svo og flokksbundnir sjálfstæöis- menn á aldrinum 16—20 ára. Þátttakendur í prófkjörinu rita nafn sitt, nafnnúmer og heimilisfang á þar til gert blaö áöur en þeir kjósa. Kjörnefnd Sjálfstæöisflokksins, Vesturlandskjördæmi ýmislegt Vistheimili Óskaö er eftir vistheimili fyrir 14 ára pilt, sem verður í Hlíöaskóla, deild fyrir hreyfihamlaða nemendur, frá janúar til maí 1983. Upplýs- ingar í símum 20970 eða 26260 (Hafdís). Skipstjórar — Útgeröarmenn Stöö hf. Grundarfiröi óskar eftir bát í viö- skipti á komandi vertíö. Upplýsingar í síma 93-8832 og 93-8777. Vísitala jöfnunarhlutabréfa Samkvæmt ákvæöum 5. og 6. málsl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 75/ 1981 um tekjuskatt og eignarskatt hefur ríkisskattstjóri reiknað út vísitölu almennrar veröhækkunar í sambandi viö útgáfu jöfnunarhlutabréfa á árinu 1983 og er þá miðað viö aö vísitala 1. janúar 1979 sé 100. 1. janúar 1980 vísitala 156. 1. janúar 1981 vísitala 247. 1. janúar 1982 vísitala 351. 1. janúar 1983 vísitala 557. Viö útgáfu jöfnunarhlutabréfa skal annars vegar miöa viö vísitölu frá 1. janúar 1979 eöa frá 1. janúar næsta árs eftir stofnun hlutafé- lags eöa innborgunar hlutafjár eftir þann tíma, en hins vegar viö vísitölu 1. janúar þess árs sem útgáfa jöfnunarhlutabréfa er ákveö- in. Reykjavík 2. janúar 1983, Ríkisskattstjóri. ”/\uglýsinga- síminn er 2 24 80

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.