Morgunblaðið - 04.01.1983, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1983
í
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRIL
l»ér hællir til að vera afbrýði-
samur og tortrygginn gagnvart
þínum nánustu. Keyndu að ford-
ast þetta, þú hefur mikið að
gera í vinnunni og það bitnar
mest á fjolskyldunni.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Farðu varlega í umferðinni og í
umgengni við vélar og aðra
halluluga hluti. Kinnig skaltu
gæta þín á mat sem þú ert óvan-
að borða og ekki borða á
veitingastöðum í dag.
DYRAGLENS
\'U
TVÍBURARNIR
ÖSíS 21.MAl-20.jCNl
hað eru einhver vandræði á
fjármálasviðinu, þú skalt ekki
taka neina áhættu á því sviði í
dag. I’að er algjiir óþarfi að vera
afbrýðisamur út í þinn heittelsk-
aða. (.óður dagur til þess að
bjéóa kunningjum heim.
Jð KRABBINN
I <91 21. J<INl—22. JÍILl
Forðastu að vera afbrýðisamur
og tortryggin í garð þinna nán-
ustu. I»ér líður ekkert allt of vel
í dag. I»ú ert líklega að fá ein-
hverja flensu. Ekki bjóða
ókunnugu fólki í heimsókn
dag.
r®ÍIUÓNIÐ
ITírA 23. JÚLl-22. ÁGÚST
1'
l»ú mátt ekki ætla þér of mikið í
dag. Reyndu að forðast ferðalög
og ekki borða of mikið. Sam-
starfsmenn þínir tala illa um I
aðra en reyndu að leiða það hjá
þér.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Vertu gætinn í fjármálum. I»ér
hættir til að eyða of miklu en
láttu þína nánustu sjá um að
gæta buddunnar í dag. Ef þú ert
giftur er alveg óþarfi að vera
afbrýðisamur.
| QU\ VOGIN
[ PTlSí 23- SEPT.-22. OKT.
I»ú ert kvíðin vegna framtíðar-
innar. Láttu fjölskyldumeðlim
ekki trufla þig í framkvæmdum.
Hugsaðu fyrst og fremst um
sjálfan þig svona til tilbreyt-
ingar. Farðu til dæmis í klipp-
ingu-
" DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I»ú skalt halda þig sem mest á
heimaslóðum í dag. Ekki fara
neitt sem þú hefur ekki farið
áður og ekki smakka á neinu
sem þú hefur ekki smakkað áð-
CONAN VILLIMAÐUR
^MÝSUip.! tÍHAV ERUÐ
[PlÐ AD 6EKA PfeD
S/PP(J&4MD/Z> ?
PessAn wýs. rtonsiKt /Auson
* M&K ...'£6 SK4U AOSA
kP/6 Ý/Z> p&SSA/MyAU
, 0Í/SA - PœDSZO
Fyfí/rz riu.LT o&
FERDINAND
r|if4 BOGMAÐURINN
1 22. NÓV.-21. DES.
I»ú skalt ekki eyða peningum í
skemmtanir í dag því þú munt
þá bara sjá eftir því. I»ú munt
skemmta þér langbest ef þú
býður góðum vinum í heimsókn.
Viðskipti ganga vel.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
I»að er lítil samstaða á vinnu-
stað þínum í dag. I*ú heyrir alls
kyns sögur sem þú skalt ekki
trúa að óreyndu. Ef þú ætlar að
kaupa eitthvað á næstunni er
þ<*tta góður dagur til þess.
flft VATNSBERINN
Ls»=SS 20. JAN.-18.FEB.
I»að eru einhver veikindi í
kringum þig, þú skalt ekkj
borða neins staðar nema heima
hjá þér. I»ú færð einhverjar leið-
indafréttir sem verða til þess að
þú þarft að breyta áætlunum
þínum.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l»ú verður að fara varlega í fjár-
málum. I»ú skalt ekki lána nein
um pc*ninga í dag. Ef þú hefur
einhverjar grunsemdir eða ert
afbrýðisamur út í maka þinn
eða félaga skaltu ra*ða það við
hann.
SMAFOLK
A5 L0N6 AS U)E'RE
JUST PRACTICINé, I
MAVE A 5U6GE5TION
AWBE VOU 5M0ULP
5MOOT AT TME OTMER
GOAL FOR A WMILE...
I’ar scm við erum aðeins á
ædngu, langar mig að koma
með uppástungu.
I*ið ættuð e.t.v. að skjóta á
hitt markið í smástund ...
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Hvernig væri að byrja nýtt
ár með lítils háttar prófi?
Þátturinn næstu daga verður
með svolítið öðru sniði en oft
áður, það verður stillt upp
þraut en svarið kemur ekki
fyrr en daginn eftir. Þá er eng-
in hætta á því að menn freist-
ist til að kíkja. Þetta verða
samtals 5 þrautir, allt úrspils-
þrautir, og einkunnargjöfin er
mjög einföld: rétt eða rangt.
Þá er það fyrsta þrautin:
Norður
s 9876
h ÁG852
t ÁK2
I Á
Suður
s 2
h 1074
t DG7654
I G105
Vestur Noróur Austur Sudur
— — l»ass l*ass
1‘a.s.s 1 lauf l*ass 1 tígull
2 lauf Dobl 3 lauf 3 tÍRlar
Paw 4 lÍRlar l*ass 5 tÍRlar
l*ass l*axs l*ass
Það eina sem þarf að skýra
út varðandi þessar sagnir er
laufopnun norðurs, sem er
sterk. Að öðru leyti eru sagnir
eðlilegar, nema hvað doblið að
2 laufum er auðvitað til út-
tektar.
Vestur spilar út laufkóng.
Annar slagurinn er sjálfgef-
inn, það er spaði úr borðinu til
að opna samgang á milli N-S-
handanna. Austur lætur
spaðaþristinn og vestur fær
síaginn á tíuna og trompar út.
Og nú er að gera áætlun.
Ég ætla að nota tækifærið
og minna menn á það enn á ný.
að Reykjavíkurmótið í sveita-
keppni hefst á morgun, mið-
vikudagskvöldið 5. janúar, í
Domus Medica. Áhorfendur
eru að sjálfsögðu velkomnir.
Ef einhver sveit hefur gleymt
að láta skrá sig, þá er ennþá
tækifæri til þess í dag.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Lítt þekktur sovézkur al-
þjóðameistari, Smbat Lputjan,
gerði sér lítið fyrir á öflugu
alþjóðaskákmóti í Austur-
Berlín fyrir skömmu, sigraði
með yfirburðum og náði einnig
fyrsta áfanga sínum að stór-
meistaratitli. í þessari stöðu
hafði hann svart og átti leik
gegn a-þýzka stórmeistaran-
um Knaak.
33. — Hxf4+!, 34. Kel (Ef 34.
gxf4 þá Bh4+, 35. Hdg3 —
Bxg3+, 36. hxg3 — h2 og svart-
ur vinnur) — Be5, 35. Db3 —
I)g2! og hvítur gafst upp. Röð
hinna efstu: 1. I.putjan 10 v. af
13 mögulegum, 2.-3. Gasper
(A-Þýskalandi) og Vaiser (Sov-
étr.) 8 v. 4. Uhlmann (A-
Þýskal.) 7Ví v.