Morgunblaðið - 04.01.1983, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 04.01.1983, Qupperneq 42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1983 42 • Kristján Ágústason úr Val hefur leikiö 53 landsleiki í körfuknattleik og veröur meö ( slagnum í þeim leikjum sem framundan eru viö dani. Hér sést hann í baráttu um boltann í leik með Val. Þyngdarflokkakeppni í karate: Flugspörkp handa- hlaup og fleira ... FYRSTA þyngdarflokkakeppnin í karate hér á landi fór fram fyrir skömmu og var þar um aö ræöa Jólamót Stjörnunnar og Þórs- hamars í Ásgarði í Garöabæ. Þar mættu þessu tvö karatefélög meö sína bestu keppnismenn og kepptu í sjö flokkum — þremur kata- og fjórum kumiteflokkum. Kata unglinga vann Marís Joch- umsson 7. kyu frá Þórshamri og vakti hann athygli fyrir kraftmikla Kata af lægsta keppandanum í mótinu. Kata kvenna vann Sigríöur Radómirsdóttir 6. kyu úr Stjörn- unni og Kata karla vann Karl Gauti Hjaltason 1. dan Þórshamri. Frjálsa glíman er ávallt þaö sem áhorfendur bíöa mest eftir og voru þeir ekki sviknir í þetta sinn hvaö spennu snertir. I Léttvigt undir 55 kg voru eingöngu keppendur úr Þórshamri og vann Hreiöar Gunn- laugsson 4. kyu. f Kvennakumite fann Sigrún Guömundsdóttir 7. kyu Þórshamri. I Millivigtinni (55—75 kg) fór aö færast fjör í leikinn og var mesta furöa hve mikiö lægragráöaöir Stjörnumenn- irnir stóöu í Þórshamarsmönnum, en þaö fór svo aö Karl Sigurjóns- son 1. kyu Þórshamri vann, Gisli Klemenzson 1. kyu Þórshamri lenti í öðru sæti og í þriöja sæti kom Stjörnumaöur, Ólafur Skúlason, 6. kyu. Nú var komiö aö Þungavigtinni (yfir 75 kg) og var oft mikill hiti í þeim þungu, og bar mest á Víkingi Sigurössyni, Þórshamri, sem átti hug og hjörtu áhorfenda, sem hvöttu hann mikiö.Þeir voru ekki sviknir af honum og fengu aö sjá flugspörk, handahlaup og fleira sem gladdi augaö og hláturtaug- arnar. Svo fór aö hann lenti í þriöja sæti. i fyrsta sæti lenti Karl Gauti Hjaltason 1. dan úr Þórshamri og í öóru sæti Hannes Hilmarsson 3. kyu Stjörnunni. Athyglisverðasta glíma mótsins var án efa glíma Vikings og Antons Kristinssonar, Þórshamri, um þriöja sætió og lágu áhorfendur bókstaflega af hlátri vegna tiltekta þeirra og eflaust í góöu lagi aó slíkt sjáist, þó ekki sé þaö kannski Karatelegs eölis. Pétur Einarsson tekur viö markakóngabikarnum fyrir hönd sonar síns, Gunnars Péturs Péturssonar, úr hendi Halldórs Jónssonar, formanns KRÍ. Knatt- spyrnu- úrslit l'KSUT kikja í t nsku knattspyrnunni á nýársdag urðu þewti: l.deild: Araenal - Swansea 2—1 Birmingham — Man.íily 2-2 Hrij'hfon — Watford I—I Ipswich — Southampton 2—1 Liverpool — NotLs C. 5-1 Luton — C’oventry 1—2 Man. 1 ’td — Aston Villa 3—1 NoU. For. — Sunderland 0—0 Sloke — Norwich 1—0 W.B.A. — Fverton 2-2 Weat Ilam — Tottenham 3—0 2. deild: Barnsley — Grimsby 4—0 Bolton — Blackburn I—0 Burnley - Sheff. Wed. 4—1 < ’. Palace — Leicester 1-0 Fulham — W'olves 1-3 Middlesb. — Leeds 0-0 Newcastle — C’arltale 2-2 Oldham —* Derby 2-2 Kotherham — (harlton 1—0 Shrewsbury — C’helsea 2-0 3. deild: Bournemouth — Brentford 4—3 (’ardiff — Bristol K 3-1 Kxeter — Newport 0—1 (•illingham — Lincoln 0—2 HuddersHeld — Bradford 0—3 Millwail — (’hesterfield 1—1 Oxford — Southend 1—0 Portsmouth — Plymoutb 2-1 Preston — Wigan 4—1 Sheff. Utd — Orient 3-0 Walsall — Doncaster 1—0 Wrexham — Keading 4—0 4. deild: Aldershot — MansHeid 2—1 Bristol C. — Nwindon 1-1 Hartlepool — Blackpool 2—1 Hull — Kochdaie 2-1 Northampton — Port Vale 2-2 Peterborough — Hereford 4-0 Scunthorpe — < hester 2-0 Storkport — Halifax 4-0 Torquay — (’olrhester 2-0 Tranmere — Oewe l-l W imbledon — Bury 2-1 Vork — Darlington 5—2 (K; HKK koma svo úrslitin úr leikjunum er fram fóru í gær: 1. DKILD: Aston Villa — Southampton 2:0 Brighton — Nottingham Forest 1:1 Liverpool — Arsenal 3:1 Manchester Iltd. — WBA 0:0 Norwich — Swansea 1:0 Notts < ’ounty — Sunderland 0:1 Stoke — Birmingham 1:1 Tottenham — Kverton 2.1 W atford — Manchester <’ity 2:0 2. DKILD: Cambridge Blackburn 2:0 Crystal P. — Kotberham 1:1 Derby - QPR 2:0 Fulham — Shrewsbury 2:1 (irimsby — Carlisle 2:1 Leieenter — Chelsea 3:0 Newcastle — Bolton 2:2 Oidham — Barnsley 1:1 Sheffield Wed. — < ’harlton 5:4 W’olves — Leeds 3:0 Kurnlev — Middlesbro 1:1 SKOTLAND, ÍKVAI-SDKILD: Celtic — Dundee 2:2 Dundee Utd. — Aberdeen 0:3 MitH-rnian — St Mirren 1:1 Morton — Kilmarnock 3:0 Motherwell — Kangers 3.-0 3. DKILD: Blarkpool — Peterborough 0:3 Chester — Wimbledon 1:2 Colchester UtdL — Hartlepool 4:1 Mansfield Town — Huil Cíty 3:1 Kochdale — Tranmere Kovers 4:2 4. DKILD: Bradford <’ity — (.illingham 1:1 Brentford — CardifT City 1:3 Chesterrield — Wrexham 5:1 Doncaster Rovers — Bournemouth 2:1 Lincoln (’ity - l*reston 3:0 Newport County — Millwall 2:2 Piymouth — Walsaii frestaA Keading — Oxford dtd. 0:3 Wigan Athl. — Huddersfield Town 2:0 Þrír landsleikir í körfuknattleik gegn Dönum hér um helgina UM NÆSTU helgi leikur íslenska körfuknattleikslandsliðið þrjá lands- leiki hér á landi gegn Dönum. Fyrsti leikur liðanna er í Keflavík á föstudag kl. 21.00. Síöan leika liðin í Laugardalshöllinni kl. 14.00 á laugardag og í Borgarnesi kl. 14.00 á sunnudag. Á sama tíma leikur íslenska unglingalandslióið á NM í körfubolta í Arósum. islenska landsliöiö hefur verið valið og er það skipað eftirtöldum leikmönnum: Aldur Hæö Leikjafj. Félag Torfi Magnússon 26 1,96 79 Valur Ríkharður Hrafnkelsson 24 1,85 63 Valur Kristján Ágústsson 27 1,94 53 Valur Hreinn Þorkelsson 23 1,93 0 ÍR Pátur Guðmundsson 24 2,17 33 ÍR Valur Ingimundarson 20 1,96 27 UMFN Axel Nikulásson 20 1,92 18 ÍBK Jón Kr. Gíslason 20 1,87 12 ÍBK Björn Víkingsson 22 1.78 0 ÍBK Símon Ólafsson 25 2,02 69 Fram Þorvaldur Geirsson 24 1,93 14 Fram Vióar Þorkelsson 20 1,86 3 Fram Pálmar Sigurósson Þjálfari: Jim Dooley 19 1,87 4 Haukar • Danska landsliöió ( körfuknattleik sem leikur hér þrjá leiki um næstu helgí. ísafjörður: Gústaf Baldvinsson valinn „knattspyrnumaður ársins“ Ísafírði, 28. desomber. Knattspyrnuráö ísafjaröar efndi til hófs meó leikmönnum 1. deildarliðs isaf jaróar á annan dag jóla síöastliöinn til að útnefna knattspyrnumann ársins á ísa- firói 1982. Hjónin Sigríöur Krók- nes og Torfi Björnsson gáfu fyrir nokkrum árum veglegan bikar ( þessu skyni. Jafnframt var heiðr- aður markahæsti maóur liösins á liönu sumri auk þess sem allir leíkmenn liösins fengu heiðurs- pening fyrir árangur ÍBÍ í 1. deild, en liöiö hafnaöi í 5.—6. sæti fyrsta árió í deildinni eftir 20 ára hlé. Halldór Jónsson, formaöur KRÍ, setti hófiö og gat tilefnis. í dómnefndinni sem valdi knattspyrnumann ísafjarðar áriö 1982 voru Torfi Björnsson, Pétur Geir Helgason og hans Haralds- son, en þeir kusu Gústaf Baldvins- son „knattspyrnumann ársins". Gústaf er Vestmanneyingur og kom til liösins á síöasta leiktíma- bili. Hann lék áöur í 1. deildarliöi Eyjamanna. Sigríöur Króknes af- henti Gústaf bikarinn. Markahæsti leikmaöur ísfirska liösins á síöasta keppnistímabili var Gunnar Pétur Pétursson. Hann skoraöi 7 mörk. Þar sem hann var staddur í Reykjavík tók faöir hans, Pétur Einarsson, viö bikarnum fyrir hönd hans. Úlfar Gústaf Baldvinsson, knattspyrnu maóur ársins á ísafiröi 1982. Morgunblaðiö/Úlfar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.